Sport

Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa

„Við reiknum með erfiðum leik. Það eru margir erfiðir útivellir í Evrópu og þetta er einn af þeim,“ segir Tottenham-maðurinn Ben Davies sem verður fyrirliði Wales gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Solskjær hafnaði Dönum

Ekkert verður af því að Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, taki við danska landsliðinu.

Fótbolti

Bella­my: Jói lykla­kippan en kann al­veg að tuða

„Því meira sem ég sé af íslenska landsliðinu því hrifnari er ég,“ segir Craig Bellamy, þjálfari velska landsliðsins í fótbolta, sem ætlar með þrjú stig heim af Laugardalsvelli í kvöld. Hann þekkir fyrirliða íslenska liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, ansi vel.

Fótbolti

Heiglar sem ráðast á vina­lega Ís­lendinginn

„Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin.

Fótbolti

„Vonandi getum við nýtt okkur mína kunn­áttu“

„Hann er frá­bær þjálfari sem veit ná­kvæm­lega hvernig hann vill spila fót­bolta," segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrir­liði ís­lenska lands­liðsins, sem þekkir vel til þjálfara Wa­les sem Ís­land mætir í Þjóða­deild UEFA í kvöld. Hann vonast til að fólk fjölmenni á leik kvöldsins og að Laugardalsvöllur verði aftur að því vígi sem hann var á sínum tíma.

Fótbolti

Dag­skráin í dag: Ís­lenska lands­liðið í eld­línunni

Það er landsleikjahelgi framundan í fótboltanum og má með sanni segja að dagskrá dagsins á rásum Stöðvar 2 Sport litist af því. Hápunkturinn er að sjálfsögðu viðureign Íslands og Wales sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18:35

Sport