Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Ríkharð Óskar Guðnason, Mikael Nikulásson og Matthías Orri Sigurðarson fóru saman yfir íslenska körfuboltann í nýjustu Þungavigtinni en í fyrsta sinn í langan tíma þá verður spilað í úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs. Körfubolti 17.12.2021 15:47 Herða sóttvarnareglur yfir jólin eftir mikinn fjölda smita Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í NBA-deildinni í körfubolta hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að herða sóttvarnareglur yfir jólahátíðina. Körfubolti 17.12.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 83-74 | KR náði í sigur í leik tveggja hálfleika KR vann Þór frá Akureyri í 10. umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld 83-74. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum en gestirnir að norðan voru mun betri í fyrri hálfleik en ungæðisháttu, seigla og reynsla KR liðsins varð til þess að þeir unnu leikinn með góðum fjórða leikhluta. Körfubolti 16.12.2021 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 66-109 | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. Körfubolti 16.12.2021 22:35 Helgi Magg: Ánægðastur með að hafa lokað leiknum Helgi Magnússon, þjálfari KR, gat verið ánægður með að hans menn hafi náð í sigur á móti Þór frá Akureyri í kvöld. Sérstaklega þó í ljósi þess að KR hafði tapað þremur leikjum í röð og hans menn byrjuðu ekki mjög vel í leiknum sem endaði 83-74 fyrir heimamenn. Körfubolti 16.12.2021 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-87 | Blikasigur í háspennuleik Breiðablik fékk Val í heimsókn í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið unnið síðustu tvo deildarleiki fyrir leikinn í kvöld og Valsmenn unnu einnig bikarleik gegn Grindavík síðastliðinn mánudag. Körfubolti 16.12.2021 21:51 Lárus Jónsson: Þetta var einn af þessum dögum Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var ánægður með leik sinna manna í kvöld. Körfubolti 16.12.2021 21:37 Öruggur sigur Njarðvíkinga gegn ÍR Njarðvíkingar unnu í kvöld öruggan sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Heimamenn tóku forystuna snemma leiks og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu, en lokatölur urðu 109-81. Körfubolti 16.12.2021 21:19 Pétur Ingvarsson: Þetta er óskilvirkasta liðið í deildinni sóknarlega Breiðablik vann öflugan sigur á Val í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að planið hafi gengið fullkomlega upp í dag. Körfubolti 16.12.2021 20:23 Sara Rún og Elvar körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin körfuboltafólk ársins 2021 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Sara fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Elvar fær hana. Körfubolti 16.12.2021 09:12 Ósvikinn fögnuður eftir sturlaða flautukörfu Það velkist enginn í vafa um hver mögnuðustu tilþrif næturinnar voru í NBA-deildinni í körfubolta. Devonte Graham skoraði sigurkörfu frá eigin vallarhelmingi í 113-110 sigri New Orleans Pelicans á Oklahoma City Thunder. Körfubolti 16.12.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. Körfubolti 15.12.2021 22:55 Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 15.12.2021 22:16 Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 21:40 Elvar Már magnaður í svekkjandi tapi Elvar Már Friðriksson fór mikinn er lið hans Antwerp Giants henti frá sér sigri gegn Crailsheim Merlins í Evrópubikar FIBA í kvöld, lokatölur 91-86. Körfubolti 15.12.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 91-68 | Blikakonur ekki lengur stigalausar Eftir að Skallagrímur dró sig úr keppni var Breiðablik án stiga í Subway-deild kvenna. Það virðist hafa kveikt í þeim en eftir jafnan leik framan af unnu þær sannfærandi sigur á Keflavík í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 19:50 Curry sló metið og fagnaði með þeim sem átti það Stephen Curry getur nú státað sig af því að hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur en nokkur leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Hann sló met Ray Allen í nótt, fyrir framan fráfarandi methafa. Körfubolti 15.12.2021 07:30 Úrslitadagskráin í Smáranum klár Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitavikunni í VÍS-bikarnum í körfubolta í byrjun næsta árs. Körfubolti 14.12.2021 13:49 Curry þarf að bíða eftir metinu merka en uppskar sætan sigur Stephen Curry á góða möguleika á að slá þristamet Rays Allen í NBA-deildinni í körfubolta í Madison Square Garden í nótt því nú munar aðeins tveimur þristum á