Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Elísabet Hanna skrifar 3. maí 2022 17:30 Það var dásamleg hönnun á dreglinum í gær. Samsett/Getty Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. Með Önnu í stjórninni eru Tom Ford og Adam Mosseri. Regina King, ofurparið Blake Lively og Ryan Reynolds ásamt Lin-Manuel Miranda voru gestgjafar kvöldsins en nýir gestgjafar eru valdir ár hvert. Þemað í ár var „Gylltur glamúr, formlegur klæðnaður“ en sýningin „In America: An Anthology Of Fashion“ er einnig að opna og þemað er í tengslum við hana eins og hálfgert safnrit tískunnar í gegnum árin. Fjaðrir, kórónur, litríkir kjólar og klassískir svartir kjólar einkenndu hönnunina í ár ásamt gylltum glitrandi klæðum. Hér að neðan má sjá brot af þeim dásamlegu klæðum sem sáust á dreglinum í gær: Blake Lively og Ryan Reynolds voru glæsileg þegar þau mættu í gær en kjóllinn hennar Blake breyttist svo.Getty/Gotham Blake Lively og Ryan Reynolds voru klædd í Versace og Ralph Lauren en þau voru eins og áður sagði gestgjafar kvöldsins. Blake hefur í gegnum tíðina verið dugleg að vera í stíl við dregilinn sem gengið er á. Blake Lively heiðraði Frelsisstyttuna í kjólnum eftir breytinguna.Getty/Gotham Kórónan á höfði Blake er sambærileg og á Frelsisstyttunni sjálfri. Anna Wintour er drottning Met Gala.Getty/Gilbert Carrasquillo/GC Images Talandi um kórónu að þá mætti Anna Wintour, drottning Met Gala og Vogue með eina slíka þegar hún mætti og veifaði til lýðsins. Hún var klædd í Chanel. Janelle Monáe glitraði á dreglinum.Getty/Mike Coppola Janelle Monáe var í kjól frá Ralph Lauren sem var með einstakri hettu. Sebastian Stan.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Sebastian Stan var ekki hræddur við bleika litinn enda engin ástæða til, sérstaklega þegar Valentino stendur fyrir honum. Gigi Hadid klæddist Versace og með kvöldinu fékk kápan að fjúka.Getty/Dimitrios Kambouris Gigi Hadid mætti í Versace en kápan fékk að fjúka þegar leið á kvöldið. Pete Davidson og Kim Kardashian mættu saman.Getty/ Gotham Pete Davidson var klæddur í Dior en Kim Kardashian var í kjól af Marilyn Monroe sem hún klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F Kennedy. Kylie Jenner, Khloé Kardashian, Kourtney Kardashian, og Kendall Jenner.Getty/Kevin Mazur/MG22 Systur hennar voru ekki langt undan í þetta skiptið en þetta var fyrsta árið þar sem þeim var öllum boðið á viðburðinn. Kylie klæddist Virgil Abloh, Khloé klæddist Moschino, Kourtney klæddist Thom Browne og Kendall var í kjól frá Prada. Anderson .Paak og Shawn Mendes.Matt Winkelmeyer/MG22/Getty Anderson .Paak og Shawn Mendes voru ánægðir að hittast en Anderson var í Gucci og Shawn í Tommy Hilfiger. Gwen Stefani skein skært.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Gwen Stefani skein skært þar sem hún klæddist Veru Vang. Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz.Getty/Matt Winkelmeyer/MG22 Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz voru eitthvað að ræða málin á Met Gala í gær. Emma Stone flaut um í þessum fallega Louis Vuitton kjól líkt og hvítur svanur en hún klæddist kjólnum upphaflega í eftirpartýinu eftir brúðkaupið sitt þegar hún giftist Dave McCary árið 2020. Glenn Close stendur alltaf fyrir sínu á rauða dreglinum.Getty/Taylor Hill Glenn Close klæddist Valentino í þessum fallega bleika lit sem hefur verið út um allt en nýlega gaf Valentino út línuna Valentino Pink PP Collection eftir Pierpaolo Piccioli. Jacob Elordi er alltaf upp á tíu.Dimitrios Kambouris/Getty Jacob Elordi er alltaf upp á tíu á rauða dreglinum, sem og annarsstaðar en í gær klæddist hann Burberry. Mindy Kalingvar falleg í fjólubláu.Getty/Mike Coppola Grínsnillingurinn Mindy Kaling var fögur í þessum fjólubláa