Körfubolti „Erum ekki með einhverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn. Körfubolti 17.11.2023 23:35 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 101-97 | Njarðvíkingar mörðu meistarana Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturunum frá Sauðárkrók þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Tindastóll mætti í Ljónagryfjuna í kvöld. Körfubolti 17.11.2023 22:43 „Ég vill ekki hljóma hrokafullur en mér fannst þetta bara skyldusigur“ Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í Ljónagryfjunni í kvöld þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Körfubolti 17.11.2023 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 80-69 | Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik Valur vann góðan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-69. Körfubolti 17.11.2023 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Álftanes 97-78 | Keflavík valtaði yfir Álftanes Keflavík vann Álftanes afar sannfærandi 97-78 og komst aftur á sigurbraut. Keflavík átti gott áhlaup í öðrum leikhluta og heimamenn litu aldrei um öxl eftir það. Keflavík vann á endanum nítján stiga sigur. Körfubolti 17.11.2023 20:53 Rudy Gobert virðist hafa uppljóstrað leyndarmáli Draymonds Green Draymond Green var rekinn út úr húsi í byrjun leiks Golden State Warriors í vikunni fyrir að taka franska miðherjann Rudy Gobert hálstaki og sleppa ekki í langan tíma. Körfubolti 17.11.2023 17:01 Verða vondi kallinn á laugardaginn Halldór Karl Þórsson, þjálfari nýliða Hamars í Subway deild karla í körfubolta, gerði stórar breytingar á leikmannahópi sínum eftir að liðið tapaði sex fyrstu leikjum sínum. Hann segist hafa vilja semja við Jalen Moore um leið og hann var rekinn frá Haukum. Körfubolti 17.11.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 120-104 | Nánast skorað að vild í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann öruggan 16 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 120-104. Körfubolti 17.11.2023 00:03 Hamarsmenn semja við Jalen Moore og reka tvo leikmenn Jalen Moore var fljótur að finna sér annað félag á Íslandi eftir að Haukarnir létu hann fara fyrr í vikunni. Körfubolti 16.11.2023 13:30 Draymond Green dæmdur í fimm leikja bann NBAödeildin í körfubolta hefur sett Golden State Warriors leikmanninn, Draymond Green, í fimm leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum á móti Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Körfubolti 16.11.2023 06:30 Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.11.2023 21:27 Mikilvægur sigur hjá liði Elvars í Meistaradeildinni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu í kvöld góðan sigur á Hapoel Jerusalem þegar liðin mættust í Meistaradeildinni. Körfubolti 15.11.2023 19:30 Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. Körfubolti 15.11.2023 17:01 Curry segir ekkert mál að skilja hvernig nýi deildarbikar NBA virkar Leikir NBA körfuboltaliðanna gilda tvöfalt á þriðjudögum og föstudögum í þessum nóvembermánuði. Körfubolti 15.11.2023 16:01 Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. Körfubolti 15.11.2023 14:00 Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. Körfubolti 15.11.2023 12:30 Klay og Draymond reknir í sturtu áður en skorað var stig í leiknum Þetta var ekki góð nótt fyrir lið Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta sem tapaði þá fyrir Minnesota Timberwolves á heimavelli. Körfubolti 15.11.2023 07:01 „Kannski síðasta tímabilið sem við spilum undir merki Grindavíkur“ Formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur er óviss um framvindu starfs deildarinnar vegna óvissunar sem ríkir sökum jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hann er líkt og aðrir Grindvíkingar í áfalli eftir þróun mála síðustu daga. Körfubolti 14.11.2023 21:06 Haukar reka stigahæsta leikmann deildarinnar Bandaríski bakvörðurinn Jalen Moore hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka í Subway deild karla í körfubolta. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann er látinn taka pokann sinn. Körfubolti 14.11.2023 15:32 Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.11.2023 14:28 Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Körfubolti 14.11.2023 11:00 Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. Körfubolti 14.11.2023 07:01 „Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25 „Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal þess sem verður rætt í þættinum er breytingin á Philadelphia 76ers eftir að James Harden var skipt í burtu. Körfubolti 13.11.2023 15:31 Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Körfubolti 13.11.2023 13:01 Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Körfubolti 13.11.2023 06:38 Með brotið rifbein eftir að keyrt var á hann Keyrt var á Kelly Oubre Jr., leikmann Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, á laugardag. Körfubolti 12.11.2023 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 20:21 „Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. Körfubolti 12.11.2023 11:46 Tímamót hjá Curry og Orlando batt enda á fjórtán leikja taphrinu Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu og þá gerði Cleveland Cavaliers góða ferð vestur til Oakland. Körfubolti 12.11.2023 09:33 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
