Menning

Wikileaks brotlendir

Kvikmyndin um Wikileaks hefur hlotið slæma gagnrýni og lélega aðsókn. Hún er í fyrsta sæti yfir þær myndir sem verst hefur gengið í kvikmyndahúsum í ár.

Menning

Nú getur fólk drukkið í sig listina

Myndlistarmennirnir Sara og Svanhildur Vilbergsdætur hafa vakið mikla athygli fyrir dúettmálverk sín sem þær mála í sameiningu. Nú hafa fimm af málverkum þeirra verið prentuð á kaffimál og þær systur hyggja á nýja landvinninga.

Menning

Myndlist á Íslandi í háum gæðaflokki

Steinunn Þórarinsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu hér á landi síðan 2006 í Gallerí Tveimur Hröfnum. Hún setti nýverið upp verkið Hliðstæður við flugvöllinn í San Diego í Kaliforníu.

Menning

Þegar ógnarjafnvægið raskaðist

Illugi Jökulsson uppgötvaði ekki fyrr en fyrir tiltölulega skömmu hvað saga Býsansríkisins er ógnarlega dramatísk og örlagaþrungin. Og þar ber hæst söguna um Heraklíus keisara, einhverja harmrænustu hetju Rómarsögunnar.

Menning

Fólk lýgur ekki upp á sig ærsladraugum og umskiptingum

Steinar Bragi og Rakel Garðarsdóttir gáfu út bókina Reimleikar í Reykjavík nú á dögunum. Í bókinni skrásetja þau nýjar og lítið þekktar draugasögur úr höfuðborginni. Ætlunin er að fylgja bókinni eftir með þáttaröð úr smiðju Vesturports.

Menning

Hefur talað inn í samtímann í 150 ár

Ferðin að miðju jarðar eftir Jules Verne er betur þekkt á Íslandi sem Leyndardómar Snæfellsjökuls. Friðrik Rafnsson hefur þýtt bókina upp á nýtt og segir hana tala beint inn í okkar samtíma.

Menning

Ljóðskáld með ljóðabræðing

Á næstu vikum flytja ljóðskáldin Aðalsteinn Ásberg, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Heiðrún Ólafsdóttir ljóðadagskrá sem nefnist Ljóð eftir ljóð eftir ljóð.

Menning

Skrifa fyrir sjálfa sig fimmtán ára

Draumsverð, önnur bókin í Þriggja heima sögu þeirra Snæbjörns Brynjarssonar og Kjartans Yngva Björnssonar, er komin út. Fyrsta bókin, Hrafnsauga, vakti mikla athygli og hlaut meðal annars Íslensku barnabókaverðlaunin í fyrra.

Menning