Menning

Franskan er svo fjölbreytt

Félag frönskukennara fagnar fertugsafmæli með því að fá Louis-Jean Calvet, málvísindamann og rithöfund, til að halda fyrirlestur á Háskólatorgi á morgun klukkan 17.

Menning

Ljóðlympíuleikar 2014

Meðgönguljóð og Fríyrkjan standa fyrir ljóðaslammi á Lofti Hosteli í kvöld. Yfirskriftin er Ljóðlympíuleikar 2014.

Menning

Vilja efla vitund um vistvæna hönnun

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál.

Menning

Ver fornan fræðimann

Vörn fyrir sjálfmenntaðan fornleifafræðing nefnist erindi sem Gunnar Karlsson heldur um Sigurð Vigfússon þjóðminjavörð í Þjóðminjasafninu milli klukkan 12 og 13 í dag.

Menning

Carmina Burana klassískt popp

Dómkórinn og kór Menntaskólans í Reykjavík, ásamt drengjum úr kór Kársnesskóla, einsöngvurum og undirleikurum flytja Carmina Burana í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17 og 20.

Menning

Verdi í Grindavík

Óp-hópurinn flytur dagskrána Verdi og aftur Verdi á menningarviku í Grindavíkurkirkju á morgun.

Menning

Létt tónlist og upplífgandi

Schubert-oktettinn verður fluttur af Kammersveit Reykjavíkur á hádegistónleikum í Kaldalóni á sunnudag. Arngunnur Árnadóttir klarinettuleikari veit meira.

Menning

Fjörug, unaðsleg og fyndin lög

Sætabrauðsdrengirnir halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld. Þeir flytja lög og útsetningar eftir Jóhann Guðmund Jóhannsson sem leikur undir.

Menning