Menning

Staðráðin í að koma leikritinu til Íslands

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og Hera Hilmarsdóttir leikkona vinna að nýju leikverki saman, Andaðu, eða Lungs. Þorvaldur og Hera verða með opinn leiklestur þar sem leikhúsgestir geta notið þess að fylgjast með þeim í vinnslu á

Menning

Maðurinn sem myndaði áttunda áratuginn

Breski ljósmyndarinn Mick Rock hefur marga fjöruna sopið og hefur í áratugi myndað stærstu stjörnur heims. Átti í farsælu samstarfi við sjálfan David Bowie og sinn þátt í að gera Ziggy Stardust að goðs

Menning

Draumur stjörnufræðingsins

Vegna þáttar Keplers í að ryðja Jarðmiðjukenningunni úr vegi, hefur hann lengi verið talinn ein af hetjum vísindanna. Sú staðreynd hefur hins vegar gert það að verkum að mörgum þykir óþægilegt að fjalla um þá þætti í skrifum hans sem ekki þykja par vísindalegir í dag.

Menning

Finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma

Akurnesingurinn Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, 15 ára, bjó til besta vísubotninn í sínum aldursflokki annað árið í röð í vísnasamkeppni grunnskólanema. Hún skemmtir sér við að semja lög og texta.

Menning

Píla Pína frumsýnd á fjölum Hofs

Píla pína er hugrökk mús sem leggur í áhættusamt ferðalag. Bók og hljómplata um ævintýri hennar komu út fyrir 35 árum en nú birtast þau á sviði í fyrsta skipti hjá Leikfélagi Akureyrar.

Menning

Skildi af hverju ég er svona þrjósk og þrá

Sagnakonurnar Sigurborg Kr. Hannesdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir hefja námskeið fyrir konur í næstu viku sem þær nefna Til fundar við formæður. En fyrst er sögustund í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði á föstudagskvöld og hún er bæði f

Menning

Edison og fíllinn

Á vefsvæðinu YouTube má finna óhemju­mörg myndbönd. Eitt það skrítnasta er rúmlega mínútulangur kvikmyndabútur frá árinu 1903. Myndin er óskýr, en í upphafi sést maður leiða fram fíl sem horfir vankaður í kringum sig. Nokkrum sekúndum síðar sjást reykjarbólstrar stíga upp og skepnan fellur til jarðar. Því næst gengur maður að hreyfingarlausum fílnum og sannreynir að hann sé dauður.

Menning

Japönsk menning í hávegum höfð

Japanshátíð er haldin í Háskóla Íslands í tólfta sinn í dag. Fjölbreytt dagskrá er í boði þar og hægt verður að kynna sér kima japanskrar menningar, haldin verður tískusýning þar sem sýndir verða kímonóar í ýmsum útfærslum.

Menning

Í stuttbuxum með glas í hönd

Halldór Gylfason leikari æfir sporin í söngleiknum Mamma Mia um þessar mundir en frumsýning verður í mars. Söngleikurinn hefur slegið í gegn um allan heim eins og bíómyndin. Rífandi fjörug tónlist ABBA nær að hugfanga fólk á öllum aldri.

Menning

Þetta er djöfulskapur sem eykst með aldrinum

Tónskáldið Jón Ásgeirsson á að baki langan og farsælan feril eftir að hafa ákveðið á unga aldri að gerast tónskáld, en hann er þó hvergi nærri hættur. Jón er 87 ára gamall og vinnur hörðum höndum að því að ljúka við að semja óperu um ævintýralegt líf Vatnsenda-Rósu.

Menning