Lífið „Það er er auðvelt að eiga fallegt líf ef ég kýs það“ Tinna Aðalbjörnsdóttir, sem starfar við leikaraval og er annar eigandi Ey agency, fagnaði fimm árum edrú í gær. Tímamótin eru henni mikilvæg og segir hún þau minna sig á hvaðan hún er að koma. Lífið 2.11.2023 20:01 Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31 Öll fáum við ákveðin verkefni í lífinu Edda Björk Pétursdóttir og Sóley Stefánsdóttir bera báðar mikil áföll á bakinu. Edda Björk fór ung í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð og Sóley í glímdi við fjölþætt veikindi ásamt því að fylgja manni sínum til grafar. Þær standa nú fyrir námskeiði, ætluðu einstaklingum með skert lífsgæði. Lífið 2.11.2023 19:00 „Karlmenn vilja ekkert vita um þvagleka“ „Grindarbotninn er stærri en fólk heldur. Hann nær aftur frá rófubeini, í kringum endaþarminn og er á stærð við lófaflöt ef maður myndi setja á spöngina,“ segir Fanney Magnúsdóttir, sjúkraþjálfari. Lífið 2.11.2023 17:01 Nóvemberspá Siggu Kling: Betra að semja til að búa til jafnvægi Elsku krabbinn minn. Það er svo mikilvægt að þú skoðir núna hvort þú sért að halda einhverju til streitu eða að setja allan þinn kraft í eitthvað sem mun ekki hjálpa þér. Lífið 2.11.2023 16:34 Mannakjöt vakti lukku á Hrekkjavöku Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Lífið 2.11.2023 15:50 Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 2.11.2023 15:24 Síðasta lag Bítlanna er komið út Það má segja að John Lennon syngi í gegnum móðuna miklu því lag sem hann samdi og söng skömmu fyrir andlát sitt kom út í dag. Lagið sem um ræðir var óklárað úr smiðju söngvarans en gervigreind kom því í verk að hægt var að gefa það út nú áratugum eftir andlát hans. Lífið 2.11.2023 15:10 Sváfu undir berum himni umkringdar villihundum Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Silja Ýr Leifsdóttir lentu í heldur óvenjulegri lífsreynslu þegar þær héldu í heimsreisuferð fyrir nokkru síðan. Lífið 2.11.2023 15:01 Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30 GKR boðar endurkomu í öllum skilningi þess orðs Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hyggst snúa aftur til landsins um helgina og troða upp á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í Kolaportinu næsta föstudagskvöld. Hann hyggst spila nýtt efni, lög af nýrri plötu sem er væntanleg snemma á nýju ári. Tónlist 2.11.2023 13:00 Sjö dagar af óútskýranlegum hamförum Eiríkur Örn Norðdahl heimsækir heimabæ sinn Ísafjörð í nýjustu skáldsögu sinni sem ber heitið Náttúrulögmálin og kom út hjá Forlaginu um miðjan október. Lífið samstarf 2.11.2023 12:45 Þorgeir Ástvalds skvetti vatnsglasi yfir sofandi Gústa B Það fór heldur betur vel á meðal Gústa B og Þorgeiri Ástvalds þegar þeir tveir félagarnir bjuggu saman í nokkra daga og það í þáttunum Sambúðin á Stöð 2. Lífið 2.11.2023 12:31 „Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 2.11.2023 11:31 „Nýr leikskóli í nýju landi“ Skúli Mogensen, athafnamaður og unnusta hans Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður eru stödd á Balí þar sem synir þeirra eru byrjaðir í leikskóla. Lífið 2.11.2023 11:00 Almenn ánægja með nýju búningana Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í gær. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Lífið 2.11.2023 10:31 Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Tónlist 2.11.2023 10:01 Paula‘s Choice loksins fáanlegt á Íslandi Snyrtivörumerkið Paula´s Choice hefur farið sigurför um heiminn og er nú loksins fáanlegt á Íslandi. Merkið fór í sölu í Maí verslun á dögunum og er sérstakur kynningarafsláttur á vörumerkinu í dag. Lífið samstarf 2.11.2023 08:50 Stefndi á heimsfrægð þegar Stundin okkar bauðst „Ég er ekki að fara neitt þannig að þetta kemur bara allt saman í ljós,“ segir Felix Bergsson, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 2.11.2023 07:00 Icelandair