Körfubolti Doncic viðurkennir að vera of þungur og í slæmu formi Luka Doncic, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, viðurkennir að hann sé of þungur og ekki í nógu góðu formi. Körfubolti 8.12.2021 16:31 Irving gæti látið undan ef hann fær plöntumiðað bóluefni Svo gætið farið að Kyrie Irving láti af þrákelni sinni að láta bólusetja sig ef hann fær plöntumiðað bóluefni. Körfubolti 8.12.2021 12:00 Fyrrverandi þjálfari Skallagríms gargaði á sjö ára gamalt barn leikmanns Embla Kristínardóttir, leikmaður Skallagríms, ber Goran Milijevic, fyrrverandi þjálfara liðsins, ekki vel söguna í hlaðvarpsþættinum Undir körfunni. Körfubolti 8.12.2021 08:01 Lakers vann stórveldaslaginn LeBron James skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers vann Boston Celtics, 117-102, í uppgjöri tveggja sigursælustu liða NBA-deildarinnar í körfubolta frá upphafi í nótt. Körfubolti 8.12.2021 07:31 Sterk byrjun lagði grunninn að sigri Martins og félaga Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Venezia í Eurocup í kvöld. Lokatölur urðu 81-67, en þetta var þriðji sigur Valencia í röð í keppninni. Körfubolti 7.12.2021 20:52 Smit í Njarðvík og leik frestað Leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild karla í körfubolta, sem fara átti fram á fimmtudaginn, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í herbúðum Njarðvíkur. Körfubolti 7.12.2021 10:33 Steph Curry nálgast metið yfir flesta þrista eftir stórsigur Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, en alls fóru fram tíu leikir. Steph Curry og félagar hans í Golden State Warriors unnu stórsigur gegn Orlando Magic, 126-95, þar sem Curry gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista fyrir Warriors. Körfubolti 7.12.2021 07:36 KR-ingar missa landsliðsmanninn sinn til Hollands KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er á leiðinni í atvinnumennsku en hann hefur samið við hollenska úrvalsdeildarliðið Landstede Hammers. Körfubolti 6.12.2021 10:59 Körfuboltakvöld um Þór Ak.: „Ef þú ert ekki með vilja þá ertu dauðadæmdur“ Frammistaða Þórs Akureyrar í tapinu gegn Breiðabliki um helgina var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Mikill fallfnykur er af Þórsurum sem þurfa að girða sig í brók ef liðið ætlar ekki að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Körfubolti 6.12.2021 09:00 Geitungarnir stungu Ernina og sjötti sigur Houston í röð sendi New Orleans á botninn Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Hornets vann þriggja stiga sigur á Atlanta Hawks, Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans og Toronto Raptors vann öruggan sigur á Washington Wizards. Körfubolti 6.12.2021 08:00 Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Körfubolti 6.12.2021 07:00 Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. Körfubolti 5.12.2021 23:00 Grindavík lagði Keflavík | Skallagrímur enn án stiga Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjunum fór það svo að Grindavík lagði nágranna sína í Keflavík og Breiðablik sá til þess að Skallagrímur er enn án stiga. Körfubolti 5.12.2021 22:31 Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 5.12.2021 19:50 Stjörnum prýddir pallar hjá syni Lebron James Undir venjulegum kringumstæðum myndi menntaskólaleikur í bandaríkjunum alls ekki þykja fréttaefni en það er annað uppi á teningnum þegar kemur að syni Lebron James. Á leiknum hans í gær voru til að mynda mættir Lebron James, Carmelo Anthony og Chris Paul. Körfubolti 5.12.2021 13:15 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. Körfubolti 5.12.2021 12:30 Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. Körfubolti 5.12.2021 10:30 NBA: Nautin ryðjast áfram DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt. Körfubolti 5.12.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-88 | Grindavíkursigur í æsispennandi leik suður með sjó Grindavík vann 92-88 baráttusigur á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna nær allan tímann. Körfubolti 4.12.2021 23:02 Martin og félagar töpuðu með minnsta mun | Tryggvi og félagar steinlágu gegn toppliðinu Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada. Körfubolti 4.12.2021 23:00 Daníel Guðni: Verðum að tengja saman fleiri góðar mínútur „Einstaklingsframtak hjá EC Matthews og svo hélt vörnin þarna í lokin. Ég var virkilega ánægður með það,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur aðspurður hvað hefði skorið úr um það að þeir höfðu sigur gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 4.12.2021 22:22 Umfjöllun: Breiðablik - Þór Ak. 122-94 | Stórsigur í botnslagnum Breiðablik vann öruggan 28 stiga sigur, 122-94, er liðið tók á móti Þórsurum frá Akureyri í uppgjöri neðstu liða Subway-deildarinnar í kvöld. Breiðablik vann, með sigrinum í kvöld, sinn annan sigur í deildinni og eru því með fjögur stig en Þórsarar sitja eftir á botni deildarinnar og eru enn án stiga. Körfubolti 4.12.2021 21:17 Pétur Ingvarsson: Við skorum 122 stig og það er erfitt fyrir þá að ná því Breiðablik vann 28 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Smáranum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Liðið skoraði 122 stig sem er það mesta sem það hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Pétur Ingvarsson, þjálfari Blika, var að vonum ánægður í leikslok. Körfubolti 4.12.2021 20:34 Sara skoraði tólf stig í naumu tapi gegn toppliðinu Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti FCC ICIM Arad í rúmensku deildinni í körfubolta, 68-67. Körfubolti 4.12.2021 18:22 Clippers hafði betur í slagnum um Englaborgina | Stríðsmennirnir hefndu sín gegn Sólunum Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna borgarslag Los Angeles Lakers og Clippers. Þá náði Golden State Warriors fram hefndum gegn Phoenix Suns í toppslag Vesturdeildarinnar. Körfubolti 4.12.2021 09:46 LeBron ekki með veiruna og spilar gegn Clippers LeBron James, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar, er ekki með Covid-19 og mun því taka þátt í baráttunni um Los Angeles-borg í nótt er Lakers mætir Clippers. Körfubolti 3.12.2021 23:30 Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. Körfubolti 3.12.2021 23:05 Allir stóru strákarnir mínir bara gerðu virkilega vel í dag Keflvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld þegar þeir unnu KR, 88-108, í Subway-deild karla í körfubolta. Suðurnesjamenn fóru hægt af stað en tóku síðar yfir leikinn. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 3.12.2021 22:45 „Þetta er deild sem er mjög skemmtilegt að spila í“ Taiwo Badmus, leikmaður Tindastóls, spilaði vel í kvöld er Tindastóll vann góðan sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta, lokatölur 98-77. Hann átti stóran þátt í sigri heimamanna en Badmus skoraði 29 stig og tók 6 fráköst. Körfubolti 3.12.2021 22:15 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 334 ›
Doncic viðurkennir að vera of þungur og í slæmu formi Luka Doncic, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, viðurkennir að hann sé of þungur og ekki í nógu góðu formi. Körfubolti 8.12.2021 16:31
Irving gæti látið undan ef hann fær plöntumiðað bóluefni Svo gætið farið að Kyrie Irving láti af þrákelni sinni að láta bólusetja sig ef hann fær plöntumiðað bóluefni. Körfubolti 8.12.2021 12:00
Fyrrverandi þjálfari Skallagríms gargaði á sjö ára gamalt barn leikmanns Embla Kristínardóttir, leikmaður Skallagríms, ber Goran Milijevic, fyrrverandi þjálfara liðsins, ekki vel söguna í hlaðvarpsþættinum Undir körfunni. Körfubolti 8.12.2021 08:01
Lakers vann stórveldaslaginn LeBron James skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers vann Boston Celtics, 117-102, í uppgjöri tveggja sigursælustu liða NBA-deildarinnar í körfubolta frá upphafi í nótt. Körfubolti 8.12.2021 07:31
Sterk byrjun lagði grunninn að sigri Martins og félaga Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Venezia í Eurocup í kvöld. Lokatölur urðu 81-67, en þetta var þriðji sigur Valencia í röð í keppninni. Körfubolti 7.12.2021 20:52
Smit í Njarðvík og leik frestað Leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild karla í körfubolta, sem fara átti fram á fimmtudaginn, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í herbúðum Njarðvíkur. Körfubolti 7.12.2021 10:33
Steph Curry nálgast metið yfir flesta þrista eftir stórsigur Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, en alls fóru fram tíu leikir. Steph Curry og félagar hans í Golden State Warriors unnu stórsigur gegn Orlando Magic, 126-95, þar sem Curry gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista fyrir Warriors. Körfubolti 7.12.2021 07:36
KR-ingar missa landsliðsmanninn sinn til Hollands KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er á leiðinni í atvinnumennsku en hann hefur samið við hollenska úrvalsdeildarliðið Landstede Hammers. Körfubolti 6.12.2021 10:59
Körfuboltakvöld um Þór Ak.: „Ef þú ert ekki með vilja þá ertu dauðadæmdur“ Frammistaða Þórs Akureyrar í tapinu gegn Breiðabliki um helgina var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Mikill fallfnykur er af Þórsurum sem þurfa að girða sig í brók ef liðið ætlar ekki að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Körfubolti 6.12.2021 09:00
