Skoðun

Fundur NAMMCO í vikunni

Micah Garen skrifar

Á þriðjudag mun ársfundur Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (The North Atlantic Marine Mammal Commision, NAMMCO) fara fram í Reykjavík. Og enn og aftur verður hvalkjöt á boðstólnum.

Skoðun

Hvít­þvottur á fót­bolta­vellinum – leikur Ís­lands við Ísrael í undan­keppni EM 2024

Hrönn G. Guðmundsdóttir skrifar

Fimmtudaginn nk. 21. mars leikur íslenska karlalandsliðið í fótbolta við karlalandslið Ísraels í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í skugga árása Ísraels á Gaza. Þegar þetta er skrifað hefur Ísraelsher myrt að minnsta kosti 31 þúsund manns á Gaza og sært 73 þúsund og hundruð þúsunda íbúa svæðisins standa frammi fyrir manngerðri hungursneyð af völdum umsáturs Ísraelshers.

Skoðun

Leiðin að bíl­prófinu

Þuríður B. Ægisdóttir skrifar

Að undangengnu ökunámi og að loknu ökuprófi bæði skriflegu og verklegu þá hefur ökunemi öðlast ökuréttindi á fólksbíl þ.e. ef viðkomandi hefur náð 17 ára aldri.

Skoðun

Drauma­landið Luxem­burg og ís­lenskir jafnaðar­menn - þriðji hluti

Ólafur Sveinsson skrifar

Frá byltingu fasískara afla innan portúgalska hersins 1926 til byltingar vinstrisinnaðra afla innan hans 1974 var einræðisstjórn við ríki í Portúgal, lengst af undir stjórn António de Olivera Salazar frá 1932 – 1968, þó hann hafi í raun haft töglin og hagldirnar í stjórn landsins frá 1928.

Skoðun

Austur­gata 10 - blm. í góðri trú blekktir? - Æru­meiðandi dylgjur leigjanda

Árni Stefán Árnason skrifar

Ég skrifa þessa skoðun m.a. til að verja æru mína, föður míns heitins og æru hins friðaða húss Austurgötu 10. Faðir minn, Árni Gunnlaugsson hrl., fasteignasali og bæjarfulltrúi í meirihluta í Hafnarfirði í á annan áratug eftir 1966 bjó í a.m.k. áratug í upprunalegu og þá viðurkenndu ástandi Austurgötu 10 (1913).

Skoðun

For­sendur krafna um ís­lensku­kunn­áttu

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Ég sé að ýmsum finnst skjóta skökku við að ég skuli í grein fyrir helgi hafa lagst gegn áformuðu frumvarpi um kröfur til leigubílstjóra um íslenskukunnáttu, í ljósi þess að ég hafi gefið mig út fyrir að vera sérstakur talsmaður íslenskunnar og lagt áherslu á að hún sé notuð við allar aðstæður.

Skoðun

Eldri borgarar fá lítið út úr kjara­samningunum

Kári Jónasson skrifar

Nýlokið er gerð nýrra kjarasamninga fyrir stóran hluta félaga innan ASÍ sem kunnugt er. Þessir kjarasamningar eiga að marka tímamót að mati þeirra sem að þeim standa, einkum fyrir barnafjölskyldur, og svo bættist ræstingafólk reyndar í hópinn á síðustu metrunum.

Skoðun

Hvað tökum við með okkur?

Magnús Bergmann skrifar

Menntavísindasvið sameinast loksins Háskóla Íslands landfræðilega og spennandi mál brenna á vörum nemenda við tilkomu sviðsins á Sögu.

Skoðun

Þreytandi græn­þvottur

Birgitta Stefánsdóttir skrifar

Íslendingar eru mjög meðvitaðir um eigin umhverfisáhrif og flestir gera sitt besta til að versla umhverfisvænna. Seljendur hafa brugðist við þessu með að reyna að lyfta upp vörum sem eru betri kostur fyrir umhverfið og reyna að auðvelda neytendum valið.

Skoðun

Ráð­herra sem fer þvert á vilja Al­þingis

Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Eyjólfur Ármannsson,Guðmundur Ingi Kristinsson,Inga Sæland,Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson skrifa

Síðastliðinn febrúar ásakaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kallaði „popúlisma“.

Skoðun

Hvað á ég að gera?

Rannveig Hafsteinsdóttir skrifar

Það er ósköp venjulegur miðvikudags eftirmiðdagur. Ég fer í síðdegisgöngutúrinn með níu mánaða gömlum syni mínum eins og við gerum á hverjum degi. Ég er í fæðingarorlofi. Sex mánuði fæ ég sem ég hef teygt í tíu, með sex vikum sem ég stal frá eiginmanni mínum.

Skoðun

Jarða­kaup í nýjum til­gangi

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Við sjáum dæmi dæmi um erlend jarðakaup til útflutnings á jarðefnum í undirbúningi á Mýrdalssandi. Lögin í kringum nýtingu jarðefna voru m.a. hönnuð til að bændur og Vegagerðin hefðu auðvelt aðgengi að möl og sandi til að byggja fjárhús og vegi. Lögin voru ekki hönnuð til að flytja út fjöll og fell.

