Menning

Tárfellt yfir þeysireið biskupssonar

Ég man það eins og það hefði gerst í gær. Ég var ellefu eða tólf ára og var sumarlangt í Stóru-Ávík í Árneshreppi á Ströndum. Þetta var á vindasömum en heiðskírum degi, ég hafði verið úti við, eitthvað að sýsla, kannski að fleyta stórskipum í líki smáspýtna niður Ávíkurána, kannski að brölta niðrí Bæjarvík að ná netakúlum í land, kannski úti í hlöðu að grafa leynigöng í heyið.

Menning

Berjast með alvöru vopnum

Meðlimir klakavirkis, áhugamannafélags um mannlíf á miðöldum, stunda skylmingar og bogfimi og sækja miðaldamót úti um allan heim.

Menning

Fyrsta leikverk Guðbergs Bergssonar

Eiðurinn og Eitthvað er fyrsta leikverkið sem sett er upp eftir Guðberg Bergsson. Leikhópurinn Gral frumsýnir það í kvöld í Tjarnarbíói. Sýningin er liður í leiklistarhátíðinni Lókal. Sólveig Guðmundsdóttir leikkona er hluti hópsins, sem er fimm ára um þessar mundir.

Menning

Það bráðvantar fleiri listagallerí

"Við erum á fullu að mála og undirbúa rýmið fyrir opnunina,“ segir myndlistarkonan Helga Óskarsdóttir, sem ásamt Helenu Hansdóttir Aspelund stefnir að því að opna nýtt listagallerí í byrjun október.

Menning

Aldrei þóst vera eitt né neitt

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson leggur oft mikið á sig til að ná þeim myndum í hús sem hann ætlar sér. Ný bók hans, Fjallaland, birtir myndir úr leitum á Landmannaafrétti í allskonar veðrum. Nokkrar þeirra eru á sýningu í Hörpu.

Menning

Kann að leika sér

Skáldið Salka Guðmundsdóttir var nefnd eftir Sölku Völku Nóbelskáldsins strax í móðurkviði. Líf hennar er rósum stráð um þessar mundir.

Menning

"Þetta er ferðalag inn í hið óvænta"

Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag.

Menning

Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari

Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist.

Menning

Bókinni hefur verið líkt við Einar Áskel

"Við erum báðar hugmyndaríkar og skapandi mæður og það hefur lengi verið draumur okkar beggja að gefa út barnabók,“ segir Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, sem gaf nýverið út ævintýrabókina Brosbókina í samstarfi við vinkonu sína Jónu Valborgu Árnadóttur.

Menning

Margt býr í tóminu

Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð.

Menning