Skoðun Ein borg á höfuðborgarsvæðinu Gunnar Smári Egilsson skrifar Tíminn hefur einfaldlega fellt núverandi stjórnkerfi á höfuðborgarsvæðinu. Það er löngu kominn tími til að breyta því. Við búum við vont kerfi Skoðun 6.6.2022 08:30 Farsæld skólabarna: Skólafélagsráðgjöf í samþættri velferðarþjónustu Sigrún Harðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir skrifa Auknar kröfur til skóla hafa leitt til meira álags á kennara, og ennþá eru hnökrar á innleiðingu skólastefnunnar um skóla án aðgreiningar. Starfsfólk skóla hefur ekki fengið nægilega leiðsögn og nægan stuðning og fjölfaglega þjónustu skortir. Skoðun 6.6.2022 08:01 Vígvöllurinn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Heilbrigðissérfræðingar Bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi eða Vígvallarins eins og ég kalla staðinn, hafa hrópað og kallað á hjálp núna í lengri tíma. Þar sem enginn hefur hlustað á þá, eru margir þeirra að gefast upp á því neyðarástandi sem þar hefur ríkt. Skoðun 4.6.2022 19:01 Gluggað á Framsóknarflokkinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Formaður Framsóknarflokksins 2009-2016 var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Í þingkosningunum 2013 fékk flokkurinn 24,4%. Á þessum tíma var Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður, en til ágreinings kom milli þeirra félaga, og klofnaði flokkurinn. Sigmundur Davíð stofnaði í framhaldi af því Miðflokkinn 2017. Skoðun 4.6.2022 13:00 Er alþjóðleg matvælakreppa handan við hornið? Erna Bjarnadóttir skrifar Sameinuðu þjóðirnar hafa varið við því að innrás Rússa í Úkraínu geti á næstunni valdið alþjóðlegri matvælakreppu sem geti varað í mörg ár. Skoðun 3.6.2022 14:00 Iðnmenntun og fasteignaskattar Drífa Snædal skrifar Á fimmtudag var tíunda þing Samiðnar sett, en Samiðn er eitt af aðildarsamtökum ASÍ og vettvangur fagfólks í ýmsum iðngreinum. Mér hlaust sá heiður að ávarpa setninguna og lagði út frá nauðsyn þess að skólakerfið okkar gæti sinnt þeim fjölmörgu sem hafa áhuga á iðn- og tæknimenntun á öllum aldri. Skoðun 3.6.2022 12:01 Við viljum lausnamiðað og skapandi starfsfólk en ætlum alltaf að segja þeim hvað og hvernig á að gera hlutina Eva Karen Þórðardóttir skrifar Við viljum lausnamiðað starfsfólk sem er skapandi og með gagnrýna hugsun en við ætlum samt alltaf að segja þeim hvað það á að gera og hvernig. Það mun aldrei virka ef lærdómur á að eiga sér stað. Skoðun 3.6.2022 11:30 Átak í menntamálum – skortur á vilja? Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Átak þarf til þess að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Langvarandi skortur húsnæðis hefur orðið til þess að fasteignaverð hefur hækkað verulega á undanförnum árum og nú er svo komið að mati fjölmargra greiningaraðila að þrengingar í efnahagslífinu verði enn meiri sökum þess ástands. Skoðun 3.6.2022 11:01 SÁÁ er á tánum alla daga Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Framan af síðustu öld voru fá ráð til að takast á við einn skaðlegasta sjúkdóm heims, fíknsjúkdóminn. Sem betur fer áttum við Íslendingar stórhuga frumkvöðla sem ákváðu að taka í taumana og leita sér þekkingar á meðferðarleiðum. Upp úr því starfi voru SÁÁ samtökin stofnuð árið 1977. Skoðun 3.6.2022 10:30 Ábyrgð og tengslarof Gunnar Dan Wiium skrifar