Menning

Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum

Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri.

Menning

Hafið mallar yfir jólasteikinni

Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir.

Menning

Ósómaljóð í Gamla bíó

Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20 verða tónleikar í Gamla bió í tilefni af útgáfu Ósómaljóða Þorvaldar Þorsteinssonar í flutningi Megasar ásamt Skúla Sverrissyni og Ósæmilegri hljómsveit.

Menning

Framundan er stærsta árlegt Baby Shower í heimi

Gjörningaklúbburinn hefur víða farið á glæstum ferli en í vikunni lokuðu þær þríleik sínum í Lillith Performance Studio í Malmö sem er eitt af fáum galleríum í heiminum sem er alfarið sérhæft í gjörningalist.

Menning

Ljótasta bókarkápan 2017

Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum.

Menning

Medea og myrkrið

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona tekst nú á við eitt þekktasta og harmrænasta hlutverk leikbókmenntanna meðfram því að halda jól með fjölskyldunni.

Menning

Dálítið góður jólakokteill

Fjölhæfur hópur atvinnusöngkvenna flytur brakandi ferskar útsetningar sínar á þekktum jólalögum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld – án undirleiks.

Menning

Við nálgumst söguna sem vefarar

Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir.

Menning