Lífið Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. Lífið 9.3.2022 20:05 Stanley Tucci er heppinn að vera á lífi Leikarinn Stanley Tucci greindist með krabbamein í tungunni árið 2017 en lifir í dag góðu lífi eftir að hafa sigrast á meininu. Hann vill meina að athygli og ást eiginkonu sinnar Felicity Blunt hafi komið honum í gegnum sjúkdóminn. Lífið 9.3.2022 16:31 Aftur saman eða jafnvel aldrei í sundur Leikkonan Shailene Woodley og íþróttamaðurinn Aaron Rodgers voru samkvæmt heimildum hætt saman. Þau staðfestu þó aldrei sambandsslitin sjálf og virðast í dag vera byrjuð aftur saman eða hafa mögulega alltaf verið saman. Lífið 9.3.2022 14:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. Lífið 9.3.2022 13:32 „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín Lífið 9.3.2022 11:31 Einhentur en stefnir á heimsleikana: „Kærastan er fyrirmyndin mín“ Breki Þórðarson er 23 ára byggingartæknifræðinemi og Crossfit kappi sem stefnir á heimsleikana í Crossfit árið 2022. Lífið 9.3.2022 10:30 Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. Lífið 9.3.2022 09:30 Pamela Anderson fer af ströndinni á Broadway Pamela Anderson ætlar að stíga á svið á Broadway í fyrsta skipti þar sem hún mun leika Roxie Hart í söngleiknum Chicago. Leikkonan er spennt fyrir því að fara með hlutverkið þar sem hún mun leika, syngja og dansa. Lífið 8.3.2022 22:01 Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. Lífið 8.3.2022 21:01 Varð vinsælasta smáforritið á Íslandi á sólarhring Smáforritið OverTune kom út formlega núna síðasta laugardag og var strax orðið það mest sótta í App Store hér á landi sólarhring síðar. Forritinu er ætlað að gera notendum þess kleift að semja tónlist á einfaldan máta fyrir samfélagsmiðla með svokölluðum taktpökkum. Lífið 8.3.2022 17:30 Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. Lífið 8.3.2022 16:56 Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. Lífið 8.3.2022 16:30 Lagahöfundur og söngkona Let It Go hrósa úkraínsku stúlkunni Söngur lítillar stúlku í neðanjarðarbyrgi í Kænugarði í Úkraínu hefur vakið athygli víða um heiminn. Stúlkan sem heitir Amelia syngur lagið Let It Go úr Disney teiknimyndinni Frozen á sínu móðurmáli. Lífið 8.3.2022 15:21 Fullt út úr dyrum á friðartónleikum í Hallgrímskirkju Boðað var til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 í dag vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar komu fram. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 8.3.2022 15:00 Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. Lífið 8.3.2022 13:31 „Hélt að hann ætlaði að kála mér“ Guðmunda Erla Þórhallsdóttir er áttræð og nýskilin en hún segist hafa búið við fimmtíu ára ofbeldissamband með fyrrverandi eiginmanni sínum. Lífið 8.3.2022 10:31 Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. Lífið 8.3.2022 07:31 Ferðast aftur í tímann til að finna ástina í nýjum raunveruleikaþætti Stefnumótaþáttur í anda Bachelor- og Bridgerton þáttanna hefur hafið göngu sína og ber hann nafnið The courtship. Þátttakendur gerast vonbiðlar einnar heppnar stúlku og þurfa að heilla hana og fjölskylduna hennar upp úr skónnum í gömlum enskum kastala. Lífið 7.3.2022 21:30 Ragnar Kjartansson og Kári Stefánsson á friðartónleikum Boðað hefur verið til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 á morgun vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar koma fram. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Lífið 7.3.2022 16:19 Búinn að ná sér eftir yfirlið á frumsýningu Leikarinn Taron Egerton er í góðu ástandi eftir að hafa fallið í yfirlið upp á sviði þegar hann var að frumsýna nýtt leikrit. Hann segist hafa sloppið vel með smá mar á hálsinum og egóinu. Lífið 7.3.2022 13:30 Axel, Kitta og Ylfa búa í átján fermetra húsi í Portúgal sem kostaði 2,5 milljónir Axel, Kitta og dóttir þeirra Ylfa Lotta voru búin að fá nóg af kuldanum og asanum í stórborginni Berlín þegar þau ákváðu að kaupa sér jörð með húsarúst á portúgölsku fjalli árið 2017. Lífið 7.3.2022 12:30 „Mér