Ég get auðveldlega kennt samfélagi um hvernig fyrir mér er komið. Ég get kennt foreldrum mínum um að ekki hafa veitt mér nógu mikin stöðuleika. Ég get kennt kapitaliskum ofurstrúktur um gríðarlegar sveiflur sem hafa áhrif á hvernig ég bý og hvað ég get gefið barninu mínu að borða. Skoðun 3.6.2022 10:00 Ríkið þvingar langveikt barn í umsjá föður sem hefur aldrei séð um lyfjagjöf Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifa Í gær var birt neyðarkall til stjórnvalda og samfélagsins á Facebook - síðu Lífs án ofbeldis. Skoðun 3.6.2022 09:31 Sársaukafullar vaxtahækkanir framundan Halldór Kári Sigurðarson skrifar Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,7% í apríl sem þýðir að húsnæðisverð hefur hækkað um 8,5% á þremur mánuðum. Árshækkunartakturinn stendur nánast í stað og er nú 22,3%. Skoðun 3.6.2022 09:00 Leigubílavandinn verður að leysast Hildur Sverrisdóttir skrifar Í tæplega þrjátíu ár hafa stjórnvöld haft þak á leyfum til að veita leigubílaþjónustu. Þrátt fyrir fólksfjölgun, og gríðarlega fjölgun ferðamanna, hefur fjölgun leyfa alls ekki náð að mæta aukinni eftirspurn. Skoðun 3.6.2022 08:31 Frumkvöðlar frá fyrsta degi Bogi Nils Bogason skrifar Í dag fagnar Icelandair 85 ára afmæli. Við þessi tímamót er gaman að staldra við og í senn líta yfir farinn veg og til framtíðar. Að mínu mati er rauði þráðurinn í gegnum alla söguna einstakur kraftur og ástríða starfsfólks og sá mikli frumkvöðlaandi sem einkennt hefur félagið alla tíð og gerir enn. Skoðun 3.6.2022 08:00 Hugmynd um að lækka laun Flosi Eiríksson skrifar Sigmar Vilhjálmsson setti fram á dögunum eina hugmynd í viðbót um hvernig hægt er að lækka laun hjá fólki í ferðaþjónustu og veitingageiranum. Skoðun 3.6.2022 07:31 Tíminn er takmörkuð auðlind! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á sjávarútvegsmálum enda kannski ekki skrítið búandi á Vestfjörðum þar sem birtingarmynd af ranglæti kvótakerfisins hefur verið hvað sterkust í gegnum árin og voru þættirnir um Verbúðina að rifja ágætlega upp þá sögu. Skoðun 3.6.2022 07:00 Tökum flugið með Nice Air! Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú í morgunsárið tók á loft flugvél flugfélagsins Nice Air frá Akureyrarflugvelli í sína jómfrúarferð og setti stefnuna á Kaupmannahöfn. Þar með er hafið áætlunarflug á milli Norðurlands og áfangastaða í Evrópu. Skoðun 2.6.2022 17:01 Hinn valkosturinn í Reykjavík Katrín Atladóttir skrifar Niðurstöður nýafstaðinna borgarstjórnarkosninga voru skýrar. Meirihlutinn féll, aðrar kosningarnar í röð og kjósendur kölluðu eftir breytingum. Skoðun 2.6.2022 15:30 Afvegaleiðing Íslandsbankamálsins Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Íslandsbankamálið er í sérkennilegum farvegi eftir að Bjarni Benediktsson tók fram fyrir hendurnar á Alþingi um það hvar málið yrði rannsakað og beitti sér fyrir því að Ríkisendurskoðun tæki upp málið. Skoðun 2.6.2022 13:30 Opið bréf til ráðherra frá leigjendum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar 3. apríl 2019 tilkynnti ríkisstjórn Ísland um aðgerðir ríkisvaldsins til stuðnings kjarasamningum, sem síðan hafa verið kallaðir Lífskjarasamningar. Í yfirlýsingunni ríkisstjórnarinnar var því lofað að koma á leigubremsu og að stuðningur við hagsmunasamtök leigjenda yrði aukinn. Skoðun 