Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór Þ. 107-110 | Senur í Smáranum Breiðablik tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn í Smáranum í baráttu tveggja lið sem þurfa nauðsynlega á sigri að halda í botnbaráttu Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 15.11.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 95-97 | Keflvíkingar kláruðu nýliðana á lokasprettinum Keflvíkingar höfðu betur gegn nýliðum Skallagríms í 7. umferð Domino's deildar í fjörugum leik í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 15.11.2018 22:30 Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 15.11.2018 20:00 LeBron James komst upp fyrir Wilt í nótt og nú eru bara fjórir fyrir ofan hann LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. Körfubolti 15.11.2018 17:30 Svívirðileg árás í körfuboltaleik | Myndband Það er ekki bjart fram undan hjá körfuboltakappanum Kewan Platt eftir að hann gaf eitt rosalegasta olnbogaskot í sögu íþróttarinnar. Körfubolti 15.11.2018 15:00 Finnur í hóp hjá KR í kvöld á móti gömlu félögunum KR-ingar kynna nýjan leikmann í hverjum leik þessa dagana í Domino´s deild karla í körfubolta en Finnur Atli Magnússon verður í hóp hjá KR í kvöld. Körfubolti 15.11.2018 12:32 Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.11.2018 12:15 Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.11.2018 10:47 Njarðvíkingar staðfesta Elvar og búast við honum í hóp gegn Grindavík á morgun Elvar Már Friðriksson mun spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en Njarðvíkingar staðfestu komu hans á heimasíðu sinni í dag. Körfubolti 15.11.2018 10:35 Landsliðsfólkið okkar er á heimleið en glugginn lokar á miðnætti Síðasti möguleikinn fyrir íslensku körfuboltafélögin til að styrkja liðin sín fyrir leiki á árinu 2018 er í dag en félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld. Körfubolti 15.11.2018 09:45 Fimm æfingar í fjórum bæjarfélögum: Ríkisvaldið þarf að vakna Íslensku landsliðin í handbolta og körfubolta þurfa nýjan heimavöll. Laugardalshöllin er ekki lengur í stakk búin til þess að þjóna sem heimavöllur liðanna. Körfubolti 15.11.2018 08:00 LeBron fór á kostum í nótt | Sjáðu helstu tilþrifin Magnaður í nótt þessi ótrúlegi körfuboltakappi. Körfubolti 15.11.2018 07:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 118-100 │Martin með skotsýningu í Hertz hellinum Justin Martin átti stórleik í sigri ÍR á Val í Domino's deild karla Körfubolti 14.11.2018 21:45 Martin veikur en setti samt 45 stig Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur Körfubolti 14.11.2018 21:29 Kristófer kemur heim á morgun og gæti spilað með KR í næstu viku Kristófer Acox hefur fengið samningi sínum við franska félagið Denain rift og gæti spilað með KR geng Grindavík eftir rúma viku. Körfubolti 14.11.2018 19:15 Fær að vera í kringum NBA-stjörnurnar í Dallas Mavericks Körfuboltakonan Elfa Falsdóttir tók sér frí frá körfunni í vetur en er þess í stað að aðstoða NBA-þjálfarann Jenny Boucek í Dallas í Bandaríkjunum. Körfubolti 14.11.2018 14:30 Margrét hættir sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks leitar nú að nýjum þjálfara fyrir liðið sitt en Margrét Sturlaugsdóttir hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari liðsins. Körfubolti 14.11.2018 13:12 Fátt fær stöðvað meistarana Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega. Körfubolti 14.11.2018 07:56 Haukur Helgi öflugur í Meistaradeildarsigri Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er franska liðið Nanterre 92 bar sigurorð af Umana Reyer Venezia, 99-87, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.11.2018 21:27 Helena og Finnur á leiðinni heim Helena Sverrisdóttir er á leiðinni heim til Íslands úr atvinnumennsku. Finnur Atli Magnússon kemur með henni og gæti spilað með KR í Domino's deild karla. Körfubolti 