Skoðun

Endurhugsa, endurmeta og endurnýta

Sigþrúður Ármann skrifar

Öflugar og mikilvægar atvinnugreinar eins og ferðaþjónustan og sjávarútvegurinn byggja á hreinni ímynd Íslands. Við eigum því mikið undir sem þjóð og eigum að vera til fyrirmyndar þegar kemur að umhverfis- og loftlagsmálum. Saman eigum við að skapa framtíðarsýn sem stuðlar að umhverfis- og efnahagslegri sjálfbærni til framtíðar.

Skoðun

Félag atvinnurekenda og fríverslunarsamningur við Bretland

Erna Bjarnadóttir skrifar

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) fer mikinn þessa dagana vegna kynningar utanríkisráðherra á samningsdrögum að nýjum fríverslunarsamningi við Bretland. Í langri fréttatilkynningu FA um samningsdrögin eru hlutirnir málaðir sterkum litum. Enn og aftur rennur framkvæmdastjórinn til á svellinu, en það er ekki í fyrsta skipti.

Skoðun

„Vín­á­huga­maður“ skrifar níð­grein

Arnar Sigurðsson skrifar

Í bók sinni 1984 skrifar George Orwell boðskap einræðisherrans þess efnis að í fáfræðinni sé styrkur falinn. Jón Páll Haraldsson sem titlar sig „vínáhugamann” skrifar sérkennilega grein á vef Vísis, hvar hann fyrstur vínáhugamanna mærir einokunarverslanir ríkisins svo vitað sé.

Skoðun

Af­glæpa­væðing: Á­kall hjúkrunar­fræðings til stjórn­valda

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Það ríkir neyðarástand á Íslandi, þar sem á síðustu tíu árum voru árlega að meðaltali 16 lyfjatengd andlát hjá körlum og 13 hjá konum. Með öðrum orðum hafa 9,6 af hverjum 100.000 karlmönnum og 7,7 af hverjum 100.000 konum látist vegna lyfjaeitrana á þessum tíu árum.

Skoðun

Að vernda virðu­leika flótta­fólks

Toshiki Toma skrifar

Hvernig getur kirkjan aðstoðað flóttafólk - umsækjendur um alþjóðlega vernd (eða hælisleitendur)? Af hverju ætti hún að gera það? Þessar tvær spurningar eru meginleiðarstef okkar sem störfum á vegum kirkjunnar að málefnum flóttafólks.

Skoðun

Fjölgun starfa, fram­kvæmdir og menning í Hafnar­firði

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Í lok maí samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar áframhaldandi aðgerðir vegna Covid19 sem eru til þess fallnar að styðja enn frekar við íbúa og atvinnulíf í bæjarfélaginu. Aðgerðirnar eru aukin fjárframlög til fjölgunar starfa, til innviðauppbyggingar og til sérstakra menningarviðburða sumarið 2021.

Skoðun

Far­sælt sam­starf um for­varnir og öryggi

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað árið 1999 þegar Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg voru sameinuð. Þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18.000 félögum.

Skoðun

Rúmast sjálf­bærni innan til­gangs hluta­fé­laga?

Hanna Björt Kristjánsdóttir skrifar

Í ljósi aukinnar umræðu um sjálfbærni þá er eðlilegt að velta fyrir sér hvaða aðilar það eru sem bera mestu ábyrgðina gagnvart samfélagi og umhverfi. Við sem einstaklingar getum borið okkar ábyrgð t.d. með því að stýra okkar neyslu, kaupa minna, endurnýta og velja umhverfisvænni kosti.

Skoðun

Af hverju stunda Píratar þöggun?

Einar Steingrímsson skrifar

Í stuttu máli: Á Pírataspjallinu hefur lengi verið stunduð ritskoðun, þar sem reynt er að þagga niður tilteknar (málefnalega fram settar) skoðanir og fólk sem tjáir þær. Framkvæmdastjórn Pírata, sem ber ábyrgð á spjallinu hunsar kvartanir um þessa ritskoðun.

Skoðun

Óvarleg notkun ilmkjarnaolíu allt of algeng

Heiða Björk Sturludóttir og Melanie L. Gravette skrifa

Á síðustu árum hafa vinsældir ilmkjarnaolía (IO) aukist mikið með bættum rannsóknum á virkni þeirra og auknum áhuga almennings á náttúrulegum vörum og meðferðum. Þær má orðið finna bæði á netinu og í verslunum.

Skoðun

Breytingar í barna­vernd

Halla Signý Kristjánsdóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifa

Frumvarp um breytingar á barnaverndarlögum frá Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra hefur verið samþykkt úr velferðarnefnd. Nái frumvarpið fram að ganga munu meðal annars barnaverndarnefndir eins og við þekkjum þær lagðar af og umdæmi barnaverndarþjónustu stækkuð.

Skoðun

Samfylkingin er samfylking

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Eftir að Vg gekk í Sjálfstæðisflokkinn eru valkostirnir orðnir enn skýrari fyrir jafnaðarmenn og félagshyggjufólk ...