2.6.2022 13:00 Miðflokkurinn í sókn og vörn Sigurður Páll Jónsson skrifar Eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar er Miðflokkurinn með sex fulltrúa í sveitarstjórnum landsins en var með níu áður. Auk þess vann Miðflokksfólk með öðrum framboðum sem náðu inn fulltrúum. Skoðun 2.6.2022 10:00 Vaktarálag og raunveruleg áhrif þess Arnar Kjartansson skrifar Vinsæll sjónvarpsmaður og atvinnurekandi í veitingargeiranum sendi hér inn grein 1.júní þar sem að hann segist ekki skilja af hverju launþegar fá vaktarálag á kvöldin og um helgar. Þetta er ansi áhugavert þar sem hann rekur sjálfur fjöldann allan af veitingarstöðum. Skoðun 2.6.2022 08:00 Réttlát skipting gjaldtöku í fiskeldi Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín um endurskoðun á reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, með hliðsjón af gjaldtöku af fiskeldi liggur inni í háttvirtri atvinnuveganefnd þingsins. Þessi tillaga var einnig lögð fram í lok síðasta þings og rataði meginefni hennar inn í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar þar sem stendur að mótuð verði heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Skoðun 2.6.2022 07:30 Menntun á óvissutímum Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Skoðun 1.6.2022 16:30 Hugmynd í kjarasamninga: Fyrstu átta tímar á vakt á dagvinnu Sigmar Vilhjálmsson skrifar Jafnræði er mikilvægt meðal launamanna á Íslandi og ekki síður fyrir fyrirtækin í landinu. Hlutastarfsmenn í mörgum fyrirtækjum eru oft að fá hærri laun fyrir færri tíma vegna 33% álags á kvöldin og 45% álags um helgar. Skoðun 1.6.2022 15:01 Þú ert númer eitt í röðinni Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Þegar rætt er um geðheilbrigðisþjónustu koma biðlistar fyrst upp í hugann. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðalbiðtími í heilsugæslu eftir sálfræðiþjónustu 16,4 vikur fyrir börn og 23,4 vikur hjá fullorðnum. Biðtími er frá einu ári til þriggja í öll teymi LSH sem sérhæfa sig í geðröskunum. Skoðun 1.6.2022 14:00 Verðum að gera betur! Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á síðustu árum höfum við fylgst með baráttu foreldra og annarra aðstandenda einstaklinga sem látið hafa lífið þar sem lögregla taldi tilefni til að hefja lögreglurannsókn á orsökum andlátsins. Skoðun 1.6.2022 12:01 Kjósendur völdu næturstrætó Sindri Freyr Ásgeirsson skrifar Nú standa yfir meirihlutaviðræður hjá borgarstjórnarflokkum Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, og má ætla að þau séu þar að ræða sameiginlega snertifleti á málefnum. Skoðun 1.6.2022 11:30 Vinnur fasteignasalinn þinn fyrir þig? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í fasteignaviðskiptum takast á þrjú ólík hagsmuna sjónarmið: Hagsmunir kaupanda, hagsmunir seljanda og hagsmunir fasteignasala. Hagsmunir seljanda og kaupanda skarast eðlilega þar sem þeir sitja sitthvoru megin við samningaborðið. En hvar liggja hagsmunir fasteignasala? Skoðun 1.6.2022 10:30 Bíðum ekki eftir framtíðinni Davíð Þorláksson skrifar Því er stundum haldið fram að fjárfesting í almenningssamgöngum sé óþörf því sjálfkeyrandi bílar séu handan við hornið og þeir muni koma í stað almenningssamgangna og leysa úr umferðartöfum. Skoðun 1.6.2022 09:30 « ‹ 279 280 281 282 283 284 285 286 287 … 334 ›
