Tónlist

Vinsæla Glowie er íslenska Sara

Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur.

Tónlist