Sport

Haukar svara ÍBV fullum hálsi

Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni ÍBV á félagið sem og Handknattleikssamband Íslands. Gagnrýnin hefur snúið að leikskipulagi ÍBV og þá helst leik Hauka og ÍBV í Olís-deild kvenna.

Handbolti

Um­fjöllun og við­töl: Breiða­blik - Njarð­vík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki

Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina.

Körfubolti

Jóhanna Elín tryggði sér sæti á EM

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í sundi sem fram fer í Búkarest í Rúmeníu undir lok árs. Þá var Anton Sveinn McKee 0,2 frá Íslandsmeti sínu frá árinu 2020.

Sport

Bræður munu berjast í Mal­mö: „Vona að þeir standi sig vel“

Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum.

Fótbolti

„Hún er það góð“

Caitlin Clark er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir frammistöðu sína í bandaríska háskólakörfuboltanum síðustu ár.

Körfubolti