Rafíþróttir

Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni

Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv

Rafíþróttir

Dusty burstaði Þór

Áttunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni fór fram fyrr í kvöld. Liðin Dusty og Þór tókust á í kortinu Vertigo, á heimavelli Dusty. Heimaliðið spilaði vandaðann leik frá fyrstu lotu og þurfti Þór á allri sinni þrautseigju að halda til að komast inn í leikinn.

Rafíþróttir

Mulningsvél KR komst í gang

Stórveldin Fylkir og KR mættust í hörkuspennandi viðureign í 8.umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir byrjaði leikinn vel á heimavelli í kortinu Train. En í seinni hálfleik fór mulningsvélin í gang.

Rafíþróttir

Fylkir fór í framlengingu

Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang.

Rafíþróttir

Dusty saltaði HaFiÐ

Erkiféndurnir Dusty og Hafið mættust í Vodafonedeildinni í CS:GO fyrr í kvöld. Tókust liðin á í kortinu Nuke þar sem heimavallar yfirburðir Dusty skinu í gegn.

Rafíþróttir

Fylkismenn sterkir á heimavelli

Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik.

Rafíþróttir

Barist um toppsætið

Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast.

Rafíþróttir

Fylkir sigrar á sannfærandi máta

Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass.

Rafíþróttir

KSÍ fer af stað með efótbolta úrvalsdeild

KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í.

Rafíþróttir