Skoðun

Menningar­leysi RÚV

Árni Pétur Árnason skrifar

Í gær, á gamlárskvöld, mátti sjá í Ríkissjónvarpinu hinn árlega fréttaannáll og á undan honum íþróttaannálinn. Af nógu var að taka, enda var 2023 viðburðaríkt ár, og báðir annálar því yfirgripsmiklir. Þó sætir furðu hve lítið pláss menning og listir fengu í þessu ársuppgjöri.

Skoðun

47% þjóðar­sátt?

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar

Það var einbeittur hópur forystufólks atvinnurekenda og stéttarfélaga sem settist niður með ríkissáttasemjara á milli jóla og nýárs. Stefnan skal sett á „þjóðarsátt“, þrátt fyrir að meirihluti launakostnaðar í hagkerfinu liggi utan samningssviðs aðila og að stór hluti þjóðarinnar sé í öðrum stéttarfélögum.

Skoðun

Orð og efndir stjórn­valda. – Mann­réttindi í for­gang!

Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar

Á liðnu ári hafa Landssamtökin Þroskahjálp tekist á við mörg stór og krefjandi verkefni og við þökkum kærlega þann stuðning sem við höfum fengið og fundið fyrir á árinu. Þar ber sérstaklega að nefna alla þá einstaklinga sem hafa verið mánaðarlegir styrktaraðilar samtakanna en stór hópur fólks styrkir samtökin í hverjum einasta mánuði.

Skoðun

Bak­pokinn

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Vegferðin Lífið er stórkostlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er Jörðin. Það er við hæfi að staldra við á næsta steini og kíkja í bakpokann sem við öll berum en sýnum sjaldnast.

Skoðun

Um skaða­minnkun og við­halds­með­ferð

Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar

Á síðustu vikum hafa fregnir borist um að Landlæknisembættið hafi svipt lækninn Árna Tómas Ragnarsson réttindum til ávísunar sterkra verkjalyfja, svokallaðra ópíóða. Ekki þarf að hafa langt mál um lyf þessi en þau hafa meðal annars verið notuð við lífslok til að lina þjáningar deyjandi.

Skoðun

Kæra ferða­þjónusta, gerum betur

Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar

Ferðaþjónustan er orðin ein af aðal atvinnugreinum Íslendinga. Ferðaþjónustan er okkur mikilvæg og ekki vildi ég án hennar vera. Það verður þó ekki hjá því komist að horfa til þess að á sama tíma og við áttum okkur öll á mikilvægi ferðaþjónustunnar, þá er hún einnig að vissu leyti svartur blettur á vinnumarkaði.

Skoðun

Saman gerum við betur!

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Árið 2023 hefur á margan hátt verið ákveðið tímamótaár og fjölmörg verkefni og áskoranir sem við sem störfum að sveitarstjórnarmálum höfum staðið frammi fyrir og tekist á við. Jarðhræringar og eldgos á Reykjanesi, rétt utan við Grindavík, hefur haft gríðarleg áhrif á íbúa bæjarins og sveitarfélagið.

Skoðun

Sést þú í um­ferðinni?

Þuríður B. Ægisdóttir skrifar

Nú hækkar sól á lofti og daginn fer að lengja. Þrátt fyrir það kallar okkar daglega líf á það að við þurfum að vera að aka í myrkri og slæmu skyggni. Ljóst er að akstur í myrkri er varasamari en akstur í dagsbirtu.

Skoðun

Inn­flutt menningar­stríð Hamassam­takanna

Finnur Th. Eiríksson skrifar

Stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hefur nú staðið yfir í tæpa þrjá mánuði. Það hefur vart farið fram hjá nokkrum að neyðin á Gazasvæðinu er mikil. Liðsmenn Hamassamtakanna voru fyllilega meðvitaðir um þessa útkomu þegar þeir gerðu árás á Ísrael þann 7. október.

Skoðun

Öflugri saman inn í fram­tíðina

Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar

Nýtt ár er handan við hornið og ný dagrenning fram undan í íþróttahreyfingunni. Grunnurinn að henni var lagður fyrr á þessu ári, sem er í mínum huga tímamótaár fyrir íþróttastarf í landinu. Árið 2023 hefur verið með þeim afkastameiri sem núverandi stjórnarfólk UMFÍ hefur tekið þátt í.

Skoðun

Orð ársins er skortur

Ingólfur Bender skrifar

Skortur á íbúðum, raforkuinnviðum og menntuðu vinnuafli í takt við þarfir atvinnulífsins hefur einkennt árið 2023. Vandinn hefur komið fram í minni vaxtargetu hagkerfisins, efnahagslegu ójafnvægi, verðbólgu, háum vöxtum og minni kaupmætti launa. Því má segja að skortur sé orð ársins 2023.

Skoðun

Allar hug­myndir voru góðar hug­myndir

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Þannig var árið okkar hjá Landsneti – ár krefjandi verkefna, stórra viðgerða, breytinga, nýsköpunar, umhverfis, veðurs, ísingar, jarðhræringa, samtals, uppbyggingaráforma og ár þar sem öllum góðum hugmyndum var fagnað.

Skoðun

Forðumst flug­elda­slys

Ágúst Mogensen skrifar

Áramót á Íslandi fara vart fram hjá neinum þegar miklu magni flugelda er skotið á loft. Með kaupum á flugeldum styrkja flestir starf björgunarsveita og njóta þess að kveðja árið með stæl. Flugeldar eru þó ekki hættulausir því árlega verða mörg slys við notkun þeirra og þeim fylgir hávaða- og loftmengun.