Geitungarnir stungu Ernina og sjötti sigur Houston í röð sendi New Orleans á botninn Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Hornets vann þriggja stiga sigur á Atlanta Hawks, Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans og Toronto Raptors vann öruggan sigur á Washington Wizards. Körfubolti 6.12.2021 08:00
Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Körfubolti 6.12.2021 07:00
Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. Körfubolti 5.12.2021 23:00
Grindavík lagði Keflavík | Skallagrímur enn án stiga Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjunum fór það svo að Grindavík lagði nágranna sína í Keflavík og Breiðablik sá til þess að Skallagrímur er enn án stiga. Körfubolti 5.12.2021 22:31
Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 5.12.2021 19:50
Stjörnum prýddir pallar hjá syni Lebron James Undir venjulegum kringumstæðum myndi menntaskólaleikur í bandaríkjunum alls ekki þykja fréttaefni en það er annað uppi á teningnum þegar kemur að syni Lebron James. Á leiknum hans í gær voru til að mynda mættir Lebron James, Carmelo Anthony og Chris Paul. Körfubolti 5.12.2021 13:15
Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. Körfubolti 5.12.2021 12:30
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. Körfubolti 5.12.2021 10:30
NBA: Nautin ryðjast áfram DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt. Körfubolti 5.12.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-88 | Grindavíkursigur í æsispennandi leik suður með sjó Grindavík vann 92-88 baráttusigur á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna nær allan tímann. Körfubolti 4.12.2021 23:02
Martin og félagar töpuðu með minnsta mun | Tryggvi og félagar steinlágu gegn toppliðinu Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada. Körfubolti 4.12.2021 23:00
Daníel Guðni: Verðum að tengja saman fleiri góðar mínútur „Einstaklingsframtak hjá EC Matthews og svo hélt vörnin þarna í lokin. Ég var virkilega ánægður með það,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur aðspurður hvað hefði skorið úr um það að þeir höfðu sigur gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 4.12.2021 22:22
Umfjöllun: Breiðablik - Þór Ak. 122-94 | Stórsigur í botnslagnum Breiðablik vann öruggan 28 stiga sigur, 122-94, er liðið tók á móti Þórsurum frá Akureyri í uppgjöri neðstu liða Subway-deildarinnar í kvöld. Breiðablik vann, með sigrinum í kvöld, sinn annan sigur í deildinni og eru því með fjögur stig en Þórsarar sitja eftir á botni deildarinnar og eru enn án stiga. Körfubolti 4.12.2021 21:17
Pétur Ingvarsson: Við skorum 122 stig og það er erfitt fyrir þá að ná því Breiðablik vann 28 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Smáranum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Liðið skoraði 122 stig sem er það mesta sem það hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Pétur Ingvarsson, þjálfari Blika, var að vonum ánægður í leikslok. Körfubolti 4.12.2021 20:34
Sara skoraði tólf stig í naumu tapi gegn toppliðinu Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti FCC ICIM Arad í rúmensku deildinni í körfubolta, 68-67. Körfubolti 4.12.2021 18:22
Clippers hafði betur í slagnum um Englaborgina | Stríðsmennirnir hefndu sín gegn Sólunum Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna borgarslag Los Angeles Lakers og Clippers. Þá náði Golden State Warriors fram hefndum gegn Phoenix Suns í toppslag Vesturdeildarinnar. Körfubolti 4.12.2021 09:46
LeBron ekki með veiruna og spilar gegn Clippers LeBron James, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar, er ekki með Covid-19 og mun því taka þátt í baráttunni um Los Angeles-borg í nótt er Lakers mætir Clippers. Körfubolti 3.12.2021 23:30
Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. Körfubolti 3.12.2021 23:05
Allir stóru strákarnir mínir bara gerðu virkilega vel í dag Keflvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld þegar þeir unnu KR, 88-108, í Subway-deild karla í körfubolta. Suðurnesjamenn fóru hægt af stað en tóku síðar yfir leikinn. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 3.12.2021 22:45
„Þetta er deild sem er mjög skemmtilegt að spila í“ Taiwo Badmus, leikmaður Tindastóls, spilaði vel í kvöld er Tindastóll vann góðan sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta, lokatölur 98-77. Hann átti stóran þátt í sigri heimamanna en Badmus skoraði 29 stig og tók 6 fráköst. Körfubolti 3.12.2021 22:15