leið illa og þeir gátu hlustað á mig röfla“ Það er kominn mars sem þýðir að mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, er hafið. Karlar eru ekki eins duglegir að sinna þessum málum og konur. Lífið 7.3.2022 11:01 Stjörnulífið: „Löngu orðið tímabært að skella sér út og skála fyrir lífinu“ Katla Njálsdóttir komst áfram í úrslit Söngvakeppninnar. Katla útskrifaðist af listabraut Verzlunarskóla Íslands á síðasta ári og fór svo með aðalhlutverk á móti Króla í söngleiknum Hlið við hlið. Lífið 7.3.2022 10:27 Hlín Björnsdóttir og Gigi Hadid saman á tískupöllunum Fyrirsætan Hlín Björnsdóttir gekk tískupallana hjá Andreas Kronthaler fyrir Vivienne Westwood um helgina. Hún var umvafin stórskotaliði tískuheimsins en ásamt henni sýndu meðal annars Gigi Hadid, Bella Hadid og Lindsey Wixson. Lífið 7.3.2022 10:08 Boðið í mat tíu árum eftir lífsbjörgina Fyrir tíu árum varð Skúli Eggert Sigurz fyrir fólskulegri líkamsárás á lögfræðistofu sinni. Góður vinskapur hefur myndast á milli hans og Tómasar Guðbjartssonar læknis sem var á vakt daginn sem ráðist var á Skúla. Lífið 7.3.2022 06:00 Þurfum ekki að vera föst í hlekkjum fasteignalána og endalausum veðurviðvörunum „Það var náttúrlega ekki alveg einfalt að vera sjónvarpsþáttaframleiðandi í miðjum heimsfaraldri,“ segir Lóa Pind, sem fer í kvöld aftur af stað með þætti sína Hvar er best að búa? Lífið 6.3.2022 13:31 „Ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim“ Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. Lífið 6.3.2022 10:01 Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. Lífið 6.3.2022 09:00 Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. Lífið 5.3.2022 21:31 Hjúkrunarfræðingurinn sem elskar að vera sauðfjárbóndi „Ég er sem sagt hjúkrunarfræðingur og vinn hérna á Bergi, hjúkrunarheimilinu. En svo er ég með 130 ær en er í samkrulli með tengdapabba, sem er með 250," segir Svala Björk Einarsdóttir, sem er í hópi fjölmargra sauðfjárbænda í Bolungarvík. Lífið 5.3.2022 15:15 « ‹ 265 266 267 268 269 270 271 272 273 … 334 ›
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. Lífið 9.3.2022 20:05
Stanley Tucci er heppinn að vera á lífi Leikarinn Stanley Tucci greindist með krabbamein í tungunni árið 2017 en lifir í dag góðu lífi eftir að hafa sigrast á meininu. Hann vill meina að athygli og ást eiginkonu sinnar Felicity Blunt hafi komið honum í gegnum sjúkdóminn. Lífið 9.3.2022 16:31
Aftur saman eða jafnvel aldrei í sundur Leikkonan Shailene Woodley og íþróttamaðurinn Aaron Rodgers voru samkvæmt heimildum hætt saman. Þau staðfestu þó aldrei sambandsslitin sjálf og virðast í dag vera byrjuð aftur saman eða hafa mögulega alltaf verið saman. Lífið 9.3.2022 14:30
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. Lífið 9.3.2022 13:32
„Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín Lífið 9.3.2022 11:31
Einhentur en stefnir á heimsleikana: „Kærastan er fyrirmyndin mín“ Breki Þórðarson er 23 ára byggingartæknifræðinemi og Crossfit kappi sem stefnir á heimsleikana í Crossfit árið 2022. Lífið 9.3.2022 10:30
Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. Lífið 9.3.2022 09:30
Pamela Anderson fer af ströndinni á Broadway Pamela Anderson ætlar að stíga á svið á Broadway í fyrsta skipti þar sem hún mun leika Roxie Hart í söngleiknum Chicago. Leikkonan er spennt fyrir því að fara með hlutverkið þar sem hún mun leika, syngja og dansa. Lífið 8.3.2022 22:01
Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. Lífið 8.3.2022 21:01
Varð vinsælasta smáforritið á Íslandi á sólarhring Smáforritið OverTune kom út formlega núna síðasta laugardag og var strax orðið það mest sótta í App Store hér á landi sólarhring síðar. Forritinu er ætlað að gera notendum þess kleift að semja tónlist á einfaldan máta fyrir samfélagsmiðla með svokölluðum taktpökkum. Lífið 8.3.2022 17:30
Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. Lífið 8.3.2022 16:56
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. Lífið 8.3.2022 16:30
