Menning Skýin eru skemmtileg Andri Hafliðason sýnir ljósmyndir og kvikmyndir í einn sólarhring að Þingholtsstræti 27 Menning 15.6.2004 00:01 Strákum líður betur Strákum líður betur en stelpum er niðurstaða nýrrar danskrar rannsóknar. Þeim finnst þeir vera heilbrigðari og eiga ágætið félagslíf. Rannsóknin var gerð á meðal ungmenna á aldrinum 16-20 ára. 29% drengjanna en 40% stúlknanna sögðu að þau ættu við persónuleg vandamál að stríða. 9% drengja og 16% stúlknanna sögðust oft vera einmana. Menning 15.6.2004 00:01 Þegar hitaeininga er þörf Hvað er betur viðeigandi á 17. júní en heimilislegt kaffihlaðborð með þjóðlegu íslensku bakkelsi? Eftir skrúðgöngu og hæfilega útivist í hinu hefðbundna íslenska sumarveðri er hitaeininga þörf í kroppinn. Menning 15.6.2004 00:01 Blástursofn gerir kraftaverk "Ég fékk mér einu sinni bakaraofn því mig langaði svo í nýtt eldhús í íbúðina mína. Ofninn var keyptur til að hvetja sjálfan mig áfram í framkvæmdunum en hann var geymdur í kassa í heilt ár," segir Guðjón Jónsson leikstjóri. Menning 15.6.2004 00:01 Valin besti málflutningsmaðurinn Ísland sigraði Norræni málflutningskeppnina sem haldin var hér á landi um helgina. "Þetta er alveg frábær tilfinning," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir laganemi sem var valin besti málflutningsmaður síns riðils.</font /></b /> Menning 15.6.2004 00:01 Öflugt starf gegn þunglyndi Mikið starf hefur verið unnið síðan Landlæknisembættið hleypti verkefninu Þjóð gegn þunglyndi formlega af stokkunum fyrir réttu ári knisembættinuþeim þessu ári hafa aðstandendur þess ferðast víða um land og efnt til hátt í 30 dagsnámskeiða með fagfólki í flestum heilsugæsluumdæmum landsins. Menning 15.6.2004 00:01 Humar í sérstöku uppáhaldi Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Menning 15.6.2004 00:01 Bensínstöðvakjöt á grillið Eins og oft vill verða á ferðalögum er verslað í næstu sjoppu þegar hungrið fer að segja til sín. Ef sólin skín er tilvalið að kaupa sér einnota grill og stökkva út í næsta móa. Úrvalið í þjóðvegaverslunum landsins er misjafnlega mikið en til að bæta upp óspennandi kjötmeti má notast við ágætis úrræði. Menning 15.6.2004 00:01 Tilnefningar kynntar Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Menning 15.6.2004 00:01 Bæklingur um mikilvægi hreyfingar Hjartavernd gaf nýverið út bæklinginn "Hreyfðu þig fyrir hjartað". Í honum er fjallað um mikilvægi daglegrar hreyfingar fyrir hjartað og hvernig hún stuðlar að jákvæðri blóðfitu og heldur líkamsþyngd í lágmarki auk þess sem hún eykur þol og almenna vellíðan. Menning 15.6.2004 00:01 Ólgandi menning í Hafnarfirði "Á Björtum dögum í ár eru um sextíu viðburðir, og það eru bæði viðburðir sem við höfum fóstrað og ýtt úr vör en líka er mjög mikið um listamenn sem hafa komið til okkar og viljað vera með," segir Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar. Menning 14.6.2004 00:01 Einfaldari og lægri gjaldskrá Nú hefur Tryggingamiðstöðin kynnt breytingar á bílatryggingum. Markmið Tryggingamiðstöðvarinnar er að gera bílatryggingar eins einfaldar og gegnsæjar og hægt er. Menning 14.6.2004 00:01 Hlægilegt að verða rithöfundur Steinunn Sigurðardóttir var aðeins nítján ára þegar fyrsta bók hennar, Sífellur, kom út. Heildarsafn með ljóðum Steinunnar kemur út á vegum Eddu útgáfu í dag.