13.11.2018 12:26 Durant með þrefalda tvennu í tapi Golden State Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Körfubolti 13.11.2018 07:30 Houston Rockets strax búið að gefast upp á Carmelo Anthony Carmelo Anthony hefur misst af tveimur síðustu leikjum með Houston Rockets í NBA-deildinni og ástæðan eru sögð vera veikindi. Orðrómurinn er hinsvegar að Houston Rockets sé að leita að leið til að losa sig við leikmanninn. Körfubolti 12.11.2018 16:15 LeBron tróð fyrir sigri Lakers LeBron James tróð fyrir sigri Los Angeles Lakers gegn Atlanta Hawks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann sinn þriðja leik í röð á tímabilinu. Körfubolti 12.11.2018 07:30 Kristen McCarthy með þrefalda tvennu er Snæfell fór á toppinn Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.11.2018 21:06 Jonni um landsliðið: „Búinn að hafa áhyggjur í langan tíma“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur tvo leiki í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöll í nóvember. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu stöðu landsliðsins. Körfubolti 11.11.2018 12:00 Loksins fór vörn Lakers í gang Það tók lið LA Lakers 12 leiki að ná að halda andstæðingi sínum undir 100 stigum og það gott betur þegar liðið vann Sacramento Kings 101-86. Körfubolti 11.11.2018 09:14 Körfuboltakvöld: Ingi Þór fékk boltann í hausinn Sjáðu atvikið úr Körfuboltakvöldi þegar Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR fær boltann beint í hausinn í miðju viðtali Körfubolti 11.11.2018 09:00 Framlengingin: Við vorum að ofmeta Stjörnuna Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Körfubolti 10.11.2018 23:30 Körfuboltakvöld: Sverrir Þór brjálast Körfubolti 10.11.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 69-61 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Gott gengi nýliða KR heldur áfram með sigri á Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti 10.11.2018 19:45 « ‹ 331 332 333 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór Þ. 107-110 | Senur í Smáranum Breiðablik tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn í Smáranum í baráttu tveggja lið sem þurfa nauðsynlega á sigri að halda í botnbaráttu Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 15.11.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 95-97 | Keflvíkingar kláruðu nýliðana á lokasprettinum Keflvíkingar höfðu betur gegn nýliðum Skallagríms í 7. umferð Domino's deildar í fjörugum leik í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 15.11.2018 22:30
Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 15.11.2018 20:00
LeBron James komst upp fyrir Wilt í nótt og nú eru bara fjórir fyrir ofan hann LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. Körfubolti 15.11.2018 17:30
Svívirðileg árás í körfuboltaleik | Myndband Það er ekki bjart fram undan hjá körfuboltakappanum Kewan Platt eftir að hann gaf eitt rosalegasta olnbogaskot í sögu íþróttarinnar. Körfubolti 15.11.2018 15:00
Finnur í hóp hjá KR í kvöld á móti gömlu félögunum KR-ingar kynna nýjan leikmann í hverjum leik þessa dagana í Domino´s deild karla í körfubolta en Finnur Atli Magnússon verður í hóp hjá KR í kvöld. Körfubolti 15.11.2018 12:32
Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.11.2018 12:15
Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.11.2018 10:47
Njarðvíkingar staðfesta Elvar og búast við honum í hóp gegn Grindavík á morgun Elvar Már Friðriksson mun spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en Njarðvíkingar staðfestu komu hans á heimasíðu sinni í dag. Körfubolti 15.11.2018 10:35
Landsliðsfólkið okkar er á heimleið en glugginn lokar á miðnætti Síðasti möguleikinn fyrir íslensku körfuboltafélögin til að styrkja liðin sín fyrir leiki á árinu 2018 er í dag en félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld. Körfubolti 15.11.2018 09:45
