Menning

Allir dagar verða að vera 17.júní

Kristín Helga Gunnarsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambandsins. Hún vill gæta þess að bókmenntaþjóðin eigi sér fjölskrúðugan flokk höfunda í framtíðinni.

Menning

Leikur sex tónverk um strætisvagna

Nýstárlegir tónleikar fara fram um borð í strætisvagni í dag. Þar leikur Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari sex verk sem öll tengjast strætó og hljóðheimi hans.

Menning

Mæðgur í myndlist

Þær Þórunn Hjartardóttir og Steinunn Harðardóttir eru með samsýningu um helgina í hinu snotra 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði.

Menning

Syngja flest lögin án undirleiks

Á tónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar í Háteigskirkju á sunnudag hljóma lög tónskálda ýmissa tíma en sérstök áhersla er á verk Gunnars Reynis Sveinssonar.

Menning