Lífið samstarf

„Pablo elskar Ísland meira en ég“

Íslandsbanki kynnir: Fótboltaparið Rúna Sif Stefánsdóttir og Pablo Punyed fluttu heim til Íslands eftir nám í Bandaríkjunum. Þau eiga íbúð sem þau leigja út, en Pablo spilar fótbolta í Vestmannaeyjum, en Rúna í Reykjavík. Þau flakka á milli en stefna á að flytja í íbúðina seinna.

Lífið kynningar

Drulluerfitt en ógeðslega gaman

Íslandsbanki kynnir: Marteinn Gauti Andrason ákvað að loknu BS námi að kaupa sér íbúð. Hann flutti heim til mömmu í 7 fm herbergi og fór strax í það að leggja til hliðar, seldi óþarfa dót og vann í tvö til þrjú störf til að safna sér fyrir fyrstu fasteigninni.

Lífið kynningar

Draumur um bárujárnshús

Kostað af Íslandsbanka: Símon Örn Birgisson dreymdi alltaf um að kaupa lítið bárujárnshús, enda ólst hann sjálfur upp í þannig húsi á Urðarstígnum í Hafnarfirði. Hann festi síðan kaup á bárujárnshúsi á Merkurgötu, en þegar hann var nýfluttur kynntist hann Írisi Önnu. Stuttu seinna var von á tvíburum og í dag er litla bárujárnshúsið orðið of lítið fyrir fjölskylduna og þau eru að flytja í nýja íbúð.

Lífið kynningar

Var baðlaus í tvo mánuði

Kostað af Íslandsbanka: Endurfjármögnun tryggði framtíðarheimili Guðbjargar Hermannsdóttur, einstæðrar móður með tvö ung börn, sem sá fram á að missa fasteign sína.

Lífið kynningar

Heiðar Aust­mann býr í drauma­í­búðinni í Kópa­vogi

Kostað af Íslandsbanka: Útvarpsmaðurinn og markaðsfulltrúinn Heiðar Austmann keypti sér sína fyrstu íbúð 23 ára gamall með aðstoð föður síns. Sú íbúð varð þó of lítil þegar Heiðar eignaðist sitt fyrsta barn árið 2010. Heiðar leigði íbúðina út og nýtti síðan þá eign ásamt sölu á bíl til að eignast draumaheimilið að Tröllakór.

Lífið kynningar

Keypti Ás­byrgi fyrir sér­eignar­sparnað

Kostað af Íslandsbanka: Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson er fæddur og uppalinn í Reykjavík, en flutti með barnsmóður sinni til heimabæjar hennar Eskifjarðar. Hann byrjaði að vinna í álverinu og fasteignakaup voru ekki á dagskrá þegar hann flutti.

Lífið kynningar

Klöpp og mold varð að kjallaraíbúð

Kostað af Íslandsbanka: Jórmundur og Arnar safna fyrir draumaheimilinu. Þeir eru báðir fæddir og uppaldir á landsbyggðinni, Jóri frá Grindavík og Arnar frá Flateyri, en kynntust í Reykjavík og leigðu saman íbúð þar.

Lífið kynningar

Spar­semi og bak­landið tryggðu fyrstu fast­eigna­kaupin

Kostað af Íslandsbanka: Sunna Ósk Ómarsdóttir og Sighvatur Halldórsson stunduðu bæði nám í Danmörku og lifðu á námslánum. Með ítrustu sparsemi, vinnu og aðstoð frá baklandinu gátu þau keypt sína fyrstu fasteign. Þau mæla með að byrja sem fyrst að spara, leita sér ráðgjafar og að gera ekki of miklar kröfur í byrjun.

Lífið kynningar

Tannbursti Guðnýjar fer í sölu víða um heim

KYNNING: „Það er auðvitað mikill og óvæntur heiður að tannburstinn sem ég hannaði verði framleiddur af Jordan og seldur víða um heim,“ segir Guðný Magnúsdóttir sem bar sigur úr býtum í Jordan leik sem heildverslunin John Lindsay stóð fyrir nýverið.

Lífið kynningar

Ljós skipta miklu máli á heimilum

KYNNING Ljósadeild BYKO er ein sú allra glæsilegasta á landinu. Þar má fá allt frá einföldum skermum og víraljósum upp í íburðarmiklar kristalsljósakrónur. Að auki býður ljósadeildin upp á breitt úrval af ljósaperum.

Lífið kynningar

Allt fyrir fermingarveisluna

STÓRKAUP KYNNIR Það er að mörgu að huga þegar halda á veislu. Stór partur af því að skipuleggja veislu er að ákveða hvaða veitingar á að bjóða upp á og í hve miklu magni. Hjá Stórkaup er auðvelt að gera góð kaup og fá ráð.

Lífið kynningar

Zik Zak fagnar 16 ára afmæli

ZIK ZAK KYNNIR Afmælishátíð Zik Zak hófst með pompi og pragt í morgun og fengu fyrstu viðskiptavinir dagsins veglegan kaupauka. Verslunin er sextán ára og verður haldið upp á afmælið alla helgina og fram á mánudag.

Lífið kynningar

OptiBac góðgerlar með fókus

HEILSA EHF KYNNIR OptiBac góðgerlarnir stuðla að góðri þarmaflóru og geta á náttúrulegan hátt leyst ýmis heilsufarsvandamál. Sérfræðingur frá OptiBac er staddur hér á landi og býður upp á ráðgjöf.

Lífið kynningar

Hrærir í ný lög og bakar kartöfluflögur

Hljómsveitin Prins Póló spilar á ókeypis tónleikum á Bryggjunni Brugghús næstkomandi föstudagskvöld. Svavar Pétur Eysteinsson lofar góðri stemmningu. Nóg er um að vera hjá Svavari en hann er um þessar myndir að hræra í ný lög og undirbúa nýja plötu.

Lífið kynningar

Viltu vinna ferð til Búdapest?

Brugghúsið og veitingastaðurinn Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Leikurinn hefst í dag.

Lífið kynningar

Hátíðarmatur að hætti Úlfars

KYNNING Það er fátt hátíðlegra en ilmurinn úr eldhúsinu þegar verið að útbúa jólamatinn og villibráð er ómissandi á veisluborðið. Metsöluhöfundurinn, landsliðskokkurinn og veiðimaðurinn Úlfar Finnbjörnsson deilir hér skotheldum uppskriftum.

Lífið kynningar

Allt í jólapakkann á debe.is

Burton er eitt þekktasta og vandaðasta vörumerki innan snjóbrettaheimsins, en á næsta ári eru fjörtíu ár frá því að fyrsta snjóbrettið leit dagsins ljós. Burton hefur allt frá upphafi verið leiðandi framleiðandi snjóbretta og búnaðar sem tengist þeim.

Lífið kynningar

Gæðarúmföt á damask.is

Björn Þór Heiðdal er þriðji ættliðurinn í þvottahúsinu A. Smith sem stofnað var árið 1946 og er því sjötíu ára í ár. Þar hefur síðustu ár verið hægt að kaupa gæðasængurföt en Björn leggur mikinn metnað í að bjóða upp á það allra besta, en á sem bestu verði.

Lífið kynningar