Tónlist

Spiluðu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur.

Tónlist

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian.

Tónlist