frumsýnir nýjan einkennisfatnað Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni. Lífið 1.11.2023 20:50 Föruneyti Pingsins: Barist og galdrað á Sverðsströndinni Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 1.11.2023 19:30 Bein útsending: Bókakvöld í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram bókakvöld, Bókakonfekt Forlagsins, í Hannesarholti, Grundarstígi 10. Lífið samstarf 1.11.2023 19:30 Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Lífið 1.11.2023 17:00 Metró maðurinn orðinn miðaldra Baldur Rafn Gylfason hárgeiðslumeistari var einn þeirra sem lagði grunn að innreið Metró mannsins til Íslands upp úr aldamótum. Lífið 1.11.2023 15:06 Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. Lífið 1.11.2023 14:15 Spennandi leikföng við allra hæfi Dótabúðin opnaði í Grænatúni í Kópavogi á síðasta ári og hefur fengið góðar viðtökur að sögn Sigríðar Fanneyjar Gunnarsdóttur, sölu- og markaðsstjóra Dótabúðarinnar. Lífið samstarf 1.11.2023 12:04 Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. Lífið 1.11.2023 11:24 Engum lækni datt í hug að hún væri ólétt Átján ára stúlka, sem fór ítrekað til læknis vegna magaverkja og var send í röntgenmyndatöku og ristilspeglun, kveðst reið og pirruð út í heilbrigðiskerfið eftir að í ljós kom að hún var ófrísk - og komin sex mánuði á leið. Lífið 1.11.2023 10:06 Heidi Klum toppar sig í búningadeildinni Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir að taka hrekkjavökunni alvarlega, að minnsta kosti þegar kemur að búningum. Hún sló heldur betur í gegn í fyrra þegar hún mætti í sitt árlega hrekkjavökuteiti klædd sem ormur. Lífið 1.11.2023 09:06 Ófæddur sonur Kardashian kominn með óvenjulegt nafn Trommuleikarinn Travis Barker, eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian, leysti frá skjóðunni hvað ófæddur sonur þeirra ætti að heita í hlaðvarpsþætti á dögunum. Lífið 31.10.2023 23:40 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 334 ›
„Það er er auðvelt að eiga fallegt líf ef ég kýs það“ Tinna Aðalbjörnsdóttir, sem starfar við leikaraval og er annar eigandi Ey agency, fagnaði fimm árum edrú í gær. Tímamótin eru henni mikilvæg og segir hún þau minna sig á hvaðan hún er að koma. Lífið 2.11.2023 20:01
Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31
Öll fáum við ákveðin verkefni í lífinu Edda Björk Pétursdóttir og Sóley Stefánsdóttir bera báðar mikil áföll á bakinu. Edda Björk fór ung í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð og Sóley í glímdi við fjölþætt veikindi ásamt því að fylgja manni sínum til grafar. Þær standa nú fyrir námskeiði, ætluðu einstaklingum með skert lífsgæði. Lífið 2.11.2023 19:00
„Karlmenn vilja ekkert vita um þvagleka“ „Grindarbotninn er stærri en fólk heldur. Hann nær aftur frá rófubeini, í kringum endaþarminn og er á stærð við lófaflöt ef maður myndi setja á spöngina,“ segir Fanney Magnúsdóttir, sjúkraþjálfari. Lífið 2.11.2023 17:01
Nóvemberspá Siggu Kling: Betra að semja til að búa til jafnvægi Elsku krabbinn minn. Það er svo mikilvægt að þú skoðir núna hvort þú sért að halda einhverju til streitu eða að setja allan þinn kraft í eitthvað sem mun ekki hjálpa þér. Lífið 2.11.2023 16:34
Mannakjöt vakti lukku á Hrekkjavöku Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Lífið 2.11.2023 15:50
Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 2.11.2023 15:24
Síðasta lag Bítlanna er komið út Það má segja að John Lennon syngi í gegnum móðuna miklu því lag sem hann samdi og söng skömmu fyrir andlát sitt kom út í dag. Lagið sem um ræðir var óklárað úr smiðju söngvarans en gervigreind kom því í verk að hægt var að gefa það út nú áratugum eftir andlát hans. Lífið 2.11.2023 15:10
Sváfu undir berum himni umkringdar villihundum Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Silja Ýr Leifsdóttir lentu í heldur óvenjulegri lífsreynslu þegar þær héldu í heimsreisuferð fyrir nokkru síðan. Lífið 2.11.2023 15:01
Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30
GKR boðar endurkomu í öllum skilningi þess orðs Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hyggst snúa aftur til landsins um helgina og troða upp á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í Kolaportinu næsta föstudagskvöld. Hann hyggst spila nýtt efni, lög af nýrri plötu sem er væntanleg snemma á nýju ári. Tónlist 2.11.2023 13:00
Sjö dagar af óútskýranlegum hamförum Eiríkur Örn Norðdahl heimsækir heimabæ sinn Ísafjörð í nýjustu skáldsögu sinni sem ber heitið Náttúrulögmálin og kom út hjá Forlaginu um miðjan október. Lífið samstarf 2.11.2023 12:45
Þorgeir Ástvalds skvetti vatnsglasi yfir sofandi Gústa B Það fór heldur betur vel á meðal Gústa B og Þorgeiri Ástvalds þegar þeir tveir félagarnir bjuggu saman í nokkra daga og það í þáttunum Sambúðin á Stöð 2. Lífið 2.11.2023 12:31
„Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 2.11.2023 11:31
„Nýr leikskóli í nýju landi“ Skúli Mogensen, athafnamaður og unnusta hans Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður eru stödd á Balí þar sem synir þeirra eru byrjaðir í leikskóla. Lífið 2.11.2023 11:00
Almenn ánægja með nýju búningana Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í gær. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Lífið 2.11.2023 10:31
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Tónlist 2.11.2023 10:01
Paula‘s Choice loksins fáanlegt á Íslandi Snyrtivörumerkið Paula´s Choice hefur farið sigurför um heiminn og er nú loksins fáanlegt á Íslandi. Merkið fór í sölu í Maí verslun á dögunum og er sérstakur kynningarafsláttur á vörumerkinu í dag. Lífið samstarf 2.11.2023 08:50
Stefndi á heimsfrægð þegar Stundin okkar bauðst „Ég er ekki að fara neitt þannig að þetta kemur bara allt saman í ljós,“ segir Felix Bergsson, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 2.11.2023 07:00
Icelandair frumsýnir nýjan einkennisfatnað Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni. Lífið 1.11.2023 20:50
Föruneyti Pingsins: Barist og galdrað á Sverðsströndinni Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 1.11.2023 19:30
Bein útsending: Bókakvöld í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram bókakvöld, Bókakonfekt Forlagsins, í Hannesarholti, Grundarstígi 10. Lífið samstarf 1.11.2023 19:30
Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Lífið 1.11.2023 17:00
Metró maðurinn orðinn miðaldra Baldur Rafn Gylfason hárgeiðslumeistari var einn þeirra sem lagði grunn að innreið Metró mannsins til Íslands upp úr aldamótum. Lífið 1.11.2023 15:06
Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. Lífið 1.11.2023 14:15
Spennandi leikföng við allra hæfi Dótabúðin opnaði í Grænatúni í Kópavogi á síðasta ári og hefur fengið góðar viðtökur að sögn Sigríðar Fanneyjar Gunnarsdóttur, sölu- og markaðsstjóra Dótabúðarinnar. Lífið samstarf 1.11.2023 12:04
Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. Lífið 1.11.2023 11:24
Engum lækni datt í hug að hún væri ólétt Átján ára stúlka, sem fór ítrekað til læknis vegna magaverkja og var send í röntgenmyndatöku og ristilspeglun, kveðst reið og pirruð út í heilbrigðiskerfið eftir að í ljós kom að hún var ófrísk - og komin sex mánuði á leið. Lífið 1.11.2023 10:06
Heidi Klum toppar sig í búningadeildinni Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir að taka hrekkjavökunni alvarlega, að minnsta kosti þegar kemur að búningum. Hún sló heldur betur í gegn í fyrra þegar hún mætti í sitt árlega hrekkjavökuteiti klædd sem ormur. Lífið 1.11.2023 09:06
Ófæddur sonur Kardashian kominn með óvenjulegt nafn Trommuleikarinn Travis Barker, eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian, leysti frá skjóðunni hvað ófæddur sonur þeirra ætti að heita í hlaðvarpsþætti á dögunum. Lífið 31.10.2023 23:40