Ein borg á höfuðborgarsvæðinu Gunnar Smári Egilsson skrifar Tíminn hefur einfaldlega fellt núverandi stjórnkerfi á höfuðborgarsvæðinu. Það er löngu kominn tími til að breyta því. Við búum við vont kerfi Skoðun 6.6.2022 08:30
Farsæld skólabarna: Skólafélagsráðgjöf í samþættri velferðarþjónustu Sigrún Harðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir skrifa Auknar kröfur til skóla hafa leitt til meira álags á kennara, og ennþá eru hnökrar á innleiðingu skólastefnunnar um skóla án aðgreiningar. Starfsfólk skóla hefur ekki fengið nægilega leiðsögn og nægan stuðning og fjölfaglega þjónustu skortir. Skoðun 6.6.2022 08:01
Vígvöllurinn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Heilbrigðissérfræðingar Bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi eða Vígvallarins eins og ég kalla staðinn, hafa hrópað og kallað á hjálp núna í lengri tíma. Þar sem enginn hefur hlustað á þá, eru margir þeirra að gefast upp á því neyðarástandi sem þar hefur ríkt. Skoðun 4.6.2022 19:01
Gluggað á Framsóknarflokkinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Formaður Framsóknarflokksins 2009-2016 var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Í þingkosningunum 2013 fékk flokkurinn 24,4%. Á þessum tíma var Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður, en til ágreinings kom milli þeirra félaga, og klofnaði flokkurinn. Sigmundur Davíð stofnaði í framhaldi af því Miðflokkinn 2017. Skoðun 4.6.2022 13:00
Er alþjóðleg matvælakreppa handan við hornið? Erna Bjarnadóttir skrifar Sameinuðu þjóðirnar hafa varið við því að innrás Rússa í Úkraínu geti á næstunni valdið alþjóðlegri matvælakreppu sem geti varað í mörg ár. Skoðun 3.6.2022 14:00
Iðnmenntun og fasteignaskattar Drífa Snædal skrifar Á fimmtudag var tíunda þing Samiðnar sett, en Samiðn er eitt af aðildarsamtökum ASÍ og vettvangur fagfólks í ýmsum iðngreinum. Mér hlaust sá heiður að ávarpa setninguna og lagði út frá nauðsyn þess að skólakerfið okkar gæti sinnt þeim fjölmörgu sem hafa áhuga á iðn- og tæknimenntun á öllum aldri. Skoðun 3.6.2022 12:01
Við viljum lausnamiðað og skapandi starfsfólk en ætlum alltaf að segja þeim hvað og hvernig á að gera hlutina Eva Karen Þórðardóttir skrifar Við viljum lausnamiðað starfsfólk sem er skapandi og með gagnrýna hugsun en við ætlum samt alltaf að segja þeim hvað það á að gera og hvernig. Það mun aldrei virka ef lærdómur á að eiga sér stað. Skoðun 3.6.2022 11:30
Átak í menntamálum – skortur á vilja? Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Átak þarf til þess að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Langvarandi skortur húsnæðis hefur orðið til þess að fasteignaverð hefur hækkað verulega á undanförnum árum og nú er svo komið að mati fjölmargra greiningaraðila að þrengingar í efnahagslífinu verði enn meiri sökum þess ástands. Skoðun 3.6.2022 11:01
SÁÁ er á tánum alla daga Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Framan af síðustu öld voru fá ráð til að takast á við einn skaðlegasta sjúkdóm heims, fíknsjúkdóminn. Sem betur fer áttum við Íslendingar stórhuga frumkvöðla sem ákváðu að taka í taumana og leita sér þekkingar á meðferðarleiðum. Upp úr því starfi voru SÁÁ samtökin stofnuð árið 1977. Skoðun 3.6.2022 10:30