kjól frá Prabal Gurung. Jung Ho-yeon og Ashley Park. Squid Games leikkonan Jung Ho-yeon í Louis Vuitton og Emily in Paris leikkonan Ashley Park í Prabal Gurung áttu góða stund saman í gær. Cole Sprouse var sætur í silfur fötum.Jamie McCarthy/Getty Cole Sprouse var sætur í silfur jakkafötum frá Versace. Donatella Versace og Cardi B voru svo sannarlega í þemanu þetta áriðGetty/Theo Wargo Donnatella Versace og Cardi B voru guðdómlegar í Versace. Brooklyn Beckham og Nicola Peltz.Getty/Jeff Kravitz Hin nýgiftu Beckham hjón flutu um á bleiku skýi þar sem Nicola var í glæsilegum Valentino kjól og Brooklyn klæddist fötum frá Pierpaolo Piccioli hjá Valentino. Emily Ratajkowski og Lily James.Getty/Cindy Ord/MG22 Emily og Lily voru í hönnun frá Atelier Versace. Fredrik Robertsson.Taylor Hill/Getty Fredrik Robertsson var í hönnun frá Iris van Herpen en það var almennur misskilningur að um Jared Leto væri að ræða. Alessandro Michele, Dakota Johnson og Jared Leto.Getty/Theo Wargo Misskliningurinn var þó leiðréttur því Jared Leto mætti í Gucci ásamt tvífaranum sínum og Gucci hönnuðinum Alessandro Michele en hér má sjá þá með Dakotu Johnson sem var auðvitað líka í Gucci. Kaia Gerber og Austin Butler.Getty/Kevin Mazur/MG22 Það fer ekkert á milli mála að Kaia Gerber er dóttir Cindy Crawford en hérna er hún með kærastanum sínum Austin Butler sem fer með hlutverk Elvis Presley í væntanlegri mynd um líf rokk kóngsins. Kaia var í Alexander McQueen og Austin í Prada. Winnie Harlow var himnesk í hvítu.Taylor Hill/Getty Fyrirsætan Winni Harlow var himnesk í hönnun frá Iris van Herpen. Systkinin Billie Eilish og Finneas létu sig ekki vanta.Getty/Kevin Mazur/MG22 Billie Eilish var í Gucci líkt og bróðir hennar Finneas. Joe Jonas og Sophie Turner.Mike Coppola/Getty Joe Jonas og Sophie Turner bíða spennt eftir sínu öðru barni en nýta tímann vel í hluti eins og að mæta á Met Gala í klæðum frá Louis Vuitton. Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Með Önnu í stjórninni eru Tom Ford og Adam Mosseri. Regina King, ofurparið Blake Lively og Ryan Reynolds ásamt Lin-Manuel Miranda voru gestgjafar kvöldsins en nýir gestgjafar eru valdir ár hvert. Þemað í ár var „Gylltur glamúr, formlegur klæðnaður“ en sýningin „In America: An Anthology Of Fashion“ er einnig að opna og þemað er í tengslum við hana eins og hálfgert safnrit tískunnar í gegnum árin. Fjaðrir, kórónur, litríkir kjólar og klassískir svartir kjólar einkenndu hönnunina í ár ásamt gylltum glitrandi klæðum. Hér að neðan má sjá brot af þeim dásamlegu klæðum sem sáust á dreglinum í gær: Blake Lively og Ryan Reynolds voru glæsileg þegar þau mættu í gær en kjóllinn hennar Blake breyttist svo.Getty/Gotham Blake Lively og Ryan Reynolds voru klædd í Versace og Ralph Lauren en þau voru eins og áður sagði gestgjafar kvöldsins. Blake hefur í gegnum tíðina verið dugleg að vera í stíl við dregilinn sem gengið er á. Blake Lively heiðraði Frelsisstyttuna í kjólnum eftir breytinguna.Getty/Gotham Kórónan á höfði Blake er sambærileg og á Frelsisstyttunni sjálfri. Anna Wintour er drottning Met Gala.Getty/Gilbert Carrasquillo/GC Images Talandi um kórónu að þá mætti Anna Wintour, drottning Met Gala og Vogue með eina slíka þegar hún mætti og veifaði til lýðsins. Hún var klædd í Chanel. Janelle Monáe glitraði á dreglinum.Getty/Mike Coppola Janelle Monáe var í kjól frá Ralph Lauren sem var með einstakri hettu. Sebastian Stan.