Tónlist

Kominn með eigin klisjur á köflum

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur á vertíð til Reykjavíkur og efnir til tónleika í Kassanum. Hann er langt kominn með sína næstu plötu en síðasta plata hans, Haglél frá 2011 vakti stormandi lukku.

Tónlist

Síðasta andvarp Risaeðlunnar?

Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur.

Tónlist