Líkami og sál 29. júní 2004 00:01 Þessa dagana finnst mér einhvern veginn að allir séu að leita sér að meiri orku. Stórum fjármunum er varið í að auglýsa vörur og þjónustu sem eiga að skila sér í aukinni orku, hvort sem hún er líkamleg eða andleg. Mér finnst hins vegar alltof fáir staldra við og spyrja sig af hverju þeir eru að leita eftir meiri orku. Er það til þess að geta unnið meira, afkastað meiru, eignast meira, verið meira með fjölskyldunni, stundað andlegt líferni, þjónað öðrum eða klifið fleiri fjöll. Miklu máli skiptir að svara þessari spurningu vegna þess að þeir sem öðlast aukna orku án þess að beina henni í einhvern jákvæðan og uppbyggilega farveg eru hvorki að gera sjálfum sér né öðrum gott. Aukin orka sem ekki fær farveg getur komið fram í eirðarleysi og pirringi. Hjá þeim sem ekki hafa styrka siðferðiskennd getur aukin orka til dæmis brotist fram í mikilmennskubrjálæði og óheftri þörf til að auðgast á kostnað annarra. Því skaltu hugsa! Næst þegar að þú opnar orkudrykk, færð þér orkubar eða ferð í ræktina til að næla þér meiri orku. Hvað ætla ég að gera við þessa orku? Er það uppbyggilegt? Hjálpar það öðrum samhliða því að hjálpa sjálfum mér? Ef það er ekki jákvætt er kannski betur heima setið en af stað farið. Heilsa Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þessa dagana finnst mér einhvern veginn að allir séu að leita sér að meiri orku. Stórum fjármunum er varið í að auglýsa vörur og þjónustu sem eiga að skila sér í aukinni orku, hvort sem hún er líkamleg eða andleg. Mér finnst hins vegar alltof fáir staldra við og spyrja sig af hverju þeir eru að leita eftir meiri orku. Er það til þess að geta unnið meira, afkastað meiru, eignast meira, verið meira með fjölskyldunni, stundað andlegt líferni, þjónað öðrum eða klifið fleiri fjöll. Miklu máli skiptir að svara þessari spurningu vegna þess að þeir sem öðlast aukna orku án þess að beina henni í einhvern jákvæðan og uppbyggilega farveg eru hvorki að gera sjálfum sér né öðrum gott. Aukin orka sem ekki fær farveg getur komið fram í eirðarleysi og pirringi. Hjá þeim sem ekki hafa styrka siðferðiskennd getur aukin orka til dæmis brotist fram í mikilmennskubrjálæði og óheftri þörf til að auðgast á kostnað annarra. Því skaltu hugsa! Næst þegar að þú opnar orkudrykk, færð þér orkubar eða ferð í ræktina til að næla þér meiri orku. Hvað ætla ég að gera við þessa orku? Er það uppbyggilegt? Hjálpar það öðrum samhliða því að hjálpa sjálfum mér? Ef það er ekki jákvætt er kannski betur heima setið en af stað farið.
Heilsa Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira