Körfubolti

Valur niðurlægði KR

Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum.

Körfubolti

Elvar Már skoraði sextán stig í naumu tapi

Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai töpuðu naumlega í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már skoraði 16 stig, tók þrjú fráköst og gaf sex stoðsendingar, en þurfti að sætta sig við eins stigs tap gegn Prienai, 90-89.

Körfubolti

Tatum stýrði Boston til sigurs

Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114.

Körfubolti

Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets

Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115.

Körfubolti

Sendu skýr skila­boð fyrir leik

Leik Brooklyn Nets og Minnesota Timberwolves var frestað um sólahring eftir að svartur maður var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag. Þegar liðin mættust í nótt klæddust leikmenn liðanna stuttermabolum með skýrum skilaboðum.

Körfubolti