Lagahöfundur og söngkona Let It Go hrósa úkraínsku stúlkunni Söngur lítillar stúlku í neðanjarðarbyrgi í Kænugarði í Úkraínu hefur vakið athygli víða um heiminn. Stúlkan sem heitir Amelia syngur lagið Let It Go úr Disney teiknimyndinni Frozen á sínu móðurmáli. Lífið 8.3.2022 15:21
Fullt út úr dyrum á friðartónleikum í Hallgrímskirkju Boðað var til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 í dag vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar komu fram. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 8.3.2022 15:00
Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. Lífið 8.3.2022 13:31
„Hélt að hann ætlaði að kála mér“ Guðmunda Erla Þórhallsdóttir er áttræð og nýskilin en hún segist hafa búið við fimmtíu ára ofbeldissamband með fyrrverandi eiginmanni sínum. Lífið 8.3.2022 10:31
Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. Lífið 8.3.2022 07:31
Ferðast aftur í tímann til að finna ástina í nýjum raunveruleikaþætti Stefnumótaþáttur í anda Bachelor- og Bridgerton þáttanna hefur hafið göngu sína og ber hann nafnið The courtship. Þátttakendur gerast vonbiðlar einnar heppnar stúlku og þurfa að heilla hana og fjölskylduna hennar upp úr skónnum í gömlum enskum kastala. Lífið 7.3.2022 21:30
Ragnar Kjartansson og Kári Stefánsson á friðartónleikum Boðað hefur verið til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 á morgun vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar koma fram. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Lífið 7.3.2022 16:19
Búinn að ná sér eftir yfirlið á frumsýningu Leikarinn Taron Egerton er í góðu ástandi eftir að hafa fallið í yfirlið upp á sviði þegar hann var að frumsýna nýtt leikrit. Hann segist hafa sloppið vel með smá mar á hálsinum og egóinu. Lífið 7.3.2022 13:30
Axel, Kitta og Ylfa búa í átján fermetra húsi í Portúgal sem kostaði 2,5 milljónir Axel, Kitta og dóttir þeirra Ylfa Lotta voru búin að fá nóg af kuldanum og asanum í stórborginni Berlín þegar þau ákváðu að kaupa sér jörð með húsarúst á portúgölsku fjalli árið 2017. Lífið 7.3.2022 12:30
„Mér leið illa og þeir gátu hlustað á mig röfla“ Það er kominn mars sem þýðir að mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, er hafið. Karlar eru ekki eins duglegir að sinna þessum málum og konur. Lífið 7.3.2022 11:01
Stjörnulífið: „Löngu orðið tímabært að skella sér út og skála fyrir lífinu“ Katla Njálsdóttir komst áfram í úrslit Söngvakeppninnar. Katla útskrifaðist af listabraut Verzlunarskóla Íslands á síðasta ári og fór svo með aðalhlutverk á móti Króla í söngleiknum Hlið við hlið. Lífið 7.3.2022 10:27
Hlín Björnsdóttir og Gigi Hadid saman á tískupöllunum Fyrirsætan Hlín Björnsdóttir gekk tískupallana hjá Andreas Kronthaler fyrir Vivienne Westwood um helgina. Hún var umvafin stórskotaliði tískuheimsins en ásamt henni sýndu meðal annars Gigi Hadid, Bella Hadid og Lindsey Wixson. Lífið 7.3.2022 10:08
Boðið í mat tíu árum eftir lífsbjörgina Fyrir tíu árum varð Skúli Eggert Sigurz fyrir fólskulegri líkamsárás á lögfræðistofu sinni. Góður vinskapur hefur myndast á milli hans og Tómasar Guðbjartssonar læknis sem var á vakt daginn sem ráðist var á Skúla. Lífið 7.3.2022 06:00
Þurfum ekki að vera föst í hlekkjum fasteignalána og endalausum veðurviðvörunum „Það var náttúrlega ekki alveg einfalt að vera sjónvarpsþáttaframleiðandi í miðjum heimsfaraldri,“ segir Lóa Pind, sem fer í kvöld aftur af stað með þætti sína Hvar er best að búa? Lífið 6.3.2022 13:31
„Ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim“ Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. Lífið 6.3.2022 10:01
Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. Lífið 6.3.2022 09:00
Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. Lífið 5.3.2022 21:31
Hjúkrunarfræðingurinn sem elskar að vera sauðfjárbóndi „Ég er sem sagt hjúkrunarfræðingur og vinn hérna á Bergi, hjúkrunarheimilinu. En svo er ég með 130 ær en er í samkrulli með tengdapabba, sem er með 250," segir Svala Björk Einarsdóttir, sem er í hópi fjölmargra sauðfjárbænda í Bolungarvík. Lífið 5.3.2022 15:15