þeim. Curry virtist staðráðinn í að slá metið í gærkvöld en uppskar þó sigur. Körfubolti 14.12.2021 07:30 Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. Körfubolti 13.12.2021 23:30 Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 22:00 Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. Körfubolti 13.12.2021 21:20 Grindvíkingar segjast ekki hafa hlustað á leikhlé Stjörnumanna Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, segir að Grindvíkingar hafi ekki hlustað á leikhlé Stjörnumanna í leik liðanna í Subway-deild karla á dögunum. Körfubolti 13.12.2021 11:14 Fór yfir fimmtíu stig eftir sekt fyrir að blóta áhorfanda Kevin Durant skoraði yfir fimmtíu stig í einum og sama leiknum og LeBron James átti stórleik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13.12.2021 07:31 Körfuboltakvöld: Kristinn Óskarsson útskýrir óíþróttamannslegar villur Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru af stað með nýjan lið í seinasta þætti, Dómarahornið, þar sem dómarinn Kristinn Óskarsson mætti í settið og fór yfir reglurnar með strákunum. Í þessu fyrsta innslagi af Dómarahorninu fór Kristinn yfir mismunandi tegundir af óíþróttamannslegum villum. Körfubolti 12.12.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. Körfubolti 12.12.2021 22:27 Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. Körfubolti 12.12.2021 22:02 Íslandsmeistararnir rétt skriðu inn í undanúrslitin Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu afar nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti ÍR í átta liða úrslitum VÍs bikars karla í körfubolta í kvöld, 77-79. Körfubolti 12.12.2021 21:08 Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér sæti í undanúrslitum Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum VÍS bikars kvenna með öruggum 18 stiga sigri gegn 1. deildarliði ÍR í dag. Leikið var í Seljaskóla, en lokatölur urðu 76-58. Körfubolti 12.12.2021 17:27 Það eina stöðuga við tímabilið hjá Lakers er óstöðugleiki Tímabilið hjá Los Angeles Lakers hefur verið vægast sagt upp og niður. Þegar liðið virðist loks hafa hrist af sér slenið tapar það gegn slökum mótherjum og þegar það virðist vera að sökkva í hyldýpi vinnur það góða sigra. Körfubolti 12.12.2021 15:31 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 334 ›
Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Ríkharð Óskar Guðnason, Mikael Nikulásson og Matthías Orri Sigurðarson fóru saman yfir íslenska körfuboltann í nýjustu Þungavigtinni en í fyrsta sinn í langan tíma þá verður spilað í úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs. Körfubolti 17.12.2021 15:47
Herða sóttvarnareglur yfir jólin eftir mikinn fjölda smita Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í NBA-deildinni í körfubolta hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að herða sóttvarnareglur yfir jólahátíðina. Körfubolti 17.12.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 83-74 | KR náði í sigur í leik tveggja hálfleika KR vann Þór frá Akureyri í 10. umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld 83-74. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum en gestirnir að norðan voru mun betri í fyrri hálfleik en ungæðisháttu, seigla og reynsla KR liðsins varð til þess að þeir unnu leikinn með góðum fjórða leikhluta. Körfubolti 16.12.2021 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 66-109 | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. Körfubolti 16.12.2021 22:35
Helgi Magg: Ánægðastur með að hafa lokað leiknum Helgi Magnússon, þjálfari KR, gat verið ánægður með að hans menn hafi náð í sigur á móti Þór frá Akureyri í kvöld. Sérstaklega þó í ljósi þess að KR hafði tapað þremur leikjum í röð og hans menn byrjuðu ekki mjög vel í leiknum sem endaði 83-74 fyrir heimamenn. Körfubolti 16.12.2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-87 | Blikasigur í háspennuleik Breiðablik fékk Val í heimsókn í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið unnið síðustu tvo deildarleiki fyrir leikinn í kvöld og Valsmenn unnu einnig bikarleik gegn Grindavík síðastliðinn mánudag. Körfubolti 16.12.2021 21:51
Lárus Jónsson: Þetta var einn af þessum dögum Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var ánægður með leik sinna manna í kvöld. Körfubolti 16.12.2021 21:37
Öruggur sigur Njarðvíkinga gegn ÍR Njarðvíkingar unnu í kvöld öruggan sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Heimamenn tóku forystuna snemma leiks og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu, en lokatölur urðu 109-81. Körfubolti 16.12.2021 21:19