</font /></b /> Menning 14.6.2004 00:01 Draugur í Morgunblaðshúsinu Ein af þeim sex nýju íslensku stuttmyndum sem sýndar eru á heimilda- og stuttmyndahátíðinni í ár er Síðustu orð Hreggviðs eftir Grím Hákonarson. Hann gerði síðast hina frábæru heimildamynd, Varði Goes Europe, um Evrópureisu gítarleikara sem ákvað að lifa af spilamennsku sinni einni með því að spila fyrir klink á götum borga Evrópu. Menning 14.6.2004 00:01 Mikilvægt að prufukeyra Þegar bíll er keyptur, hvort sem hann er notaður eða nýr, er mjög mikilvægt að prufukeyra hann. Áður en farið er í aksturinn er gott að spyrja bílasalann í þaula um bílinn, kosti hans og galla. Menning 14.6.2004 00:01 Pústið segir sögu Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina. Menning 14.6.2004 00:01 Sjúk í dýr "Ég er með algjöra dýradellu," segir Margrét, búfræðingur og yfirdýrahirðir Húsdýragarðsins. "Þannig hef ég alltaf verið. Ég fór reglulega í sveit til frændfólks míns sem barn og var þá alltaf að draga inn ketti, fá lánaða hunda og jarða fugla. Menning 14.6.2004 00:01 Litlir púkar í skóginum Leikaraparið Jón Ingi Hákonarson og Laufey Brá Jónsdóttir standa fyrir þremur leiklistarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 5-12 ára í sumar. "Við verðum með þema úr Dýrunum í Hálsaskógi á fyrsta námskeiðinu sem hefst á mánudaginn. Menning 14.6.2004 00:01 Gengur í augun á stelpunum Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. Menning 14.6.2004 00:01 Kennsla í trúðslátum Trúðurinn Julien Cottereau er á leið til landsins. Tilefnið er trúðanámskeið sem Hrókur alls fagnaðar mun halda. Julien er heimsfrægur trúður og hefur meðal annars starfað í Sólarsirkusnum og með "Trúðum án landamæra" sem er ekki ósvipuð hreyfing og "Læknar án landamæra". Menning 14.6.2004 00:01 Lifað í limbói Heimildarmyndin Alive in Limbo, Lifandi í limbói, var frumsýnd á Heimildar- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík í gærkvöldi. Myndina gerðu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Nacceche og Ericu Marcus og tók framleiðsla hennar tæpan áratug. Menning 14.6.2004 00:01 Ástarbréf Bronte komin heim Ástarbréf sem Charlotte Bronte skrifaði samkennara sínum hefur verið skilað aftur til heimilis rithöfundarins í Yorkshire. Bronte skrifaði bréfin árið 1844 þegar hún þjáðist af þunglyndi vegna ástar sinnar á belgíska kennaranum Constantin Heger. Menning 14.6.2004 00:01 Hamlet kaupir tómata Bergur Þór Ingólfsson hleypti nýju lífi í Hamlet Shakespeares í dansleikhúskeppni í Borgarleikhúsinu. Verkið hlaut bæði fyrstu verðlaun keppninnar og var valið besta sýningin að mati áhorfenda. </font /></b /> Menning 14.6.2004 00:01 Japanir hanna svefnvél Menning 14.6.2004 00:01 Áfengislaus fjölskyldustaður Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um heilsu líkama og sálar. Menning 14.6.2004 00:01 Þrjár Tapas uppskriftir Brauð með tómati, hvítlauk og skinku, kartöflueggjakaka og snarkandi rækjur Menning 14.6.2004 00:01 Gott verð á sláttuvélum Sláttuvélamarkaðurinn í Faxafeni 14 er með sláttuvélar á hagstæðu verði um þessar mundir. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval sláttuvéla, bæði handvirkra, bensín- og rafmagnsvéla auk sláttutraktora, keðjusaga, greinakurlara, laufsuga, reiðhjóla og fleira. Menning 14.6.2004 00:01 Dodge Wiper RT 10 Tryllitækið í þessari viku er Dodge Wiper RT 10 í eigu Árna Kópssonar. Menning 14.6.2004 00:01 Tilboð á símaþjónustu Hjá Símanum er nú hægt að nýta sér tilboð sem heitir Allt saman. Þar hefur þú heimasíma, ADSL-sítengingu og farsíma hjá Símanum og færð að launum ýmis frábær tilboð. Menning 14.6.2004 00:01 Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 14.6.2004 00:01 « ‹ 244 245 246 247 248 249 250 251 252 … 334 ›