Ábyrgð og tengslarof Gunnar Dan Wiium skrifar Ég get auðveldlega kennt samfélagi um hvernig fyrir mér er komið. Ég get kennt foreldrum mínum um að ekki hafa veitt mér nógu mikin stöðuleika. Ég get kennt kapitaliskum ofurstrúktur um gríðarlegar sveiflur sem hafa áhrif á hvernig ég bý og hvað ég get gefið barninu mínu að borða. Skoðun 3.6.2022 10:00
Ríkið þvingar langveikt barn í umsjá föður sem hefur aldrei séð um lyfjagjöf Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifa Í gær var birt neyðarkall til stjórnvalda og samfélagsins á Facebook - síðu Lífs án ofbeldis. Skoðun 3.6.2022 09:31
Sársaukafullar vaxtahækkanir framundan Halldór Kári Sigurðarson skrifar Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,7% í apríl sem þýðir að húsnæðisverð hefur hækkað um 8,5% á þremur mánuðum. Árshækkunartakturinn stendur nánast í stað og er nú 22,3%. Skoðun 3.6.2022 09:00
Leigubílavandinn verður að leysast Hildur Sverrisdóttir skrifar Í tæplega þrjátíu ár hafa stjórnvöld haft þak á leyfum til að veita leigubílaþjónustu. Þrátt fyrir fólksfjölgun, og gríðarlega fjölgun ferðamanna, hefur fjölgun leyfa alls ekki náð að mæta aukinni eftirspurn. Skoðun 3.6.2022 08:31
Frumkvöðlar frá fyrsta degi Bogi Nils Bogason skrifar Í dag fagnar Icelandair 85 ára afmæli. Við þessi tímamót er gaman að staldra við og í senn líta yfir farinn veg og til framtíðar. Að mínu mati er rauði þráðurinn í gegnum alla söguna einstakur kraftur og ástríða starfsfólks og sá mikli frumkvöðlaandi sem einkennt hefur félagið alla tíð og gerir enn. Skoðun 3.6.2022 08:00
Hugmynd um að lækka laun Flosi Eiríksson skrifar Sigmar Vilhjálmsson setti fram á dögunum eina hugmynd í viðbót um hvernig hægt er að lækka laun hjá fólki í ferðaþjónustu og veitingageiranum. Skoðun 3.6.2022 07:31
Tíminn er takmörkuð auðlind! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á sjávarútvegsmálum enda kannski ekki skrítið búandi á Vestfjörðum þar sem birtingarmynd af ranglæti kvótakerfisins hefur verið hvað sterkust í gegnum árin og voru þættirnir um Verbúðina að rifja ágætlega upp þá sögu. Skoðun 3.6.2022 07:00
Tökum flugið með Nice Air! Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú í morgunsárið tók á loft flugvél flugfélagsins Nice Air frá Akureyrarflugvelli í sína jómfrúarferð og setti stefnuna á Kaupmannahöfn. Þar með er hafið áætlunarflug á milli Norðurlands og áfangastaða í Evrópu. Skoðun 2.6.2022 17:01
Hinn valkosturinn í Reykjavík Katrín Atladóttir skrifar Niðurstöður nýafstaðinna borgarstjórnarkosninga voru skýrar. Meirihlutinn féll, aðrar kosningarnar í röð og kjósendur kölluðu eftir breytingum. Skoðun 2.6.2022 15:30
Afvegaleiðing Íslandsbankamálsins Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Íslandsbankamálið er í sérkennilegum farvegi eftir að Bjarni Benediktsson tók fram fyrir hendurnar á Alþingi um það hvar málið yrði rannsakað og beitti sér fyrir því að Ríkisendurskoðun tæki upp málið. Skoðun 2.6.2022 13:30
Opið bréf til ráðherra frá leigjendum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar 3. apríl 2019 tilkynnti ríkisstjórn Ísland um aðgerðir ríkisvaldsins til stuðnings kjarasamningum, sem síðan hafa verið kallaðir Lífskjarasamningar. Í yfirlýsingunni ríkisstjórnarinnar var því lofað að koma á leigubremsu og að stuðningur við hagsmunasamtök leigjenda yrði aukinn. Skoðun 2.6.2022 13:00
