Menning

Næturtónleikar í minningu Mozarts

Óperukórinn í Reykjavík heldur sérstæða tónleika í Langholtskirkju í nótt á dánarstundu Mozarts. Wolfgang Amadeus Mozart andaðist klukkan eitt eftir miðnætti aðfararnótt 5. desember árið 1791 en hann var þá langt kominn með að semja sitt síðasta tónverk, <em>Sálumessu</em>.

Menning

Hamborgarhryggur vinsælastur

Hamborgarhryggur verður vinsælasti jólamaturinn í ár og ætlar liðlega helmingur landsmanna að hafa hann í matinn á aðfangadagskvöld, samkvæmt skoðanakönnun Gallups. Lambasteik er í örðu sæti en langt á eftir Hamborgarhryggnum, því tæp tíu prósent ætla að borða lambasteik.

Menning

Maðurinn minn átti aðra fjölskyldu

Ég mun aldrei gleyma brúðkaupsdeginum okkar. Ég var svo hamingjusöm og viss um að við myndum verða saman það sem eftir væri. Svona veit maður lítið hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég var í hvítum fallegum kjól sem vinkona mín hafði sérsaumað handa mér enda erfitt að fá kjól í mínu ástandi en ég var komin 7 mánuði á leið.

Menning

Hætti ekki fyrr en ég fæ gæsahúð

Einn kunnasti hljóðfæraleikari þjóðarinnar Friðrik Karlsson sendi nýlega frá hljómdisk, þann 8. í slökunarseríu sinni. Gengur platan undir nafninu Vellíðan og er það er sú tilfinning sem hann vill helst ná fram hjá fólki. "Ég myndi kalla tónlist mína mótefni við stressi," segir Friðrik. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Gaman að vera miðsvæðis

"Þetta er yndislegt svæði og það er gaman að vera miðsvæðis," segir Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona en hún og fjölskylda hennar fluttu í fallega íbúð í Kjartansgötunni í sumar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Sigrún Elsa eignaðist litla dóttur

"Hún er þæg og sefur meirihluta sólarhringsins," segir Sigrún Elsa Smáradóttir markaðsstjóri hjá Austurbakka og  varaborgarfulltrúi um litlu dótturina sem hún eignaðist þann 28. október síðastliðinn. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Herrar Íslands

Herra Ísland 2004 verður valinn úr hópi 21 keppenda á Broadway 17. desember en keppninni verður sjónvarpað beint á Skjá einum. Strákarnir koma allstaðar af frá landinu og spennandi verður að sjá hver mun standa uppi sem sigurvegari kvöldsins. DV <strong>Magasín</strong> kynntist herrunum aðeins nánar.

Menning

Strákar vilja Eið Smára klippingu

"Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag.

Menning

Gerir það sem er gaman

Elva Björk Barkardóttir hefur nóg að gera í prófum um þessar mundir en reynir að halda sér í formi í leiðinni. </font /></b />

Menning

Íslenskt mótorhjólafólk er gott

Njáll Gunnlaugsson heillaðist af mótorhjólum um tvítugsaldurinn, bæði tækjunum og sögunni á bak við þau. Nú hefur hann skrifað glæsilega bók þar sem fjallað er um íslenska mótorhjólakappa og þeirra fáka frá öndverðu. </font /></b />

Menning

Eldtungur og gallabuxur

Jón Baldur Bogason hefir verið með trabantdellu síðan hann var 15 ára. Hann flutti draumabílinn inn frá Berlín og gerði hann upp að eigin smekk. </font /></b />

Menning

Dorrit tendrar ljósin

Dorrit Moussaief forsetafrú tendrar í dag, fyrsta í aðventu, ljósin á jólatré kringlunnar. Þetta verður klukkan þrjú. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur nokkur jólalög við það tækifæri, auk þess sem fleiri tónlistarmenn skemmta.

Menning

Áverkar á tískusýningu

Konur með áverka eftir árásir koma fram á tískusýningu í Lækjargötu í dag. Sýningin er á vegum Amnesty International á Íslandi og er liður í átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Ýmsar þekktar konur koma fram á sýningunni, farðaðar eftir áverkalýsingum úr dómsmálum og verður lesið upp úr málunum á meðan.

Menning

Domingo til Íslands

Þriðji tenórinn kemur til landsins í mars og heldur tónleika í Egilshöll í Grafarvogi. Fyrir aldarfjórðungi kom Pavarotti, Carreras árið 2001 og á næsta ári mun Placido Domingo, síðasti söngvarinn í þríeyki frægustu tenóra heims, heiðra Íslendinga með nærveru sinni. Hann heldur tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Egilshöll sunnudaginn 13. mars næstkomandi.

Menning

Miðbæjarrotta og flökkukind

"Ég er búin að vera hérna í rúmt ár og líkar mjög vel," segir Anna Margrét Björnsson ritstjóri Iceland Review og Atlantica en hún býr á 5. hæð í háu blokkunum við Klapparstíginn.

Menning

Ásta Ragnheiður missti 18 kíló

"Ég er búin að uppgötva helling af vöðvum sem ég vissi ekki að ég hefði," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingiskona. Ásta hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið enda ný og breytt kona en hún hefur misst 18 kíló á síðustu 8 mánuðum. "Ég var orðin of þung en nú er ég komin niður í kjörþyngd og má ekki léttast meira."

Menning

Birgitta Haukdal og besta vinkonan

"Við kynntumst árið 2000 þegar Írafár var að spila með Bylgjunni um landið. Steinunn var í dansatriði og ferðaðist með okkur heilt sumar og síðan þá höfum við verið bestu vinkonur," segir Birgitta Haukdal um vinskap sinn við Ragnhildi Steinunni í tímaritinu <strong>Magasín</strong> sem fylgir DV í dag en þar er rætt við þekktar konur um vinskapinn.  

Menning

25 sinnum í viku

Elsku besta Ragga Ég held að ég sé í algjörlega kynóðu sambandi. Við kærastinn erum búin að vera saman í fjóra mánuði, og erum sjúk hvort í annað. Að meðaltali sofum við saman allt að 25 sinnum í viku. Jæts, mér finnst svakalegt að skrifa töluna. Samt líður mér vel og ég er bara nokkuð ánægð með allt þetta sex!

Menning

Breytti um lífsstíl

Það er aldeilis ekki komið að tómum kofunum hjá útvarpskonunni Siggu Lund á Létt 96,7 þegar hún er spurð hvernig hún haldi sér í formi.

Menning

Veira veldur frunsum

Frunsur, sem einnig kallast áblástur, eru vágestur sem margir fá á varir og veldur talsverðum óþægindum. </font /></b />

Menning