Skoðun

Ferlar og gervi­greind: Að breyta at­vinnu­greinum og endur­skil­greina skil­virkni

Maggý Möller skrifar

Á tímum stafrænna umbreytinga hefur sameining ferla og gervigreindar (AI) komið fram sem öflugt afl sem endurmótar atvinnugreinar, eykur framleiðni og endurskilgreinir skilvirkni. Allt frá framleiðslu og heilsugæslu til fjármála og þjónustu við viðskiptavini, gervigreindardrifnir ferlar hafa orðið lykilatriði í að knýja fram nýsköpun og sjálfbæran vöxt. Í þessari grein munum við kanna djúpstæð áhrif gervigreindar á ferla og hvernig það er að gjörbylta fyrirtækjum um allan heim.

Skoðun

Allir í sund?!

Sara Oskarsson skrifar

Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta!

Skoðun

Hve­nær ætlum við að gera eitt­hvað fyrir einka­bílinn?

Björn Teitsson skrifar

Fyrir ekki svo löngu var ég að spjalla við samstarfsfélaga minn sem hafði mikið að segja um aðförina að einkabílnum. Hún væri raunar svo slæm að hann hafði hreinlega gefist upp. Það var þrengt svo mjög að bílnum, að hann ákvað að losa sig við hann fyrir fullt og allt og taka upp bíllausan lífsstíl, eða því sem næst.

Skoðun

Á­skorun um ára­mót

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Við áramót lítum við í eigin barm og spyrjum; Hverju hef ég áorkað? Á hvaða vegferð er ég? Hver er minn áfangastaður? Veit ég það? Get ég gert betur? Hvað bíður mín?

Skoðun

Ögur­stundin nálgast

Arnar Þór Jónsson skrifar

Í Morgunblaðsgrein sinni 27.12. sl. undirstrikaði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, að við Íslendingar höfum byggt upp öflugt orkukerfi sem er einstakt í heiminum, með sína 100% endurnýjanlegu orku.

Skoðun

Svar við á­kalli heil­brigðis­starfs­fólks

Willum Þór Þórs­son skrifar

Það voru ánægjuleg og mikilvæg tímamót fyrir íslenska heilbrigðiskerfið þegar frumvarp um hlutlæga refsiábyrgð var samþykkt samhljóða á Alþingi rétt fyrr jól. Frumvarpið á sér langan aðdraganda og byggir á tillögum sem komu fram í skýrslu starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu ásamt tillögum til úrbóta frá árinu 2015.

Skoðun

Þegar raun­veru­leikinn er annar en reiknað var með

Jón Kaldal skrifar

Ef slepping eldislaxa úr sjókvíum Arctic Fish í Patreksfirði og útbreidd ganga þeirra í skilgreindar laxveiðiár um nánast allt land er sett inn í spálíkanið að baki gildandi áhættumati Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldislax við villta laxastofna kemur í ljós að sjókvíaeldi í núverandi magni verður ekki haldið áfram.

Skoðun

Góðu fréttirnar sem gleymast...

Sandra B. Franks skrifar

Það virðist vera eðli fjölmiðla að einblína á hið neikvæða í heiminum. Stríð, slys, glæpir, verðbólga, loftslagsbreytingar, Pisa-kannanir og allskonar átök. Það gleymist því oft að margt jákvætt gerist líka í þessari veröld. Til dæmis hefur dregið úr sárafátækt í heiminum, heilsufar fer almennt séð batnandi og fólk lifir lengur, leiðtogar heimsins sammæltust um að hætta að reiða sig á jarðefnaeldsneyti í náinni framtíð.

Skoðun

Gyðinga­hatur, vinstri sinnar og Kristur

Birgir Dýrfjörð skrifar

Grein í Morgunblaðinu 27. 11. ´23 ber yfirskriftina Gyðingaandúð. Höfundur er fyrrverandi kennari. Í upphafi greinarinnar stendur, - „Hatursbylgjur ganga yfir hinn vestræna heim sem af barnaskap og andvaraleysi hefur liðið og stuðlað að innfluttningi fólks með óaðlganlega menningu, viðhorf, trúarbrögð og siði.

Skoðun

Jólin - ljós og orkuöryggi

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Jólasteik í ofninum, kraumandi pottar á hellum, glitrandi perur á húsum og brosandi börn í ljósi jólatrjáa í hlýjum húsum. Þetta er væntanlega myndin sem kemur upp í huga flestra þegar jólin eru nefnd. Það er ekki langt síðan veruleikinn var annar.

Skoðun

Um­hverfis­sóðar fram­leiða „nýjan fisk“

Þorkell Sigurlaugsson skrifar

Það eru ekki margar bækur um fiskeldi sem hafa haft jafn sterk áhrif á mig og bókin The New Fish (The Truth about Farmed Salmon and the Consequences We Can No Longer Ignore). Bókin er rituð af þeim Simon Sætre, sem var blaðamaður hjá vikublaðinu Morgenbladet, og höfundur fimm bóka og svo Kjetil Östli sem er einnig blaðamaður og handhafi Brage verðlauna bókaútgefenda og höfundur og ritstjóri Harvest Magazine.

Skoðun

Orð­laus og jafn­vel líka hug­laus?

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Kynferðisbrot gegn börnum eru svívirðileg að almenningsáliti jafnt sem lögum enda við þeim lagðar þungar refsingar. Samúð og samhygð með þolendum slíkra brota er sem betur fer mikil og á að vera það. 

Skoðun