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Sebastian Stan var ekki hræddur við bleika litinn enda engin ástæða til, sérstaklega þegar Valentino stendur fyrir honum. Gigi Hadid klæddist Versace og með kvöldinu fékk kápan að fjúka.Getty/Dimitrios Kambouris Gigi Hadid mætti í Versace en kápan fékk að fjúka þegar leið á kvöldið. Pete Davidson og Kim Kardashian mættu saman.Getty/ Gotham Pete Davidson var klæddur í Dior en Kim Kardashian var í kjól af Marilyn Monroe sem hún klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F Kennedy. Kylie Jenner, Khloé Kardashian, Kourtney Kardashian, og Kendall Jenner.Getty/Kevin Mazur/MG22 Systur hennar voru ekki langt undan í þetta skiptið en þetta var fyrsta árið þar sem þeim var öllum boðið á viðburðinn. Kylie klæddist Virgil Abloh, Khloé klæddist Moschino, Kourtney klæddist Thom Browne og Kendall var í kjól frá Prada. Anderson .Paak og Shawn Mendes.Matt Winkelmeyer/MG22/Getty Anderson .Paak og Shawn Mendes voru ánægðir að hittast en Anderson var í Gucci og Shawn í Tommy Hilfiger. Gwen Stefani skein skært.Getty/Jeff Kravitz/FilmMagic Gwen Stefani skein skært þar sem hún klæddist Veru Vang. Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz.Getty/Matt Winkelmeyer/MG22 Maude Apatow, Emma Stone, Amy Schumer og Chloë Grace Moretz voru eitthvað að ræða málin á Met Gala í gær. Emma Stone flaut um í þessum fallega Louis Vuitton kjól líkt og hvítur svanur en hún klæddist kjólnum upphaflega í eftirpartýinu eftir brúðkaupið sitt þegar hún giftist Dave McCary árið 2020. Glenn Close stendur alltaf fyrir sínu á rauða dreglinum.Getty/Taylor Hill Glenn Close klæddist Valentino í þessum fallega bleika lit sem hefur verið út um allt en nýlega gaf Valentino út línuna Valentino Pink PP Collection eftir Pierpaolo Piccioli. Jacob Elordi er alltaf upp á tíu.Dimitrios Kambouris/Getty Jacob Elordi er alltaf upp á tíu á rauða dreglinum, sem og annarsstaðar en í gær klæddist hann Burberry. Mindy Kalingvar falleg í fjólubláu.Getty/Mike Coppola Grínsnillingurinn Mindy Kaling var fögur í þessum fjólubláa kjól frá Prabal Gurung. Jung Ho-yeon og Ashley Park. Squid Games leikkonan Jung Ho-yeon í Louis Vuitton og Emily in Paris leikkonan Ashley Park í Prabal Gurung áttu góða stund saman í gær. Cole Sprouse var sætur í silfur fötum.Jamie McCarthy/Getty Cole Sprouse var sætur í silfur jakkafötum frá Versace. Donatella Versace og Cardi B voru svo sannarlega í þemanu þetta áriðGetty/Theo Wargo Donnatella Versace og Cardi B voru guðdómlegar í Versace. Brooklyn Beckham og Nicola Peltz.Getty/Jeff Kravitz Hin nýgiftu Beckham hjón flutu um á bleiku skýi þar sem Nicola var í glæsilegum Valentino kjól og Brooklyn klæddist fötum frá Pierpaolo Piccioli hjá Valentino. Emily Ratajkowski og Lily James.Getty/Cindy Ord/MG22 Emily og Lily voru í hönnun frá Atelier Versace. Fredrik Robertsson.Taylor Hill/Getty Fredrik Robertsson var í hönnun frá Iris van Herpen en það var almennur misskilningur að um Jared Leto væri að ræða. Alessandro Michele, Dakota Johnson og Jared Leto.Getty/Theo Wargo Misskliningurinn var þó leiðréttur því Jared Leto mætti í Gucci ásamt tvífaranum sínum og Gucci hönnuðinum Alessandro Michele en hér má sjá þá með Dakotu Johnson sem var auðvitað líka í Gucci. Kaia Gerber og Austin Butler.Getty/Kevin Mazur/MG22 Það fer ekkert á milli mála að Kaia Gerber er dóttir Cindy Crawford en hérna er hún með kærastanum sínum Austin Butler sem fer með hlutverk Elvis Presley í væntanlegri mynd um líf rokk kóngsins. Kaia var í Alexander McQueen og Austin í Prada. Winnie Harlow var himnesk í hvítu.Taylor Hill/Getty Fyrirsætan Winni Harlow var himnesk í hönnun frá Iris van Herpen. Systkinin Billie Eilish og Finneas létu sig ekki vanta.Getty/Kevin Mazur/MG22 Billie Eilish var í Gucci líkt og bróðir hennar Finneas. Joe Jonas og Sophie Turner.Mike Coppola/Getty Joe Jonas og Sophie Turner bíða spennt eftir sínu öðru barni en nýta tímann vel í hluti eins og að mæta á Met Gala í klæðum frá Louis Vuitton.
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04