Fimm æfingar í fjórum bæjarfélögum: Ríkisvaldið þarf að vakna Íslensku landsliðin í handbolta og körfubolta þurfa nýjan heimavöll. Laugardalshöllin er ekki lengur í stakk búin til þess að þjóna sem heimavöllur liðanna. Körfubolti 15.11.2018 08:00
LeBron fór á kostum í nótt | Sjáðu helstu tilþrifin Magnaður í nótt þessi ótrúlegi körfuboltakappi. Körfubolti 15.11.2018 07:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 118-100 │Martin með skotsýningu í Hertz hellinum Justin Martin átti stórleik í sigri ÍR á Val í Domino's deild karla Körfubolti 14.11.2018 21:45
Martin veikur en setti samt 45 stig Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur Körfubolti 14.11.2018 21:29
Kristófer kemur heim á morgun og gæti spilað með KR í næstu viku Kristófer Acox hefur fengið samningi sínum við franska félagið Denain rift og gæti spilað með KR geng Grindavík eftir rúma viku. Körfubolti 14.11.2018 19:15
Fær að vera í kringum NBA-stjörnurnar í Dallas Mavericks Körfuboltakonan Elfa Falsdóttir tók sér frí frá körfunni í vetur en er þess í stað að aðstoða NBA-þjálfarann Jenny Boucek í Dallas í Bandaríkjunum. Körfubolti 14.11.2018 14:30
Margrét hættir sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks leitar nú að nýjum þjálfara fyrir liðið sitt en Margrét Sturlaugsdóttir hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari liðsins. Körfubolti 14.11.2018 13:12
Fátt fær stöðvað meistarana Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega. Körfubolti 14.11.2018 07:56
Haukur Helgi öflugur í Meistaradeildarsigri Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er franska liðið Nanterre 92 bar sigurorð af Umana Reyer Venezia, 99-87, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.11.2018 21:27
Helena og Finnur á leiðinni heim Helena Sverrisdóttir er á leiðinni heim til Íslands úr atvinnumennsku. Finnur Atli Magnússon kemur með henni og gæti spilað með KR í Domino's deild karla. Körfubolti 13.11.2018 12:26
Durant með þrefalda tvennu í tapi Golden State Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Körfubolti 13.11.2018 07:30
Houston Rockets strax búið að gefast upp á Carmelo Anthony Carmelo Anthony hefur misst af tveimur síðustu leikjum með Houston Rockets í NBA-deildinni og ástæðan eru sögð vera veikindi. Orðrómurinn er hinsvegar að Houston Rockets sé að leita að leið til að losa sig við leikmanninn. Körfubolti 12.11.2018 16:15
LeBron tróð fyrir sigri Lakers LeBron James tróð fyrir sigri Los Angeles Lakers gegn Atlanta Hawks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann sinn þriðja leik í röð á tímabilinu. Körfubolti 12.11.2018 07:30
Kristen McCarthy með þrefalda tvennu er Snæfell fór á toppinn Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.11.2018 21:06
Jonni um landsliðið: „Búinn að hafa áhyggjur í langan tíma“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur tvo leiki í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöll í nóvember. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu stöðu landsliðsins. Körfubolti 11.11.2018 12:00
Loksins fór vörn Lakers í gang Það tók lið LA Lakers 12 leiki að ná að halda andstæðingi sínum undir 100 stigum og það gott betur þegar liðið vann Sacramento Kings 101-86. Körfubolti 11.11.2018 09:14
Körfuboltakvöld: Ingi Þór fékk boltann í hausinn Sjáðu atvikið úr Körfuboltakvöldi þegar Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR fær boltann beint í hausinn í miðju viðtali Körfubolti 11.11.2018 09:00
Framlengingin: Við vorum að ofmeta Stjörnuna Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Körfubolti 10.11.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 69-61 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Gott gengi nýliða KR heldur áfram með sigri á Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti 10.11.2018 19:45