Körfubolti Yfirlýsing varðandi Okeke: „Gífurlega þakklát góðum viðbrögðum“ Körfuknattleiksdeild Hauka sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fer yfir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar leikmaður þeirra, David Okeke, hneig niður þegar skammt var eftir af öðrum leikhluta. Körfubolti 24.11.2023 17:56 Bíður niðurstöðu úr rannsóknum: „Honum líður ágætlega“ David Okeke, leikmaður körfuknattleiksliðs Hauka, var í dag fluttur með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Körfubolti 24.11.2023 14:49 „Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 24.11.2023 14:49 Leikmaður Hauka hneig niður í miðjum leik Leikmaður Hauka í körfuknattleik hneig niður í leik liðsins gegn Tindastól í Subway deild karla í gærkvöldi en leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Körfubolti 24.11.2023 07:21 Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp. Körfubolti 23.11.2023 22:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Valur 73-67 | Álftanes aftur á sigurbraut Álftanes vann topplið Vals 73-67 í hörkuleik. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en nýliðarnir voru sterkari á svellinu í brakinu og höfðu betur. Körfubolti 23.11.2023 22:29 „Það er það sem hlýjar mér um hjartarætur núna“ Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76. Körfubolti 23.11.2023 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 89 -72 | Höttur stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Höttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld með öruggum sigri, 89-72 á Egilsstöðum í kvöld. Höttur stjórnaði ferðinni meðan Stjarnan gerði fjölda sóknarmistaka eða hitti alls ekki. Körfubolti 23.11.2023 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 78-68 | Taphrina Stólanna á enda Íslandsmeistarar Tindastóls höfðu tapað tveimur leikjum í röð í Subway-deild karla í körfubolta fyrir leik kvöldsins. Þeir unnu hins vegar góðan 10 stiga sigur sem þýðir að Haukar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Körfubolti 23.11.2023 21:00 Popovich bað stuðningsmennina að hætta að púa á Leonard Gregg Popovich bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á Kawhi Leonard, fyrrverandi leikmann liðsins, í miðjum leik. Körfubolti 23.11.2023 13:32 Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik. Körfubolti 22.11.2023 22:00 Umfjöllun viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 53-75 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. Körfubolti 22.11.2023 21:52 „Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs. Körfubolti 22.11.2023 21:23 Hækkaði um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í NBA-deildinni Örlög margra körfuboltamanna hafa tekið stökk í rétta átt eftir vaxtarkipp á táningsárunum en sumir virðast getað stækkað eftir þrítugsafmælið. Körfubolti 22.11.2023 13:00 LeBron fyrstur til að skora 39 þúsund stig í NBA LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers komust í nótt í átta liða úrslit nýja deildarbikars NBA deildarinnar ásamt liði Indiana Pacers. Körfubolti 22.11.2023 11:01 Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22.11.2023 10:01 Nýliðatreyja Wembanyama seldist á 107 milljónir Treyjan sem Victor Wembanyama, nýliði í NBa-deildinni í körfubolta, klæddist í sínum fyrsta leik í deildinni seldist á uppboði í kvöld fyrir um 107 milljónir króna. Körfubolti 21.11.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 89-80 | Fimmti sigur Stjörnunnar í röð Nýliðar Stjörnunnar hafa verið á miklu skriði í Subway-deild kvenna í körfubolta og liðið vann sinn fimmta sigur í röð, og þann sjötta í seinustu sjö leikjum, er liðið tók á móti Grindavík, 89-80. Körfubolti 21.11.2023 21:50 Haukar komust aftur á sigurbraut Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82. Körfubolti 21.11.2023 21:07 Lakers og Jazz í úrslitaleik í nótt um að komast áfram í átta liða úrslitin Los Angeles Lakers var fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra í nýja deildarbikar NBA deildarinnar í körfubolta og getur tekið annað sögulegt skref í kvöld. Körfubolti 21.11.2023 13:31 „Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21.11.2023 11:01 Spilaði landsleik fyrir sjö dögum en er núna hætt Ein besta körfuboltakona Íslandssögunnar er hætt. Helena Sverrisdóttir ætlaði sér alltaf að verða best. Stefán Árni Pálsson ræddi við hana. Körfubolti 21.11.2023 08:31 KR-ingurinn kemur heim en fer í Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason hefur gert eins árs samning við Njarðvík og mun því spila með liðinu i Subway deild karla. Körfubolti 21.11.2023 08:18 Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. Körfubolti 21.11.2023 07:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01 Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. Körfubolti 20.11.2023 17:46 Elsti leikmaður NBA deildarinnar með 37 stig og sigurstigið LeBron James minnti enn á ný á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann fór fyrir 105-104 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. Körfubolti 20.11.2023 16:00 Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31 Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 20.11.2023 12:25 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Yfirlýsing varðandi Okeke: „Gífurlega þakklát góðum viðbrögðum“ Körfuknattleiksdeild Hauka sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fer yfir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar leikmaður þeirra, David Okeke, hneig niður þegar skammt var eftir af öðrum leikhluta. Körfubolti 24.11.2023 17:56
