Körfubolti Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever eru að byrja mjög vel eftir að WNBA deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir Ólympíuleikana í París. Körfubolti 19.8.2024 16:31 Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Hugmyndin um fjögurra stiga körfur í körfubolta er orðin að veruleika og nú hefur verið skoruð fyrsta fjögurra stiga karfan í opinberum körfuboltaleik. Körfubolti 19.8.2024 13:30 Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Jaylen Brown ætlar ekkert að slaka á þrátt fyrir velgengnina á síðustu leiktíð. Bakvörðurinn hefur vakið athygli fyrir óvenjulegan undirbúning sinn fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.8.2024 09:30 Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Grískur körfuboltamaður mun hjálpa Tindastólsmönnum í vetur að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Stólarnir misstu til Valsmanna síðasta vor. Körfubolti 19.8.2024 09:01 Cailtin Clark áritaði kornabarn Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Körfubolti 16.8.2024 23:16 Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. Körfubolti 14.8.2024 14:30 Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Franski körfuboltamaðurinn Guerschon Yabusele var ein af spútnikstjörnum körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París en frammistaða hans átti mikinn þátt í að Frakkarnir fóru alla leið í gullleikinn. Körfubolti 13.8.2024 13:30 Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Nýkrýndur Ólympíumeistari í körfubolta, Kevin Durant, virðist hafa líkað veran í París svo vel að hann hefur ákveðið að kaupa minnihluta í knattspyrnuliðinu París Saint-Germain. Körfubolti 13.8.2024 07:01 Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni A'ja Wilson, sem fór á kostum í úrslitaleik Ólympíuleikanna í körfuknattleik kvenna, sparaði ekki stóru orðin í viðtali eftir leik á NBC sjónvarpstöðinni. Körfubolti 11.8.2024 23:31 Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Serbinn Nikola Jokic átti alveg hreint ótrúlega Ólympíuleika þegar tölfræðin er skoðuð. Hann leiddi sitt lið í öllum helstu tölfræðiflokkum og var raunar efstur í flestum flokkum einnig heilt yfir meðal allra leikmanna. Körfubolti 11.8.2024 22:46 Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta vann sín áttundu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í röð í dag þegar liðið lagði Frakkland með minnsta mun í spennuleik, 67-66. Körfubolti 11.8.2024 17:57 „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Körfubolti 11.8.2024 11:30 Allt fallið í ljúfa löð hjá Bogdanovic og Melo Bogdan Bogdanović, leikmaður Serbíu á Ólympíuleikunum, náði að hrista hressilega upp í fjölmörgum stuðningsmönnum Bandaríkjanna þegar liðin áttust við í undanúrslitum leikanna. Körfubolti 10.8.2024 23:16 Curry skaut Frakka í kaf í lokin Bandaríkin tryggðu sér fimmta Ólympíugullið í röð í körfuknattleik þegar stjörnum prýtt lið þeirra lagði Frakkland í úrslitaleik í kvöld, 87-98. Körfubolti 10.8.2024 21:27 Katarzyna Trzeciak til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Katarzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni. Körfubolti 9.8.2024 18:02 Bandaríkin í úrslit eftir þægilegan sigur á Ástralíu Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir nokkuð þægilegan sigur á Ástralíu, 85-64. Körfubolti 9.8.2024 17:13 Stjörnuleikur Curry bjargaði Bandaríkjamönnum Stórleikur Steph Curry kom í veg fyrir sigur Serba gegn Bandaríkjamönnum í undanúrslitum körfuboltans á Ólympíuleikunum. Serbar leiddu nær allan tímann en gáfu eftir undir lokin. Körfubolti 8.8.2024 20:56 Frakkar í úrslit eftir spennuleik Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Þjóðverjum í spennuleik. Í kvöld ræðst hvort það verða Bandaríkjamenn eða Serbar sem mæta Frökkum í úrslitum. Körfubolti 8.8.2024 17:48 Þóttist ekki skilja ensku til að losna við ruslatalið í Garnett Körfuboltamaðurinn Steven Adams hefur greint frá því hvað hann gerði til að losna við ruslatal Kevins Garnett, eins þekktasta kjaftasksins í sögu NBA. Körfubolti 8.8.2024 13:01 Durant með falleg skilaboð til Leslie Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki. Körfubolti 7.8.2024 12:01 Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. Körfubolti 6.8.2024 21:40 Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. Körfubolti 6.8.2024 14:55 Draymond Green gagnrýnir eigin þjálfara Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors. Körfubolti 5.8.2024 11:01 Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. Körfubolti 4.8.2024 22:15 Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Körfubolti 3.8.2024 16:57 Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag. Körfubolti 3.8.2024 10:01 Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. Körfubolti 3.8.2024 08:01 Þýska vörnin skellti í lás og Schröder og Wagner drógu sóknarvagninn Dennis Schröder og Franz Wagner fóru mikinn þegar heimsmeistarar Þýskalands unnu heimalið Frakklands, 71-85, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Körfubolti 2.8.2024 21:20 Þjálfar litla bróður á Egilsstöðum Höttur hefur ráðið Spánverjann Salva Guardia sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 2.8.2024 19:46 Spánverjar sitja eftir Sterkt lið Spánar kemst ekki í átta liða úrslit í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Kanada í dag, 88-85. Körfubolti 2.8.2024 17:21 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 334 ›
Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever eru að byrja mjög vel eftir að WNBA deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir Ólympíuleikana í París. Körfubolti 19.8.2024 16:31
Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Hugmyndin um fjögurra stiga körfur í körfubolta er orðin að veruleika og nú hefur verið skoruð fyrsta fjögurra stiga karfan í opinberum körfuboltaleik. Körfubolti 19.8.2024 13:30
Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Jaylen Brown ætlar ekkert að slaka á þrátt fyrir velgengnina á síðustu leiktíð. Bakvörðurinn hefur vakið athygli fyrir óvenjulegan undirbúning sinn fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.8.2024 09:30
Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Grískur körfuboltamaður mun hjálpa Tindastólsmönnum í vetur að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Stólarnir misstu til Valsmanna síðasta vor. Körfubolti 19.8.2024 09:01
Cailtin Clark áritaði kornabarn Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Körfubolti 16.8.2024 23:16
Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. Körfubolti 14.8.2024 14:30
Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Franski körfuboltamaðurinn Guerschon Yabusele var ein af spútnikstjörnum körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París en frammistaða hans átti mikinn þátt í að Frakkarnir fóru alla leið í gullleikinn. Körfubolti 13.8.2024 13:30
Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Nýkrýndur Ólympíumeistari í körfubolta, Kevin Durant, virðist hafa líkað veran í París svo vel að hann hefur ákveðið að kaupa minnihluta í knattspyrnuliðinu París Saint-Germain. Körfubolti 13.8.2024 07:01
Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni A'ja Wilson, sem fór á kostum í úrslitaleik Ólympíuleikanna í körfuknattleik kvenna, sparaði ekki stóru orðin í viðtali eftir leik á NBC sjónvarpstöðinni. Körfubolti 11.8.2024 23:31
Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Serbinn Nikola Jokic átti alveg hreint ótrúlega Ólympíuleika þegar tölfræðin er skoðuð. Hann leiddi sitt lið í öllum helstu tölfræðiflokkum og var raunar efstur í flestum flokkum einnig heilt yfir meðal allra leikmanna. Körfubolti 11.8.2024 22:46
Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta vann sín áttundu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í röð í dag þegar liðið lagði Frakkland með minnsta mun í spennuleik, 67-66. Körfubolti 11.8.2024 17:57
„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Körfubolti 11.8.2024 11:30
Allt fallið í ljúfa löð hjá Bogdanovic og Melo Bogdan Bogdanović, leikmaður Serbíu á Ólympíuleikunum, náði að hrista hressilega upp í fjölmörgum stuðningsmönnum Bandaríkjanna þegar liðin áttust við í undanúrslitum leikanna. Körfubolti 10.8.2024 23:16
Curry skaut Frakka í kaf í lokin Bandaríkin tryggðu sér fimmta Ólympíugullið í röð í körfuknattleik þegar stjörnum prýtt lið þeirra lagði Frakkland í úrslitaleik í kvöld, 87-98. Körfubolti 10.8.2024 21:27
Katarzyna Trzeciak til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Katarzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni. Körfubolti 9.8.2024 18:02
Bandaríkin í úrslit eftir þægilegan sigur á Ástralíu Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir nokkuð þægilegan sigur á Ástralíu, 85-64. Körfubolti 9.8.2024 17:13
Stjörnuleikur Curry bjargaði Bandaríkjamönnum Stórleikur Steph Curry kom í veg fyrir sigur Serba gegn Bandaríkjamönnum í undanúrslitum körfuboltans á Ólympíuleikunum. Serbar leiddu nær allan tímann en gáfu eftir undir lokin. Körfubolti 8.8.2024 20:56
Frakkar í úrslit eftir spennuleik Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Þjóðverjum í spennuleik. Í kvöld ræðst hvort það verða Bandaríkjamenn eða Serbar sem mæta Frökkum í úrslitum. Körfubolti 8.8.2024 17:48
Þóttist ekki skilja ensku til að losna við ruslatalið í Garnett Körfuboltamaðurinn Steven Adams hefur greint frá því hvað hann gerði til að losna við ruslatal Kevins Garnett, eins þekktasta kjaftasksins í sögu NBA. Körfubolti 8.8.2024 13:01
Durant með falleg skilaboð til Leslie Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki. Körfubolti 7.8.2024 12:01
Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. Körfubolti 6.8.2024 21:40
Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. Körfubolti 6.8.2024 14:55
Draymond Green gagnrýnir eigin þjálfara Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors. Körfubolti 5.8.2024 11:01
Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. Körfubolti 4.8.2024 22:15
Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Körfubolti 3.8.2024 16:57
Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag. Körfubolti 3.8.2024 10:01
Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. Körfubolti 3.8.2024 08:01
Þýska vörnin skellti í lás og Schröder og Wagner drógu sóknarvagninn Dennis Schröder og Franz Wagner fóru mikinn þegar heimsmeistarar Þýskalands unnu heimalið Frakklands, 71-85, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Körfubolti 2.8.2024 21:20
Þjálfar litla bróður á Egilsstöðum Höttur hefur ráðið Spánverjann Salva Guardia sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 2.8.2024 19:46
Spánverjar sitja eftir Sterkt lið Spánar kemst ekki í átta liða úrslit í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Kanada í dag, 88-85. Körfubolti 2.8.2024 17:21