Skýin eru skemmtileg Andri Hafliðason sýnir ljósmyndir og kvikmyndir í einn sólarhring að Þingholtsstræti 27 Menning 15.6.2004 00:01
Strákum líður betur Strákum líður betur en stelpum er niðurstaða nýrrar danskrar rannsóknar. Þeim finnst þeir vera heilbrigðari og eiga ágætið félagslíf. Rannsóknin var gerð á meðal ungmenna á aldrinum 16-20 ára. 29% drengjanna en 40% stúlknanna sögðu að þau ættu við persónuleg vandamál að stríða. 9% drengja og 16% stúlknanna sögðust oft vera einmana. Menning 15.6.2004 00:01
Þegar hitaeininga er þörf Hvað er betur viðeigandi á 17. júní en heimilislegt kaffihlaðborð með þjóðlegu íslensku bakkelsi? Eftir skrúðgöngu og hæfilega útivist í hinu hefðbundna íslenska sumarveðri er hitaeininga þörf í kroppinn. Menning 15.6.2004 00:01
Blástursofn gerir kraftaverk "Ég fékk mér einu sinni bakaraofn því mig langaði svo í nýtt eldhús í íbúðina mína. Ofninn var keyptur til að hvetja sjálfan mig áfram í framkvæmdunum en hann var geymdur í kassa í heilt ár," segir Guðjón Jónsson leikstjóri. Menning 15.6.2004 00:01
Valin besti málflutningsmaðurinn Ísland sigraði Norræni málflutningskeppnina sem haldin var hér á landi um helgina. "Þetta er alveg frábær tilfinning," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir laganemi sem var valin besti málflutningsmaður síns riðils.</font /></b /> Menning 15.6.2004 00:01
Öflugt starf gegn þunglyndi Mikið starf hefur verið unnið síðan Landlæknisembættið hleypti verkefninu Þjóð gegn þunglyndi formlega af stokkunum fyrir réttu ári knisembættinuþeim þessu ári hafa aðstandendur þess ferðast víða um land og efnt til hátt í 30 dagsnámskeiða með fagfólki í flestum heilsugæsluumdæmum landsins. Menning 15.6.2004 00:01
Humar í sérstöku uppáhaldi Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Menning 15.6.2004 00:01
Bensínstöðvakjöt á grillið Eins og oft vill verða á ferðalögum er verslað í næstu sjoppu þegar hungrið fer að segja til sín. Ef sólin skín er tilvalið að kaupa sér einnota grill og stökkva út í næsta móa. Úrvalið í þjóðvegaverslunum landsins er misjafnlega mikið en til að bæta upp óspennandi kjötmeti má notast við ágætis úrræði. Menning 15.6.2004 00:01
Tilnefningar kynntar Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Menning 15.6.2004 00:01
Bæklingur um mikilvægi hreyfingar Hjartavernd gaf nýverið út bæklinginn "Hreyfðu þig fyrir hjartað". Í honum er fjallað um mikilvægi daglegrar hreyfingar fyrir hjartað og hvernig hún stuðlar að jákvæðri blóðfitu og heldur líkamsþyngd í lágmarki auk þess sem hún eykur þol og almenna vellíðan. Menning 15.6.2004 00:01
Ólgandi menning í Hafnarfirði "Á Björtum dögum í ár eru um sextíu viðburðir, og það eru bæði viðburðir sem við höfum fóstrað og ýtt úr vör en líka er mjög mikið um listamenn sem hafa komið til okkar og viljað vera með," segir Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar. Menning 14.6.2004 00:01
Einfaldari og lægri gjaldskrá Nú hefur Tryggingamiðstöðin kynnt breytingar á bílatryggingum. Markmið Tryggingamiðstöðvarinnar er að gera bílatryggingar eins einfaldar og gegnsæjar og hægt er. Menning 14.6.2004 00:01
Hlægilegt að verða rithöfundur Steinunn Sigurðardóttir var aðeins nítján ára þegar fyrsta bók hennar, Sífellur, kom út. Heildarsafn með ljóðum Steinunnar kemur út á vegum Eddu útgáfu í dag.</font /></b /> Menning 14.6.2004 00:01
