Sport KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. Körfubolti 25.3.2024 21:16 „Vitum hvað fimm hundruð Íslendingar geta gert“ Ísland mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu í sumar. Það verða vel yfir 30 þúsund manns á leiknum en þó aðeins um fimm hundruð Íslendingar. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður landsliðsins, hefur þó fulla trú á að þeir 500 Íslendingar sem mæti láti vel í sér heyra. Fótbolti 25.3.2024 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Valskonur örugglega í úrslit Íslandsmeistarar Vals mæta Breiðabliki í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Það varð ljóst eftir að Valur vann sannfærandi 4-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum mótsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2024 20:05 Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. Fótbolti 25.3.2024 19:30 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. Fótbolti 25.3.2024 18:46 Vestri steinlá í fyrsta leik Eiðs Arons Eiður Aron Sigurbjörnsson stóð vaktina í vörn Vestra þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Gróttu í lokaleik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Vestri er nýliði í Bestu deild karla sem hefst snemma í aprílmánuði á meðan Grótta leikur deild neðar í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 25.3.2024 18:15 Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. Körfubolti 25.3.2024 17:30 Þýðingarmikill leikur fyrir KR sýndur í beinni útsendingu Þýðingarmikill leikur Ármanns og KR í lokaumferð 1.deildarinnar í körfubolta verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 í kvöld. Beri KR sigur úr býtum er endurkoma liðsins í efstu deild staðfest og deildarmeistaratitill 1.deildar sömuleiðis. Körfubolti 25.3.2024 16:11 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. Fótbolti 25.3.2024 15:32 Með 26 mörk og 25 stoðsendingar á tímabilinu Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen er allt í öllu hjá spænska liðinu Barcelona í 3-0 sigri á Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 25.3.2024 15:01 ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Enski boltinn 25.3.2024 14:31 Brasilíska goðsögnin að missa húsið sitt Útlitið er ekki gott hjá hinni 53 ára gömlu brasilísku fótboltagoðsögn Cafu. Peningavandræði hans eru að ná nýjum hæðum. Fótbolti 25.3.2024 14:00 KR-ingar geta endurheimt sæti meðal þeirra bestu í kvöld Karlalið KR í körfubolta kemst aftur upp í Subway deild karla með sigri á Ármanni í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 25.3.2024 13:31 Ráðherra sakar þýska sambandið um skort á föðurlandsást Það er óhætt að segja að sú ákvörðun þýska knattspyrnusambandsins að hætta samstarfi sínu við Adidas hafi farið illa í suma ráðamenn þjóðarinnar. Fótbolti 25.3.2024 13:00 Guðlaug Edda hækkaði sig um 76 sæti á heimslistanum Tímabilið byrjar vel hjá bestu þríþrautarkonu landsins og Ólympíudraumurinn lifir góðu lífi. Sport 25.3.2024 12:31 Fullkomnu frammistöðurnar með íslenska landsliðinu Margir íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu hafa spilað vel í íslenska landsliðsbúningnum en svo eru það þessir örfáu leikir þar sem leikmenn íslenska landsliðsins fara algjörlega á kostum. Það eru þessar frammistöður sem við rifjum upp í dag. Fótbolti 25.3.2024 12:00 Arnar hættir að þjálfa bæði lið Stjörnunnar Arnar Guðjónsson mun ekki þjálfa meistaraflokka Stjörnunnar í körfubolta á næsta tímabili. Þetta staðfestir Stjarnan í yfirlýsingu. Körfubolti 25.3.2024 11:53 Þetta vill Guðlaugur Victor bæta fyrir leikinn stóra Strákarnir æfðu í Búdapest í gærmorgun. Síðan var stefnan tekin til Wrocław og lentu þeir í borginni seinnipartinn í gær. Sport 25.3.2024 11:31 Íslensku stelpurnar mætast í sleggjubardaga í Texas Íslensku frjálsíþróttakonurnar Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir eru að byrja tímabilið vel og það verður skemmtilegt einvígi þeirra á milli á Skírdag. Sport 25.3.2024 11:00 Lét húðflúra bitfarið á handlegginn á sér Bardagamaðurinn Andre Lima gerði gott úr því að vera bitinn í búrinu í UFC bardaga um helgina og fékk mjög sérstakan bónus fyrir vikið. Sport 25.3.2024 10:30 „Var bara þrekvirki Óla Þórðar“ Baldur Sigurðsson heimsótti Skagamenn í nýjasta þættinum um Lengsta undirbúningstímabil í heimi en þátturinn var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 25.3.2024 10:01 Rugluðust á Heimi Hallgríms og Guðmundi Hreiðars Heimir Hallgrímsson hefur vakið athygli fyrir að gera flotta hluti með landslið Jamaíka en það getur greinilega verið stundum erfitt að þekkja Íslendingana hjá jamaíska landsliðinu í sundur. Fótbolti 25.3.2024 09:30 Gylfi Þór hetjan síðast þegar Ísland og Úkraína mættust Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun á morgun leika hreinan úrslitaleik gegn Úkraínu um laust sæti á komandi Evrópumóti. Liðin hafa alls mæst fjórum sinnum í mótsleikjum. Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Íslands í síðustu viðureign liðanna. Fótbolti 25.3.2024 09:01 Handahlaup og handstaða ekkert mál fyrir kasólétta konu Anníe Mist Þórisdóttir á að eignast sitt annað barn í byrjun maí en það stoppar ekki okkar konu við að stunda CrossFit íþróttina af krafti. Sport 25.3.2024 08:30 Guðmundur segist bara hafa sagt sannleikann Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson gengur til liðs við efstu deildar lið Fredericia fyrir næsta tímabil í danska handboltanum og mun þar leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Arnór segir símtal frá Guðmundi hafa mikið að segja í hans ákvörðun að ganga til liðs við félagið. Guðmundur sjálfur segist bara hafa sagt Arnóri sannleikann um félagið. Handbolti 25.3.2024 08:01 „Það breytti alveg planinu“ Útilokun Gylfa Þórs Sigurðssonar frá yfirstandandi landsliðsverkefni hafði mikið að segja um samning hans við Val. Hann er spenntur fyrir komandi leiktíð í Bestu deildinni sem fer senn að bresta á. Íslenski boltinn 25.3.2024 07:30 Pierre-Emile Hojbjerg tók reiði sína út á dómaranum Skrautlegt atvik átti sér stað í landsleik Danmerkur og Sviss á laugardaginn þegar Pierre-Emile Hojbjerg hrinti dómara leiksins og það nokkuð harkalega. Fótbolti 25.3.2024 07:01 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. Fótbolti 25.3.2024 06:32 Dagskráin í dag: Sagði einhver fótbolti? Það er rólegur mánudagur fram undan á rásum Stöðvar 2 Sport en hann ætti þó ekki að verða neinum til mæðu. Fótboltinn er í aðalhlutverki að þessu sinni en botninn verður svo sleginn með körfubolta. Sport 25.3.2024 06:00 James Harden var bara að reyna að hafa gaman Eitt undarlegasta atvik tímabilsins í NBA-deildinni átti sér stað í leik LA Clippers og Portland Trail Blazers aðfararnótt síðasta miðvikudags þegar James Harden virtist reyna að verja skot liðsfélaga síns. Körfubolti 24.3.2024 23:01 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. Körfubolti 25.3.2024 21:16
„Vitum hvað fimm hundruð Íslendingar geta gert“ Ísland mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu í sumar. Það verða vel yfir 30 þúsund manns á leiknum en þó aðeins um fimm hundruð Íslendingar. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður landsliðsins, hefur þó fulla trú á að þeir 500 Íslendingar sem mæti láti vel í sér heyra. Fótbolti 25.3.2024 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Valskonur örugglega í úrslit Íslandsmeistarar Vals mæta Breiðabliki í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Það varð ljóst eftir að Valur vann sannfærandi 4-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum mótsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2024 20:05
Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. Fótbolti 25.3.2024 19:30
Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. Fótbolti 25.3.2024 18:46
Vestri steinlá í fyrsta leik Eiðs Arons Eiður Aron Sigurbjörnsson stóð vaktina í vörn Vestra þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Gróttu í lokaleik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Vestri er nýliði í Bestu deild karla sem hefst snemma í aprílmánuði á meðan Grótta leikur deild neðar í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 25.3.2024 18:15
Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. Körfubolti 25.3.2024 17:30
Þýðingarmikill leikur fyrir KR sýndur í beinni útsendingu Þýðingarmikill leikur Ármanns og KR í lokaumferð 1.deildarinnar í körfubolta verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 í kvöld. Beri KR sigur úr býtum er endurkoma liðsins í efstu deild staðfest og deildarmeistaratitill 1.deildar sömuleiðis. Körfubolti 25.3.2024 16:11
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. Fótbolti 25.3.2024 15:32
Með 26 mörk og 25 stoðsendingar á tímabilinu Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen er allt í öllu hjá spænska liðinu Barcelona í 3-0 sigri á Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 25.3.2024 15:01
ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Enski boltinn 25.3.2024 14:31