Skoðun

Hvað gerum við nú?

Finnur Ricart Andrason skrifar

Hvað segjum við, hvað gerum við, nú þegar faraldurinn tekur að lægja? Við höfum lært að líta inn á við, að takast á við einmanaleika og innilokun. Við höfum uppgötvað á ný hve mikils virði mannleg samskipti, tengsl, ást og umhyggja eru.

Skoðun

Dánar­að­stoð: Er lækna­stéttin hrædd við að vera ekki með nógu góð rök?

Bjarni Jónsson og Sylviane Lecoultre skrifa

Undanfarin ár hefur því oft verið haldið fram að umræðan um dánaraðstoð sé ekki nægjanleg og þurfi að aukast. Um það má auðvitað deila. Lífsvirðing tók nýlega saman allt sem hefur komið fram í miðlum undanfarin ár eða frá 1989; greinar í hinum ýmsu fjölmiðlum, ritgerðir úr háskóla á Skemmunni, umræður á Alþingi, skrif í Læknablaðinu o.fl.

Skoðun

Einsmáls Baldur

Baldur Borgþórsson skrifar

Í störfum mínum sem varaborgarfulltrúi hef ég komið víða við og í öllum tilfellum gert allt sem í mínu valdi stendur til að tryggja skynsamlegar lausnir og umfram allt sanngjarnar. 

Skoðun

Danskir kratar með rós í hatti

Ólafur Ísleifsson skrifar

Danska þjóðþingið samþykkti í vikunni lög sem heimila að umsækjendur um alþjóðlega vernd verði sendir til ríkis utan Evrópu þar sem þeir bíða niðurstöðu umsókna sinna. Kosningaloforð danskra jafnaðarmanna frá 2019 um móttökustöð hælisleitenda utan Danmerkur færist nær því að verða að veruleika.

Skoðun

Ímyndið ykkur sorg þessa barns

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hugsið ykkur lítið barn sem fær ekki sömu heilbrigðisþjónustu og önnur börn, heilbrigðisþjónustu sem myndi bæði bæta heilsu þessa barns og sjálfstraust.

Skoðun

Leiðtogi framtíðarinnar

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu.

Skoðun

Má ég vera ég?

Árdís Rut H. Einarsdóttir skrifar

Hér er ég ADHD stelpan 10-11 ára gömul ógreind, óþekk og hávær! Mjög hávær!

Skoðun

Af hverju hætti ég ekki við að hætta?

Héðinn Sveinbjörnsson skrifar

Í desember 2019 fór ég á alþjóðlegt námskeið í Kaupmannahöfn þar sem viðfangsefnið var „happiness at work“ og fékk ég viðurkenningarskjal eftir námskeiðið að ég gæti kallað mig „Chief Happiness Officer“.

Skoðun

Hvers eiga veikir að gjalda?

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar

Fréttir af ákvörðun stjórnenda Domus Medica um lokun ætti að vekja fólk til umhugsunar um hvernig betur má stjórna heilbrigðismálum hér á landi. Stutt er síðan fréttir bárust af því að tugur lækna á bráðamóttökunni ákvað að flytja sig annað og í stefnir að bráðamóttakan verði með undir lágmarksmönnun í allt sumar, sem er orðinn árlegur vandi.

Skoðun

Gerum þetta al­menni­lega

Drífa Snædal skrifar

Með hækkandi sól, fleiri bólusetningum og fjölgun ferðamanna lyftist brúnin á landanum og atvinnulífið tekur við sér. Það er einstaklega ánægjulegt að frétta af sífellt fleirum sem fá vinnu eftir langan tíma í atvinnuleit enda gerir það enginn að gamni sínu að draga fram lífið á bótum sem eru einungis hluti af lægstu launum.

Skoðun

Um bólu­setningar og hlut­leysi skóla

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Síðustu ár hefur reglulega komið upp krafa um hlutleysi skóla í umdeildum málum. Í sjálfu sér hefur ekki farið fram mikil umræða um hlutleysiskröfuna sem slíka. Oftar er um að ræða einstök tilfelli sem af einhverjum ástæðum vekja heitar tilfinningar í samfélaginu.

Skoðun

Diskóljós á Alþingi

Einar A. Brynjólfsson skrifar

Í gegnum tíðina hafi margir haft orð á því starfshættir Alþingis séu afleitir og er undirritaður í þeim hópi. Meirihlutaræði hefur viðgengist þar svo lengi sem elsta fólk man, en í því felst að langflest þingmál og tillögur minnihlutans eru skotin í kaf, alveg óháð efni þeirra.

Skoðun

Rot­högg ríkis­stjórnarinnar á heil­brigðis­kerfið

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Jæja, þar kom að því. Með samstilltu átaki sínu tókst ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar að stöðva starfsemi sérfræðinga í Domus Medica. Það er eitthvað sem meiri háttar áföllum og erfiðleikum, þar með talið hruninu 2008, tókst ekki að gera.

Skoðun