Bíður niðurstöðu úr rannsóknum: „Honum líður ágætlega“ David Okeke, leikmaður körfuknattleiksliðs Hauka, var í dag fluttur með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Körfubolti 24.11.2023 14:49
„Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 24.11.2023 14:49
Leikmaður Hauka hneig niður í miðjum leik Leikmaður Hauka í körfuknattleik hneig niður í leik liðsins gegn Tindastól í Subway deild karla í gærkvöldi en leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Körfubolti 24.11.2023 07:21
Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp. Körfubolti 23.11.2023 22:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Valur 73-67 | Álftanes aftur á sigurbraut Álftanes vann topplið Vals 73-67 í hörkuleik. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en nýliðarnir voru sterkari á svellinu í brakinu og höfðu betur. Körfubolti 23.11.2023 22:29
„Það er það sem hlýjar mér um hjartarætur núna“ Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76. Körfubolti 23.11.2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 89 -72 | Höttur stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Höttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld með öruggum sigri, 89-72 á Egilsstöðum í kvöld. Höttur stjórnaði ferðinni meðan Stjarnan gerði fjölda sóknarmistaka eða hitti alls ekki. Körfubolti 23.11.2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 78-68 | Taphrina Stólanna á enda Íslandsmeistarar Tindastóls höfðu tapað tveimur leikjum í röð í Subway-deild karla í körfubolta fyrir leik kvöldsins. Þeir unnu hins vegar góðan 10 stiga sigur sem þýðir að Haukar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Körfubolti 23.11.2023 21:00
Popovich bað stuðningsmennina að hætta að púa á Leonard Gregg Popovich bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á Kawhi Leonard, fyrrverandi leikmann liðsins, í miðjum leik. Körfubolti 23.11.2023 13:32
Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik. Körfubolti 22.11.2023 22:00
Umfjöllun viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 53-75 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. Körfubolti 22.11.2023 21:52
„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs. Körfubolti 22.11.2023 21:23
Hækkaði um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í NBA-deildinni Örlög margra körfuboltamanna hafa tekið stökk í rétta átt eftir vaxtarkipp á táningsárunum en sumir virðast getað stækkað eftir þrítugsafmælið. Körfubolti 22.11.2023 13:00
LeBron fyrstur til að skora 39 þúsund stig í NBA LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers komust í nótt í átta liða úrslit nýja deildarbikars NBA deildarinnar ásamt liði Indiana Pacers. Körfubolti 22.11.2023 11:01
Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22.11.2023 10:01
Nýliðatreyja Wembanyama seldist á 107 milljónir Treyjan sem Victor Wembanyama, nýliði í NBa-deildinni í körfubolta, klæddist í sínum fyrsta leik í deildinni seldist á uppboði í kvöld fyrir um 107 milljónir króna. Körfubolti 21.11.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 89-80 | Fimmti sigur Stjörnunnar í röð Nýliðar Stjörnunnar hafa verið á miklu skriði í Subway-deild kvenna í körfubolta og liðið vann sinn fimmta sigur í röð, og þann sjötta í seinustu sjö leikjum, er liðið tók á móti Grindavík, 89-80. Körfubolti 21.11.2023 21:50
Haukar komust aftur á sigurbraut Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82. Körfubolti 21.11.2023 21:07
Lakers og Jazz í úrslitaleik í nótt um að komast áfram í átta liða úrslitin Los Angeles Lakers var fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra í nýja deildarbikar NBA deildarinnar í körfubolta og getur tekið annað sögulegt skref í kvöld. Körfubolti 21.11.2023 13:31
„Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21.11.2023 11:01
Spilaði landsleik fyrir sjö dögum en er núna hætt Ein besta körfuboltakona Íslandssögunnar er hætt. Helena Sverrisdóttir ætlaði sér alltaf að verða best. Stefán Árni Pálsson ræddi við hana. Körfubolti 21.11.2023 08:31
KR-ingurinn kemur heim en fer í Njarðvík Þorvaldur Orri Árnason hefur gert eins árs samning við Njarðvík og mun því spila með liðinu i Subway deild karla. Körfubolti 21.11.2023 08:18
Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. Körfubolti 21.11.2023 07:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01
Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. Körfubolti 20.11.2023 17:46
Elsti leikmaður NBA deildarinnar með 37 stig og sigurstigið LeBron James minnti enn á ný á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann fór fyrir 105-104 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. Körfubolti 20.11.2023 16:00
Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31
Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 20.11.2023 12:25