Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. Makamál 3.9.2020 11:00 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. Makamál 2.9.2020 20:56 Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ „Að vera einhleyp á tímum COVID-19 hefur verið áhugavert og lítið um stefnumót. Þetta hefur samt gefið mér það dýrmæta tækifæri að rækta samband mitt við sjálfa mig enn frekar,“ segir Anna Guðný Torfadóttir sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 31.8.2020 20:28 Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? Makamál 28.8.2020 08:00 Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. Makamál 26.8.2020 21:40 „Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. Makamál 25.8.2020 20:10 Móðurmál: Tilfinningarnar sem fylgdu ófrjósemi hurfu ekki á augabragði „Ég varð mjög kvíðin fyrstu mánuðina um að missa. Svo er líka sérstök tilfinning að vera komin úr „ófrjósemis“ hópnum yfir í „meðgöngu“ hópinn sem þurfti smá að venjast og manni fannst maður smá vera að yfirgefa þær sem voru enn að reyna,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, Makamál 25.8.2020 10:41 Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt eftir hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. Makamál 14.8.2020 08:56 Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. Makamál 13.8.2020 08:00 „Mikilvægt að fræða og ræða en ekki varpa skömm á málefnin“ „Eitt af því sem við höfum tekið eftir undanfarin ár er það hvað krakkar í dag eru orðin opnari og óhræddari við að segja frá erfiðum hlutum eins og kynferðislegu ofbeldi.“ Þetta segir Hugrún Lilja læknanemi og formaður Ástráðs. Makamál 12.8.2020 10:00 Ást er að fara í sund með makanum þrátt fyrir að þú hatir það Makamál fengu Egill Ploder, einn þriggja þáttastjórnanda Brennslunar á FM957, til að svara nokkrum vel völdum spurningum tengdum ástinni. Makamál 11.8.2020 20:06 Tæplega helmingur karla segist hafa „feikað“ fullnægingu Alþjóðlegi dagur fullnægingarinnar var síðasta föstudag, þann 31. júlí. Af því tilefni tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún talaði meðal annars um það hvað pressan að fá fullnægingu í kynlífi getur skemmt nautnina fyrir fólki. Makamál 10.8.2020 21:40 Sönn íslensk makamál: Halló, ég elska þig! Hvenær byrjar maður að elska? Veit maður það strax? Eftir tvær vikur? Hvenær má segja ég elska þig? Makamál 10.8.2020 20:00 Spurning vikunnar: Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? Makamál 7.8.2020 08:00 „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. Makamál 6.8.2020 20:05 „Orðin munu alltaf grípa mig“ „Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst. Makamál 5.8.2020 22:00 „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 31.7.2020 20:56 Spurning vikunnar: Hefur þú gert þér upp fullnægingu? Það er alls ekki algilt að kynlíf milli tveggja einstaklinga endi með fullnægingu enda ætti fullnægingin sjálf kannski ekki að vera meginmarkmið kynlífsins, heldur nándin og nautnin við hverja snertingu. Makamál 30.7.2020 07:48 Heitustu kossasenurnar á Netflix Kossar, kossar og meiri kossar. Hvað er betra en góð kossasena í bíómynd? Makamál 29.7.2020 22:06 Einhleypan: Tónlistarmaður með Titanic-röskun „Ég var að gefa út nýtt lag og myndband fyrir stuttu og það er mjög margt spennandi á döfinni, sumt sem ég þori ekki að tjá mig um akkúrat núna.“ Þetta segir Bjarki Ómarsson Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 27.7.2020 21:11 Flestir vilja ljósin kveikt þegar þeir stunda kynlíf Makamál 25.7.2020 10:00 Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka „Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál. Makamál 25.7.2020 08:00 Spurning vikunnar: Hefur þú slasað þig í kynlífi? Þegar losti og leikgleði mætast í svefnherberginu getur ýmislegt gerst. Eins fim og frábær og við erum í bólfimi þá gerast óhöppin þar eins og annars staðar. Makamál 24.7.2020 07:54 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Makamál 23.7.2020 19:59 Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. Makamál 22.7.2020 20:00 Meirhluti hefur ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? Makamál 20.7.2020 21:10 Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn „Þeir eru svo leyndir að ég er ennþá að reyna að finna þá,“ segir Einhleypa vikunnar, Andrea Ingvarsdóttir, þegar hún er spurð út í leynda hæfileika. Makamál 20.7.2020 20:01 Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? Makamál 17.7.2020 09:32 Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. Makamál 16.7.2020 20:00 „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. Makamál 15.7.2020 19:47 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 23 ›
Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. Makamál 3.9.2020 11:00
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. Makamál 2.9.2020 20:56
Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ „Að vera einhleyp á tímum COVID-19 hefur verið áhugavert og lítið um stefnumót. Þetta hefur samt gefið mér það dýrmæta tækifæri að rækta samband mitt við sjálfa mig enn frekar,“ segir Anna Guðný Torfadóttir sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 31.8.2020 20:28
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? Makamál 28.8.2020 08:00
Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. Makamál 26.8.2020 21:40
„Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. Makamál 25.8.2020 20:10
Móðurmál: Tilfinningarnar sem fylgdu ófrjósemi hurfu ekki á augabragði „Ég varð mjög kvíðin fyrstu mánuðina um að missa. Svo er líka sérstök tilfinning að vera komin úr „ófrjósemis“ hópnum yfir í „meðgöngu“ hópinn sem þurfti smá að venjast og manni fannst maður smá vera að yfirgefa þær sem voru enn að reyna,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, Makamál 25.8.2020 10:41
Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt eftir hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. Makamál 14.8.2020 08:56
Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. Makamál 13.8.2020 08:00
„Mikilvægt að fræða og ræða en ekki varpa skömm á málefnin“ „Eitt af því sem við höfum tekið eftir undanfarin ár er það hvað krakkar í dag eru orðin opnari og óhræddari við að segja frá erfiðum hlutum eins og kynferðislegu ofbeldi.“ Þetta segir Hugrún Lilja læknanemi og formaður Ástráðs. Makamál 12.8.2020 10:00
Ást er að fara í sund með makanum þrátt fyrir að þú hatir það Makamál fengu Egill Ploder, einn þriggja þáttastjórnanda Brennslunar á FM957, til að svara nokkrum vel völdum spurningum tengdum ástinni. Makamál 11.8.2020 20:06
Tæplega helmingur karla segist hafa „feikað“ fullnægingu Alþjóðlegi dagur fullnægingarinnar var síðasta föstudag, þann 31. júlí. Af því tilefni tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún talaði meðal annars um það hvað pressan að fá fullnægingu í kynlífi getur skemmt nautnina fyrir fólki. Makamál 10.8.2020 21:40
Sönn íslensk makamál: Halló, ég elska þig! Hvenær byrjar maður að elska? Veit maður það strax? Eftir tvær vikur? Hvenær má segja ég elska þig? Makamál 10.8.2020 20:00
Spurning vikunnar: Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? Makamál 7.8.2020 08:00
„Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. Makamál 6.8.2020 20:05
„Orðin munu alltaf grípa mig“ „Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst. Makamál 5.8.2020 22:00
„Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 31.7.2020 20:56
Spurning vikunnar: Hefur þú gert þér upp fullnægingu? Það er alls ekki algilt að kynlíf milli tveggja einstaklinga endi með fullnægingu enda ætti fullnægingin sjálf kannski ekki að vera meginmarkmið kynlífsins, heldur nándin og nautnin við hverja snertingu. Makamál 30.7.2020 07:48
Heitustu kossasenurnar á Netflix Kossar, kossar og meiri kossar. Hvað er betra en góð kossasena í bíómynd? Makamál 29.7.2020 22:06
Einhleypan: Tónlistarmaður með Titanic-röskun „Ég var að gefa út nýtt lag og myndband fyrir stuttu og það er mjög margt spennandi á döfinni, sumt sem ég þori ekki að tjá mig um akkúrat núna.“ Þetta segir Bjarki Ómarsson Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 27.7.2020 21:11
Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka „Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál. Makamál 25.7.2020 08:00
Spurning vikunnar: Hefur þú slasað þig í kynlífi? Þegar losti og leikgleði mætast í svefnherberginu getur ýmislegt gerst. Eins fim og frábær og við erum í bólfimi þá gerast óhöppin þar eins og annars staðar. Makamál 24.7.2020 07:54
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Makamál 23.7.2020 19:59
Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. Makamál 22.7.2020 20:00
Meirhluti hefur ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? Makamál 20.7.2020 21:10
Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn „Þeir eru svo leyndir að ég er ennþá að reyna að finna þá,“ segir Einhleypa vikunnar, Andrea Ingvarsdóttir, þegar hún er spurð út í leynda hæfileika. Makamál 20.7.2020 20:01
Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? Makamál 17.7.2020 09:32
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. Makamál 16.7.2020 20:00
„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. Makamál 15.7.2020 19:47