„Erum ekki með einhverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn. Körfubolti 17.11.2023 23:35
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 101-97 | Njarðvíkingar mörðu meistarana Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturunum frá Sauðárkrók þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Tindastóll mætti í Ljónagryfjuna í kvöld. Körfubolti 17.11.2023 22:43
„Ég vill ekki hljóma hrokafullur en mér fannst þetta bara skyldusigur“ Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í Ljónagryfjunni í kvöld þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Körfubolti 17.11.2023 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 80-69 | Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik Valur vann góðan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-69. Körfubolti 17.11.2023 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Álftanes 97-78 | Keflavík valtaði yfir Álftanes Keflavík vann Álftanes afar sannfærandi 97-78 og komst aftur á sigurbraut. Keflavík átti gott áhlaup í öðrum leikhluta og heimamenn litu aldrei um öxl eftir það. Keflavík vann á endanum nítján stiga sigur. Körfubolti 17.11.2023 20:53
Rudy Gobert virðist hafa uppljóstrað leyndarmáli Draymonds Green Draymond Green var rekinn út úr húsi í byrjun leiks Golden State Warriors í vikunni fyrir að taka franska miðherjann Rudy Gobert hálstaki og sleppa ekki í langan tíma. Körfubolti 17.11.2023 17:01
Verða vondi kallinn á laugardaginn Halldór Karl Þórsson, þjálfari nýliða Hamars í Subway deild karla í körfubolta, gerði stórar breytingar á leikmannahópi sínum eftir að liðið tapaði sex fyrstu leikjum sínum. Hann segist hafa vilja semja við Jalen Moore um leið og hann var rekinn frá Haukum. Körfubolti 17.11.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 120-104 | Nánast skorað að vild í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann öruggan 16 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 120-104. Körfubolti 17.11.2023 00:03
Hamarsmenn semja við Jalen Moore og reka tvo leikmenn Jalen Moore var fljótur að finna sér annað félag á Íslandi eftir að Haukarnir létu hann fara fyrr í vikunni. Körfubolti 16.11.2023 13:30
Draymond Green dæmdur í fimm leikja bann NBAödeildin í körfubolta hefur sett Golden State Warriors leikmanninn, Draymond Green, í fimm leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum á móti Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Körfubolti 16.11.2023 06:30
Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.11.2023 21:27
Mikilvægur sigur hjá liði Elvars í Meistaradeildinni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu í kvöld góðan sigur á Hapoel Jerusalem þegar liðin mættust í Meistaradeildinni. Körfubolti 15.11.2023 19:30
Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. Körfubolti 15.11.2023 17:01
Curry segir ekkert mál að skilja hvernig nýi deildarbikar NBA virkar Leikir NBA körfuboltaliðanna gilda tvöfalt á þriðjudögum og föstudögum í þessum nóvembermánuði. Körfubolti 15.11.2023 16:01
Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. Körfubolti 15.11.2023 14:00
Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. Körfubolti 15.11.2023 12:30
Klay og Draymond reknir í sturtu áður en skorað var stig í leiknum Þetta var ekki góð nótt fyrir lið Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta sem tapaði þá fyrir Minnesota Timberwolves á heimavelli. Körfubolti 15.11.2023 07:01
„Kannski síðasta tímabilið sem við spilum undir merki Grindavíkur“ Formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur er óviss um framvindu starfs deildarinnar vegna óvissunar sem ríkir sökum jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hann er líkt og aðrir Grindvíkingar í áfalli eftir þróun mála síðustu daga. Körfubolti 14.11.2023 21:06
Haukar reka stigahæsta leikmann deildarinnar Bandaríski bakvörðurinn Jalen Moore hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka í Subway deild karla í körfubolta. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann er látinn taka pokann sinn. Körfubolti 14.11.2023 15:32
Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.11.2023 14:28
Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Körfubolti 14.11.2023 11:00
Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. Körfubolti 14.11.2023 07:01
„Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25
„Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal þess sem verður rætt í þættinum er breytingin á Philadelphia 76ers eftir að James Harden var skipt í burtu. Körfubolti 13.11.2023 15:31
Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Körfubolti 13.11.2023 13:01
Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Körfubolti 13.11.2023 06:38
Með brotið rifbein eftir að keyrt var á hann Keyrt var á Kelly Oubre Jr., leikmann Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, á laugardag. Körfubolti 12.11.2023 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 20:21
„Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. Körfubolti 12.11.2023 11:46
Tímamót hjá Curry og Orlando batt enda á fjórtán leikja taphrinu Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu og þá gerði Cleveland Cavaliers góða ferð vestur til Oakland. Körfubolti 12.11.2023 09:33