Miðflokkurinn í sókn og vörn Sigurður Páll Jónsson skrifar Eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar er Miðflokkurinn með sex fulltrúa í sveitarstjórnum landsins en var með níu áður. Auk þess vann Miðflokksfólk með öðrum framboðum sem náðu inn fulltrúum. Skoðun 2.6.2022 10:00
Vaktarálag og raunveruleg áhrif þess Arnar Kjartansson skrifar Vinsæll sjónvarpsmaður og atvinnurekandi í veitingargeiranum sendi hér inn grein 1.júní þar sem að hann segist ekki skilja af hverju launþegar fá vaktarálag á kvöldin og um helgar. Þetta er ansi áhugavert þar sem hann rekur sjálfur fjöldann allan af veitingarstöðum. Skoðun 2.6.2022 08:00
Réttlát skipting gjaldtöku í fiskeldi Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín um endurskoðun á reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, með hliðsjón af gjaldtöku af fiskeldi liggur inni í háttvirtri atvinnuveganefnd þingsins. Þessi tillaga var einnig lögð fram í lok síðasta þings og rataði meginefni hennar inn í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar þar sem stendur að mótuð verði heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Skoðun 2.6.2022 07:30
Menntun á óvissutímum Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Skoðun 1.6.2022 16:30
Hugmynd í kjarasamninga: Fyrstu átta tímar á vakt á dagvinnu Sigmar Vilhjálmsson skrifar Jafnræði er mikilvægt meðal launamanna á Íslandi og ekki síður fyrir fyrirtækin í landinu. Hlutastarfsmenn í mörgum fyrirtækjum eru oft að fá hærri laun fyrir færri tíma vegna 33% álags á kvöldin og 45% álags um helgar. Skoðun 1.6.2022 15:01
Þú ert númer eitt í röðinni Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Þegar rætt er um geðheilbrigðisþjónustu koma biðlistar fyrst upp í hugann. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðalbiðtími í heilsugæslu eftir sálfræðiþjónustu 16,4 vikur fyrir börn og 23,4 vikur hjá fullorðnum. Biðtími er frá einu ári til þriggja í öll teymi LSH sem sérhæfa sig í geðröskunum. Skoðun 1.6.2022 14:00
Verðum að gera betur! Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á síðustu árum höfum við fylgst með baráttu foreldra og annarra aðstandenda einstaklinga sem látið hafa lífið þar sem lögregla taldi tilefni til að hefja lögreglurannsókn á orsökum andlátsins. Skoðun 1.6.2022 12:01
Kjósendur völdu næturstrætó Sindri Freyr Ásgeirsson skrifar Nú standa yfir meirihlutaviðræður hjá borgarstjórnarflokkum Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, og má ætla að þau séu þar að ræða sameiginlega snertifleti á málefnum. Skoðun 1.6.2022 11:30
Vinnur fasteignasalinn þinn fyrir þig? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í fasteignaviðskiptum takast á þrjú ólík hagsmuna sjónarmið: Hagsmunir kaupanda, hagsmunir seljanda og hagsmunir fasteignasala. Hagsmunir seljanda og kaupanda skarast eðlilega þar sem þeir sitja sitthvoru megin við samningaborðið. En hvar liggja hagsmunir fasteignasala? Skoðun 1.6.2022 10:30
Bíðum ekki eftir framtíðinni Davíð Þorláksson skrifar Því er stundum haldið fram að fjárfesting í almenningssamgöngum sé óþörf því sjálfkeyrandi bílar séu handan við hornið og þeir muni koma í stað almenningssamgangna og leysa úr umferðartöfum. Skoðun 1.6.2022 09:30
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun