Tónlist

Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum

Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum.

Tónlist

Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar

„Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu.

Tónlist

Stefán Karel er XL

„Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið.

Tónlist

Krassandi myndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, sendi nýverið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir DRUSLA og kom myndbandið út í gær.

Tónlist

Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg

Agent Fresco sendi frá sér plötuna Destrier fyrr á árinu og hefur hlotið mikið lof. Í októberbyrjun hélt bandið útgáfutónleika í Hörpu, sem fengu ekki síður afbragð dóma. Nú er komið myndband við lagið Howls, sem tekið er upp á umræddum tónleikum og í undirbúningi þeirra.

Tónlist