Menning

Dálítið töff á köflum

Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun.

Menning

Þess vegna enda allir listamenn í helvíti

Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar.

Menning

Ég er að rýna í samfélagshjartað

Tengsl íbúa við heimahaga og þau samfélagslegu áhrif sem halda þeim þar er kjarni heimildarmyndarinnar 690 Vopnafjörður sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld. Karna Sigurðardóttir er höfundur hennar.

Menning

Oftast samtal við almættið

Sálmar Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar við lög Sigurðar Flosasonar verða sungnir af kórnum Scola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju á föstudagskvöld.

Menning

Siðbótin í ljósi sögunnar

Séra Gunnar Kristjánsson ræðir þær kristnu hugsjónir sem Marteinn Lúther boðaði í Wittenberg í Þýskalandi fyrir 500 árum, í Snorrastofu í Reykholti í kvöld.

Menning

Aftan við framhlið er alltaf bakhlið

Ragnar Bragason skyggnist bak við tjöldin í heimi utanríkisþjónustunnar og blandar saman kómískum og harmrænum elementum í leikriti sínu Risaeðlunum. Það verður frumsýnt í kvöld á stóra sviði Þjóðleikhússins.

Menning

Ort um hafið sem aldrei sefur

Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært.

Menning