Draugur í Morgunblaðshúsinu Ein af þeim sex nýju íslensku stuttmyndum sem sýndar eru á heimilda- og stuttmyndahátíðinni í ár er Síðustu orð Hreggviðs eftir Grím Hákonarson. Hann gerði síðast hina frábæru heimildamynd, Varði Goes Europe, um Evrópureisu gítarleikara sem ákvað að lifa af spilamennsku sinni einni með því að spila fyrir klink á götum borga Evrópu. Menning 14.6.2004 00:01
Mikilvægt að prufukeyra Þegar bíll er keyptur, hvort sem hann er notaður eða nýr, er mjög mikilvægt að prufukeyra hann. Áður en farið er í aksturinn er gott að spyrja bílasalann í þaula um bílinn, kosti hans og galla. Menning 14.6.2004 00:01
Pústið segir sögu Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina. Menning 14.6.2004 00:01
Sjúk í dýr "Ég er með algjöra dýradellu," segir Margrét, búfræðingur og yfirdýrahirðir Húsdýragarðsins. "Þannig hef ég alltaf verið. Ég fór reglulega í sveit til frændfólks míns sem barn og var þá alltaf að draga inn ketti, fá lánaða hunda og jarða fugla. Menning 14.6.2004 00:01
Litlir púkar í skóginum Leikaraparið Jón Ingi Hákonarson og Laufey Brá Jónsdóttir standa fyrir þremur leiklistarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 5-12 ára í sumar. "Við verðum með þema úr Dýrunum í Hálsaskógi á fyrsta námskeiðinu sem hefst á mánudaginn. Menning 14.6.2004 00:01
Gengur í augun á stelpunum Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. Menning 14.6.2004 00:01
Kennsla í trúðslátum Trúðurinn Julien Cottereau er á leið til landsins. Tilefnið er trúðanámskeið sem Hrókur alls fagnaðar mun halda. Julien er heimsfrægur trúður og hefur meðal annars starfað í Sólarsirkusnum og með "Trúðum án landamæra" sem er ekki ósvipuð hreyfing og "Læknar án landamæra". Menning 14.6.2004 00:01
Lifað í limbói Heimildarmyndin Alive in Limbo, Lifandi í limbói, var frumsýnd á Heimildar- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík í gærkvöldi. Myndina gerðu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Nacceche og Ericu Marcus og tók framleiðsla hennar tæpan áratug. Menning 14.6.2004 00:01
Ástarbréf Bronte komin heim Ástarbréf sem Charlotte Bronte skrifaði samkennara sínum hefur verið skilað aftur til heimilis rithöfundarins í Yorkshire. Bronte skrifaði bréfin árið 1844 þegar hún þjáðist af þunglyndi vegna ástar sinnar á belgíska kennaranum Constantin Heger. Menning 14.6.2004 00:01
Hamlet kaupir tómata Bergur Þór Ingólfsson hleypti nýju lífi í Hamlet Shakespeares í dansleikhúskeppni í Borgarleikhúsinu. Verkið hlaut bæði fyrstu verðlaun keppninnar og var valið besta sýningin að mati áhorfenda. </font /></b /> Menning 14.6.2004 00:01
Áfengislaus fjölskyldustaður Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um heilsu líkama og sálar. Menning 14.6.2004 00:01
Þrjár Tapas uppskriftir Brauð með tómati, hvítlauk og skinku, kartöflueggjakaka og snarkandi rækjur Menning 14.6.2004 00:01
Gott verð á sláttuvélum Sláttuvélamarkaðurinn í Faxafeni 14 er með sláttuvélar á hagstæðu verði um þessar mundir. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval sláttuvéla, bæði handvirkra, bensín- og rafmagnsvéla auk sláttutraktora, keðjusaga, greinakurlara, laufsuga, reiðhjóla og fleira. Menning 14.6.2004 00:01
Dodge Wiper RT 10 Tryllitækið í þessari viku er Dodge Wiper RT 10 í eigu Árna Kópssonar. Menning 14.6.2004 00:01
Tilboð á símaþjónustu Hjá Símanum er nú hægt að nýta sér tilboð sem heitir Allt saman. Þar hefur þú heimasíma, ADSL-sítengingu og farsíma hjá Símanum og færð að launum ýmis frábær tilboð. Menning 14.6.2004 00:01
Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 14.6.2004 00:01