Menning

Hreyfilistaverk úr hverju sem er

Gangandi óskabein úr kjúklingi og fluga sem sveimar í sífellu í kringum ljósaperu eru meðal þess sem sjá má í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur þessa dagana. Það er bandaríski listamaðurinn Arthur Ganson sem á heiðurinn af þessu, en hann býr til vægast sagt óvenjulega hluti úr óvenjulegum hlutum. Hann ætlar alla vikuna að vinna með íslenskum börnum að hreyfilistaverki sem búið er til úr nánast hverju sem er.

Menning

Reglubundið viðhald mikilvægt

Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni.

Menning

Stærri og betri Passat

Hekla frumsýnir um helgina nýjan Passat. Um að ræða alveg nýjan bíl, bæði hvað varðar útlit og búnað. Passatinn er enn stærri en áður og óneitanlega glæsilegri líka. Að auki er hann kryddaður með ýmsum skemmtilegum búnaði.

Menning

Ný reynsla á hverjum degi

Georg Erlingsson starfar sem stuðningsfulltrúi við Háteigsskóla en starf hans felst í að sinna börnum í skólanum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda við námið og lífið í skólanum.

Menning

Íslendingar vakna of snemma

Klukkan á Íslandi er vitlaus miðað við líkamsklukku Íslendinga. Við ættum að seinka klukkunni, en alls ekki flýta henni til samræmis við ýmsa aðra Evrópubúa, segir geðlæknir sem heldur því fram að Íslendingar vakni of snemma.

Menning

Heldur ótrauð áfram á Hellnum

Guðrún Bergmann hótelhaldari á Hellnum á Snæfellsnesi hlaut titilinn Ferðafrömuður ársins á Ferðatorgi 2005. Eiginmaður hennar, Guðlaugur Bergmann varð bráðkvaddur á annan í jólum en hún heldur ótrauð áfram þeirri umhverfisvænu ferðaþjónustu sem þau höfðu byggt upp. Segir þó enn "við" en ekki "ég".

Menning

Hálendisskálar vinsælir

Þeir sem leggja leið sína um óbyggðir Íslands yfir sumarið þurfa mikla fyrirhyggju ef þeir ætla að gista í sæluhúsum, því þar er bekkurinn oft þétt skipaður.

Menning

Bóklestur á undanhaldi

Verulega hefur dregið úr bók- og blaðalestri íslenskra barna á síðustu 35 árum. Þetta sanna nýlegar tölur í langtímarannsókn Þorbjörns Broddasonar prófessors um fjölmiðlanotkun barna og unglinga.

Menning

Verslingar mælskastir

Versló sigraði í ræðukeppni framhaldsskólanna þriðja árið í röð og verslingurinn Björn Bragi Arnarson hreppti titilinn ræðumaður Íslands annað árið í röð.

Menning

Skrjáfandi gíraffi

Í leikfangaverslunum má fá tuskudýr og bangsa sem eru sérhönnuð til að örva snertiþroska ungbarna.

Menning

Sefur vært eða horfir í kring

Lystikerrum aftan í reiðhjólum bregður æ oftar fyrir á hjólastígum og strætum. Þar sitja börn og sofa vært eða virða fyrir sér útsýnið meðan foreldrarnir eða aðrir fullorðnir stíga petalana.

Menning

Útivinnandi mæður ekki verri

Börn útivinnandi mæðra standa jafnfætis börnum heimavinnandi mæðra hvað varðar greind og félagslegan þroska, samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var í Bandaríkjunum.

Menning

Segir lopapeysur í tísku

Lopapeysur eru móðins segir tískulöggan Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sem tók þátt að velja flottustu peysuna í keppni Áburðarverksmiðjunnar í dag.

Menning

Mælt og borað, heflað og límt

Við hugsum ekki alltaf um það þegar við hlössum okkur niður í sófann eða rífum upp hurðirnar á skápnum hversu mörg handtök voru lögð í að búa þessi húsgögn til og önnur sem við höfum í kringum okkur. Þessu fá nemendur í húsgagnasmíði að kynnast. Við litum inn á verkstæði Iðnskólans í Reykjavík.

Menning

Laugardagar eru heilsudagar

Með nuddi, hitameðferð, hollu fæði og leirböðum hefur Heilsustofnunin í Hveragerði bætt andlega og líkamlega heilsu fólks í hálfa öld.

Menning