Skoðun

Ís­lenskur matur

Bjarni Jónsson skrifar

Bændur verða að tryggja að íslensk matvæli verði betur merkt því flestir neytendur vilja velja íslenskt vegna gæða og hreinleika. Við upprunamerkingar og innihaldslýsingar innfluttra matvæla eigum við ekki að hrökkva sem fullvalda þjóð, heldur setja okkur betri löggjöf í eigin landi.

Skoðun

„Við áttum aldrei möguleika“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrir réttum tíu árum síðan sömdu Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar um makrílveiðar í kjölfar þess að sambandið hafði knúið Færeyinga að samningaborðinu með refsiaðgerðum vegna síldveiða þeirra í sinni eigin lögsögu.

Skoðun

Lán úr ó­láni

Ísleifur Arnórsson skrifar

Ein helsta forsendan fyrir jöfnu aðgengi allra að námi hefur um langa tíð verið námslánakerfið. Nú er þetta kerfi í basli með að rækja hlutverk sitt og virðist ganga gegn sjálfri hugsjóninni sem stendur því að baki: að tryggja stúdentum fjárhagslega burði til að stunda nám.

Skoðun

Síðasta kyn­slóðin!

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Það er okkar að velja hvort við viljum verða síðasta kynslóðin, eins og aðgerðarsamtökin þýsku nefna sig, sem fær að njóta öryggis og gæða frá náttúrunnar hendi. Til að svo megi ekki verða þurfum við parrhesiu og metanoiu.

Skoðun

Virði lýð­ræðis

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Hver á embætti forseta Íslands? Þjóðin. Hver getur boðið sig fram til embættis forseta Íslands? Allir Íslendingar (einstaklingar með íslenskan ríkisborgararétt) sem náð hafa 35 ára aldri. Þetta er eina sjálfstæða, frjálsa og óháða embættið sem þjóðin á sameiginlega.

Skoðun

Ó­jöfnuður - and­hverfa lýð­ræðis

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Thomas Piketty, franski hagfræðingurinn víðfrægi, hefur svarað spurningunni: Hvers vegna hefur hinn hnattvæddi kapitalismi valdið sívaxandi ójöfnuði innan hinna þróuðu samfélaga samtímans?

Skoðun

Mars er mánuður ár­vekni um ristilkrabbamein

Agnes Smáradóttir og Sigurdís Haraldsdóttir skrifa

Mars er mánuður sem hefur alþjóðlega verið ætlað að vekja almenning til vitundar um ristil- og endaþarmskrabbamein (hér á eftir saman nefnt ristilkrabbamein). Nýgengi ristilkrabbameins hefur tvöfaldast á síðustu 60 árum og hefur nú tekið fram úr lungnakrabbameini sem næstalgengasta tegund krabbameina á Íslandi. Árlega greinast um 200 manns með ristilkrabbamein hér á landi og um 60 manns látast árlega vegna sjúkdómsins.

Skoðun

Nor­ræna módelið og fram­tíð lýð­ræðis

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

„Það sem við nú erum vitni að er ekki bara endalok Kalda stríðsins eða kaflaskipti í eftir-stríðs sögunni, heldur endalok sögunnar sem slíkrar; þ.e.a.s. endapunkturinn á hugmyndafræðilegri þróun mannkyns, þar sem vestrænt lýðræði ríkir sem hið endanlega form mannlegra stjórnarhátta“.

Skoðun

Frelsi og fjár­hags­legt öryggi ung­barna­fjöl­skyldna

Vilhjálmur Árnason skrifar

Í síðustu viku var skrifað undir svokallaðan stöðugleikasamning á milli Samtaka atvinnulífsins og breiðfylkingar stéttarfélaga. Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga lögðu sameiginlega fram aðgerðir til að greiða fyrir gerð kjarasamninga sem gilda til næstu fjögurra ára.

Skoðun

Sigur­bogi

Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar

Þann 9. mars síðastliðin varð sá gleðilegi atburður að veruleika að svokölluð regnhlífasamtök voru stofnuð og fengu þau nafnið Sigurbogi.

Skoðun

Jarð­göng sem gagnast

Benedikt Vilhjálmsson Warén skrifar

Undanfarnar vikur höfum við Austfirðingar orði vitni að vakningu, sem er þvert á stefnu stjórnvalda í gangagerð og forgangsröðun þeirra í fjórðungnum. Þetta eru svo sem engin ný tíðindi vegna þess að þegar á að gera eitthvað í samgöngumálum tengdum Múlaþingi, þá finna einhverjir sig knúna að grafa undan þeim hugmyndum.

Skoðun

Kjara­samningar, gjald­frjálsar skóla­mál­tíðir, Sjálf­stæðis­flokkurinn og Hafnar­fjörður

Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fundið mál sem hann getur sameinast um á erfiðum tímum hjá flokknum! Það er baráttan gegn gjaldfrjálsum skólamáltíðum í grunnskólum! Þar dregur flokkurinn línu í sandinn! Því ber að mótmæla. Afstaða og stefna Samfylkingarinnar er alveg skýr; grunnskólinn á að vera gjaldfrjáls, þar með talið skólamáltíðir.

Skoðun