Tónlist Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Tónlist 25.9.2015 16:30 Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 25.9.2015 11:45 Fundu svar við spurningunni hvaða lag lætur fólki líða best Lagið er með hljómsveitinni Queen. Tónlist 24.9.2015 09:45 Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. Tónlist 22.9.2015 07:57 Ceasetone frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ceasetone var rétt í þessu að frumsýna nýtt myndband við lag sitt, Full Circle. Tónlist 21.9.2015 12:30 Íslenskt köntrí slær í gegn á heimsvísu Axel Ó og co sendi nýverið frá sér lag sem er komið í spilun víðsvegar um heim. Viðtökurnar súrrealískar, segir söngvarinn. Tónlist 20.9.2015 14:20 Mammút frumsýnir nýtt myndband við Blóðberg Íslenska hljómsveitin Mammút frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Blóðberg sem er íslensk útgáfa af laginu Blood Burst. Tónlist 16.9.2015 15:30 Ljótu hálfvitarnir senda frá sér nýtt lag Lagið er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 11.9.2015 20:47 Löðrandi í kynþokka og raksápu Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út plötuna Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Tónlist 11.9.2015 16:10 Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Tónlist 8.9.2015 09:00 Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Tónlist 4.9.2015 12:16 Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. Tónlist 4.9.2015 11:00 Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Tónlist 4.9.2015 09:56 Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. Tónlist 4.9.2015 09:54 Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. Tónlist 4.9.2015 08:00 Hélt alltaf að Ferðalok fjallaði um Hornafjörð Grétar Örvarsson, Stjórnarmaður með meiru, gefur út sinn fyrsta sólódisk í dag sem heitir einfaldlega Ellefu dægurlög. Útgáfutónleikar verða á Höfn, þar sem ballið byrjaði. Tónlist 1.9.2015 10:15 Tveggja og hálfs árs tónleikaferð lýkur í kvöld Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kom fram á 324 tónleikum á tónleikum. Tónlist 29.8.2015 09:00 95 prósent af tekjum STEFs til erlendra höfunda Flytjandi og útgefandi skipta með sér tæpri krónu fyrir hverja spilun á Spotify, á meðan höfundur fær ekki hálfa krónu. Tónlist 28.8.2015 11:00 Hulduhljómsveitin KAJAK rennur niður fljót framtíðarinnar Hulduhljómsveitin KAJAK gefur út nýtt lag og sína fyrstu opinberu útgáfu frá upphafi. Lagið heitir Wake Up og er upbeat og hressandi frumbyggja raf í stíl við fyrri tóna. Tónlist 26.8.2015 17:00 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Tónlist 25.8.2015 15:00 Dagskrá Iceland Airwaves klár Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag. Tónlist 25.8.2015 13:25 Verkið byggt á Guð blessi Ísland ræðu Geirs H. Haarde Tónlistarmaðurinn Halldór Smárason hefur samið tónverk sem byggt er á hinni þekktu ræðu fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hljóðritar verkið ásamt listahópnum sínum Errat Collective Tónlist 24.8.2015 09:00 Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Nú fer hver að verða síðastur að sjá One Direction í bili. Tónlist 24.8.2015 00:04 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. Tónlist 22.8.2015 09:00 Úr Hljómskálagarðinum til Hríseyjar með einkaflugi Snæbjörn Ragnarsson á í nógu að snúast um helgina en Ljótu Hálfvitarnir ætla lána hann um stund til Mannakjöts. Tónlist 22.8.2015 08:00 Hjálmar hleypur hratt en ekki í Reykjavíkurmaraþoninu Sveitin sendir frá sér nýtt lag í dag er ber heitið Hlauptu hratt en tilviljun ein ræður því að það kemur út rétt fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Tónlist 21.8.2015 10:00 Rifjaðu upp tónleikana með Of Monsters and Men - Myndbönd Gríðarleg stemning var í Eldborgarsal Hörpu þegar sveitin Of Monsters and Men spilaði fyrir fullum sal í gærkvöld. Tónlist 20.8.2015 16:30 Hefur skotist upp á stjörnuhimininn í Hollandi Tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall, sem er einnig þekktur sem Baddi í Jeff Who?, syngur dúett með hollenska tónlistarmanninum Sam Knoop. Tónlist 20.8.2015 09:30 Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni Tónlist 19.8.2015 09:36 Ný plata frá Sesar A: Gefur fyrri hluta plötunnar Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Tónlist 18.8.2015 16:24 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 226 ›
Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Tónlist 25.9.2015 16:30
Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 25.9.2015 11:45
Fundu svar við spurningunni hvaða lag lætur fólki líða best Lagið er með hljómsveitinni Queen. Tónlist 24.9.2015 09:45
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. Tónlist 22.9.2015 07:57
Ceasetone frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ceasetone var rétt í þessu að frumsýna nýtt myndband við lag sitt, Full Circle. Tónlist 21.9.2015 12:30
Íslenskt köntrí slær í gegn á heimsvísu Axel Ó og co sendi nýverið frá sér lag sem er komið í spilun víðsvegar um heim. Viðtökurnar súrrealískar, segir söngvarinn. Tónlist 20.9.2015 14:20
Mammút frumsýnir nýtt myndband við Blóðberg Íslenska hljómsveitin Mammút frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Blóðberg sem er íslensk útgáfa af laginu Blood Burst. Tónlist 16.9.2015 15:30
Ljótu hálfvitarnir senda frá sér nýtt lag Lagið er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 11.9.2015 20:47
Löðrandi í kynþokka og raksápu Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út plötuna Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Tónlist 11.9.2015 16:10
Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Tónlist 8.9.2015 09:00
Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Tónlist 4.9.2015 12:16
Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. Tónlist 4.9.2015 11:00
Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Tónlist 4.9.2015 09:56
Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. Tónlist 4.9.2015 09:54
Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. Tónlist 4.9.2015 08:00
Hélt alltaf að Ferðalok fjallaði um Hornafjörð Grétar Örvarsson, Stjórnarmaður með meiru, gefur út sinn fyrsta sólódisk í dag sem heitir einfaldlega Ellefu dægurlög. Útgáfutónleikar verða á Höfn, þar sem ballið byrjaði. Tónlist 1.9.2015 10:15
Tveggja og hálfs árs tónleikaferð lýkur í kvöld Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kom fram á 324 tónleikum á tónleikum. Tónlist 29.8.2015 09:00
95 prósent af tekjum STEFs til erlendra höfunda Flytjandi og útgefandi skipta með sér tæpri krónu fyrir hverja spilun á Spotify, á meðan höfundur fær ekki hálfa krónu. Tónlist 28.8.2015 11:00
Hulduhljómsveitin KAJAK rennur niður fljót framtíðarinnar Hulduhljómsveitin KAJAK gefur út nýtt lag og sína fyrstu opinberu útgáfu frá upphafi. Lagið heitir Wake Up og er upbeat og hressandi frumbyggja raf í stíl við fyrri tóna. Tónlist 26.8.2015 17:00
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Tónlist 25.8.2015 15:00
Dagskrá Iceland Airwaves klár Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag. Tónlist 25.8.2015 13:25
Verkið byggt á Guð blessi Ísland ræðu Geirs H. Haarde Tónlistarmaðurinn Halldór Smárason hefur samið tónverk sem byggt er á hinni þekktu ræðu fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hljóðritar verkið ásamt listahópnum sínum Errat Collective Tónlist 24.8.2015 09:00
Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Nú fer hver að verða síðastur að sjá One Direction í bili. Tónlist 24.8.2015 00:04
Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. Tónlist 22.8.2015 09:00
Úr Hljómskálagarðinum til Hríseyjar með einkaflugi Snæbjörn Ragnarsson á í nógu að snúast um helgina en Ljótu Hálfvitarnir ætla lána hann um stund til Mannakjöts. Tónlist 22.8.2015 08:00
Hjálmar hleypur hratt en ekki í Reykjavíkurmaraþoninu Sveitin sendir frá sér nýtt lag í dag er ber heitið Hlauptu hratt en tilviljun ein ræður því að það kemur út rétt fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Tónlist 21.8.2015 10:00
Rifjaðu upp tónleikana með Of Monsters and Men - Myndbönd Gríðarleg stemning var í Eldborgarsal Hörpu þegar sveitin Of Monsters and Men spilaði fyrir fullum sal í gærkvöld. Tónlist 20.8.2015 16:30
Hefur skotist upp á stjörnuhimininn í Hollandi Tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall, sem er einnig þekktur sem Baddi í Jeff Who?, syngur dúett með hollenska tónlistarmanninum Sam Knoop. Tónlist 20.8.2015 09:30
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni Tónlist 19.8.2015 09:36
Ný plata frá Sesar A: Gefur fyrri hluta plötunnar Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Tónlist 18.8.2015 16:24