Brasilíska goðsögnin að missa húsið sitt Útlitið er ekki gott hjá hinni 53 ára gömlu brasilísku fótboltagoðsögn Cafu. Peningavandræði hans eru að ná nýjum hæðum. Fótbolti 25.3.2024 14:00
KR-ingar geta endurheimt sæti meðal þeirra bestu í kvöld Karlalið KR í körfubolta kemst aftur upp í Subway deild karla með sigri á Ármanni í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 25.3.2024 13:31
Ráðherra sakar þýska sambandið um skort á föðurlandsást Það er óhætt að segja að sú ákvörðun þýska knattspyrnusambandsins að hætta samstarfi sínu við Adidas hafi farið illa í suma ráðamenn þjóðarinnar. Fótbolti 25.3.2024 13:00
Guðlaug Edda hækkaði sig um 76 sæti á heimslistanum Tímabilið byrjar vel hjá bestu þríþrautarkonu landsins og Ólympíudraumurinn lifir góðu lífi. Sport 25.3.2024 12:31
Fullkomnu frammistöðurnar með íslenska landsliðinu Margir íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu hafa spilað vel í íslenska landsliðsbúningnum en svo eru það þessir örfáu leikir þar sem leikmenn íslenska landsliðsins fara algjörlega á kostum. Það eru þessar frammistöður sem við rifjum upp í dag. Fótbolti 25.3.2024 12:00
Arnar hættir að þjálfa bæði lið Stjörnunnar Arnar Guðjónsson mun ekki þjálfa meistaraflokka Stjörnunnar í körfubolta á næsta tímabili. Þetta staðfestir Stjarnan í yfirlýsingu. Körfubolti 25.3.2024 11:53
Þetta vill Guðlaugur Victor bæta fyrir leikinn stóra Strákarnir æfðu í Búdapest í gærmorgun. Síðan var stefnan tekin til Wrocław og lentu þeir í borginni seinnipartinn í gær. Sport 25.3.2024 11:31
Íslensku stelpurnar mætast í sleggjubardaga í Texas Íslensku frjálsíþróttakonurnar Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir eru að byrja tímabilið vel og það verður skemmtilegt einvígi þeirra á milli á Skírdag. Sport 25.3.2024 11:00
Lét húðflúra bitfarið á handlegginn á sér Bardagamaðurinn Andre Lima gerði gott úr því að vera bitinn í búrinu í UFC bardaga um helgina og fékk mjög sérstakan bónus fyrir vikið. Sport 25.3.2024 10:30
„Var bara þrekvirki Óla Þórðar“ Baldur Sigurðsson heimsótti Skagamenn í nýjasta þættinum um Lengsta undirbúningstímabil í heimi en þátturinn var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 25.3.2024 10:01
Rugluðust á Heimi Hallgríms og Guðmundi Hreiðars Heimir Hallgrímsson hefur vakið athygli fyrir að gera flotta hluti með landslið Jamaíka en það getur greinilega verið stundum erfitt að þekkja Íslendingana hjá jamaíska landsliðinu í sundur. Fótbolti 25.3.2024 09:30
Gylfi Þór hetjan síðast þegar Ísland og Úkraína mættust Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun á morgun leika hreinan úrslitaleik gegn Úkraínu um laust sæti á komandi Evrópumóti. Liðin hafa alls mæst fjórum sinnum í mótsleikjum. Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Íslands í síðustu viðureign liðanna. Fótbolti 25.3.2024 09:01
Handahlaup og handstaða ekkert mál fyrir kasólétta konu Anníe Mist Þórisdóttir á að eignast sitt annað barn í byrjun maí en það stoppar ekki okkar konu við að stunda CrossFit íþróttina af krafti. Sport 25.3.2024 08:30
Guðmundur segist bara hafa sagt sannleikann Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson gengur til liðs við efstu deildar lið Fredericia fyrir næsta tímabil í danska handboltanum og mun þar leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Arnór segir símtal frá Guðmundi hafa mikið að segja í hans ákvörðun að ganga til liðs við félagið. Guðmundur sjálfur segist bara hafa sagt Arnóri sannleikann um félagið. Handbolti 25.3.2024 08:01
„Það breytti alveg planinu“ Útilokun Gylfa Þórs Sigurðssonar frá yfirstandandi landsliðsverkefni hafði mikið að segja um samning hans við Val. Hann er spenntur fyrir komandi leiktíð í Bestu deildinni sem fer senn að bresta á. Íslenski boltinn 25.3.2024 07:30
Pierre-Emile Hojbjerg tók reiði sína út á dómaranum Skrautlegt atvik átti sér stað í landsleik Danmerkur og Sviss á laugardaginn þegar Pierre-Emile Hojbjerg hrinti dómara leiksins og það nokkuð harkalega. Fótbolti 25.3.2024 07:01
Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. Fótbolti 25.3.2024 06:32
Dagskráin í dag: Sagði einhver fótbolti? Það er rólegur mánudagur fram undan á rásum Stöðvar 2 Sport en hann ætti þó ekki að verða neinum til mæðu. Fótboltinn er í aðalhlutverki að þessu sinni en botninn verður svo sleginn með körfubolta. Sport 25.3.2024 06:00
James Harden var bara að reyna að hafa gaman Eitt undarlegasta atvik tímabilsins í NBA-deildinni átti sér stað í leik LA Clippers og Portland Trail Blazers aðfararnótt síðasta miðvikudags þegar James Harden virtist reyna að verja skot liðsfélaga síns. Körfubolti 24.3.2024 23:01