Pétur Ingvarsson: Þetta er óskilvirkasta liðið í deildinni sóknarlega Breiðablik vann öflugan sigur á Val í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að planið hafi gengið fullkomlega upp í dag. Körfubolti 16.12.2021 20:23
Sara Rún og Elvar körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin körfuboltafólk ársins 2021 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Sara fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Elvar fær hana. Körfubolti 16.12.2021 09:12
Ósvikinn fögnuður eftir sturlaða flautukörfu Það velkist enginn í vafa um hver mögnuðustu tilþrif næturinnar voru í NBA-deildinni í körfubolta. Devonte Graham skoraði sigurkörfu frá eigin vallarhelmingi í 113-110 sigri New Orleans Pelicans á Oklahoma City Thunder. Körfubolti 16.12.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. Körfubolti 15.12.2021 22:55
Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 15.12.2021 22:16
Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 21:40
Elvar Már magnaður í svekkjandi tapi Elvar Már Friðriksson fór mikinn er lið hans Antwerp Giants henti frá sér sigri gegn Crailsheim Merlins í Evrópubikar FIBA í kvöld, lokatölur 91-86. Körfubolti 15.12.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 91-68 | Blikakonur ekki lengur stigalausar Eftir að Skallagrímur dró sig úr keppni var Breiðablik án stiga í Subway-deild kvenna. Það virðist hafa kveikt í þeim en eftir jafnan leik framan af unnu þær sannfærandi sigur á Keflavík í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 19:50
Curry sló metið og fagnaði með þeim sem átti það Stephen Curry getur nú státað sig af því að hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur en nokkur leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Hann sló met Ray Allen í nótt, fyrir framan fráfarandi methafa. Körfubolti 15.12.2021 07:30
Úrslitadagskráin í Smáranum klár Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitavikunni í VÍS-bikarnum í körfubolta í byrjun næsta árs. Körfubolti 14.12.2021 13:49
Curry þarf að bíða eftir metinu merka en uppskar sætan sigur Stephen Curry á góða möguleika á að slá þristamet Rays Allen í NBA-deildinni í körfubolta í Madison Square Garden í nótt því nú munar aðeins tveimur þristum á þeim. Curry virtist staðráðinn í að slá metið í gærkvöld en uppskar þó sigur. Körfubolti 14.12.2021 07:30
Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. Körfubolti 13.12.2021 23:30
Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 22:00
Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. Körfubolti 13.12.2021 21:20
Grindvíkingar segjast ekki hafa hlustað á leikhlé Stjörnumanna Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, segir að Grindvíkingar hafi ekki hlustað á leikhlé Stjörnumanna í leik liðanna í Subway-deild karla á dögunum. Körfubolti 13.12.2021 11:14
Fór yfir fimmtíu stig eftir sekt fyrir að blóta áhorfanda Kevin Durant skoraði yfir fimmtíu stig í einum og sama leiknum og LeBron James átti stórleik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13.12.2021 07:31
Körfuboltakvöld: Kristinn Óskarsson útskýrir óíþróttamannslegar villur Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru af stað með nýjan lið í seinasta þætti, Dómarahornið, þar sem dómarinn Kristinn Óskarsson mætti í settið og fór yfir reglurnar með strákunum. Í þessu fyrsta innslagi af Dómarahorninu fór Kristinn yfir mismunandi tegundir af óíþróttamannslegum villum. Körfubolti 12.12.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. Körfubolti 12.12.2021 22:27
Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. Körfubolti 12.12.2021 22:02
Íslandsmeistararnir rétt skriðu inn í undanúrslitin Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu afar nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti ÍR í átta liða úrslitum VÍs bikars karla í körfubolta í kvöld, 77-79. Körfubolti 12.12.2021 21:08
Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér sæti í undanúrslitum Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum VÍS bikars kvenna með öruggum 18 stiga sigri gegn 1. deildarliði ÍR í dag. Leikið var í Seljaskóla, en lokatölur urðu 76-58. Körfubolti 12.12.2021 17:27
Það eina stöðuga við tímabilið hjá Lakers er óstöðugleiki Tímabilið hjá Los Angeles Lakers hefur verið vægast sagt upp og niður. Þegar liðið virðist loks hafa hrist af sér slenið tapar það gegn slökum mótherjum og þegar það virðist vera að sökkva í hyldýpi vinnur það góða sigra. Körfubolti 12.12.2021 15:31