Viðskipti erlent Fresta frekari tollum á kínversk raftæki Hvíta húsið er sagt hafa verið undir þrýstingi frá fyrirtækjum og neytendasamtökum að fresta tollum á ýmsar innfluttar neytendavörur eins og snjallsíma og fartölvur. Viðskipti erlent 13.8.2019 16:09 Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.8.2019 06:00 Samdráttur á Bretlandi í fyrsta skipti í sjö ár Fjármálaráðherrann hefur engar áhyggjur af því að kreppa gæti verið yfirvofandi. Viðskipti erlent 9.8.2019 18:41 Uber tapaði rúmum fimm milljörðum dollara Farveitan hefur aldrei vaxið minna en á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri. Viðskipti erlent 8.8.2019 21:00 Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri. Viðskipti erlent 8.8.2019 16:50 172 ferðum um Heathrow aflýst Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Viðskipti erlent 3.8.2019 11:11 Ryanair gæti rekið hundruð flugmanna og þjóna Kyrrsetning Boeing-flugvéla, minnkandi hagnaður og vaxandi líkur á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu án samnings eru á meðal ástæðna uppsagna sem gripið verður til í lok sumars. Viðskipti erlent 31.7.2019 16:22 Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. Viðskipti erlent 31.7.2019 12:25 Fyrrverandi forstjóri Audi ákærður vegna útblásturssvindlsins Rupert Stadler er talinn hafa vitað af svindli á útblástursprófum en aðhafst ekkert. Hann er ákærður fyrir svik og falskar auglýsingar. Viðskipti erlent 31.7.2019 09:59 Stal upplýsingum um milljónir manna og stærði sig af því á netinu Lögregla handtók í gær tölvuhakkara í Bandaríkjunum sem hafði tekist að brjótast inn í kerfi fjármálarisans CapitalOne og komast yfir persónuupplýsingar hundrað og sex milljóna einstaklinga í Bandaríkjunum og í Kanada. Viðskipti erlent 30.7.2019 08:45 Opnir kælar í verslunum nota meiri raforku en lokaðir Opnir kælar í verslunum nota allt að 25 til 30 prósent meiri orku en lokaðir. Viðskipti erlent 30.7.2019 07:00 Fyrirtæki sem nota Facebook-tengjur bera ábyrgð á gögnum Vefsíður sem hafa tengjur við samfélagsmiðla eru talin deila ábyrgð á persónuupplýsingum sem safnað er um notendur. Viðskipti erlent 29.7.2019 16:41 Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. Viðskipti erlent 28.7.2019 14:03 Apple fær engar undanþágur Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar. Viðskipti erlent 27.7.2019 10:45 Bílaframleiðendur sömdu við Kaliforníu um strangari losunarreglur Samkomulagið er ekki lagalega bindandi fyrir fyrirtækin en kemur þeim og Kaliforníu í kringum andstöðu Trump-stjórnarinnar við að ríkið setji strangari reglur um sparneytni bíla og losun þeirra. Viðskipti erlent 26.7.2019 10:45 Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. Viðskipti erlent 26.7.2019 08:26 Fimm daga kyrrsetningu aflétt Flugmálayfirvöld afléttu í gærkvöldi kyrrsetningu á GA8 Airvan flugvélum, sem kyrrsettar voru fyrir tæpri viku vegna flugslyss í Umeå í Svíþjóð. Viðskipti erlent 26.7.2019 06:20 Sonia Rykiel gjaldþrota Franska tískuhúsið Sonia Rykiel heyrir nú sögunni til. Þetta varð ljóst eftir að leit að nýjum eigendum bar ekki árangur. Viðskipti erlent 26.7.2019 06:00 Störfum líklega fækkað um 12.500 í niðurskurði Nissan Mikils niðurskurðar er að vænta hjá bílaframleiðandanum Nissan en talið er að störf um 12.500 manns séu í hættu. Uppgjör eftir fyrsta ársfjórðung leit illa út og ekki er útlit fyrir að hagur Nissan vænkist nokkuð á næstunni Viðskipti erlent 25.7.2019 19:27 Vill að Boeing 737 MAX verði kyrrsett varanlega Neytendafrömuðurinn Ralph Nader hvetur bandarísku flugmálastjórnina, FAA, til að kyrrsetja 737 MAX-þotu Boeing varanlega. Þetta sagði Nader í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. Viðskipti erlent 25.7.2019 10:31 Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 24.7.2019 18:41 Sendu heilsustykki með pöntun í yfirstærð Fataverslunin Forever 21 hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa heilsustykki frá Atkins með pöntunum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.7.2019 14:21 Facebook þarf að greiða fimm milljarða dollara sekt Sektin er vegna persónuverndarbrota og er hluti af sátt sem Facebook gerði við Viðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Viðskipti erlent 24.7.2019 14:09 Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum Kínverski tæknirisinn Huawei hefur sagt upp tveimur af hverjum þremur starfsmönnum Futurewei, rannsóknardeildar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 24.7.2019 08:00 Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. Viðskipti erlent 23.7.2019 23:13 Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Viðskipti erlent 23.7.2019 14:51 Ein milljón heyrnartóla fyrir börn seld Félagið Nordic Enterprises Ltd, sem er að mestu í eigu Íslendinga í Hong Kong og framleiðir heyrnartól í Shenzhen fyrir börn, hefur tryggt sé jafnvirði 125 milljóna króna til að fjármagna vöxt fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.7.2019 08:00 Afstöðuleysi Bretlands í Huawei-máli skaðlegt Næsti forsætisráðherra Breta, hvort sem það verður Boris Johnson eða Jeremy Hunt, þarf að drífa í því að taka ákvörðun um þátt kínverska tæknirisans Huawei í 5G-væðingu fjarskiptanets landsins. Viðskipti erlent 20.7.2019 08:00 6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. Viðskipti erlent 19.7.2019 07:03 Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 06:00 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 334 ›
Fresta frekari tollum á kínversk raftæki Hvíta húsið er sagt hafa verið undir þrýstingi frá fyrirtækjum og neytendasamtökum að fresta tollum á ýmsar innfluttar neytendavörur eins og snjallsíma og fartölvur. Viðskipti erlent 13.8.2019 16:09
Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.8.2019 06:00
Samdráttur á Bretlandi í fyrsta skipti í sjö ár Fjármálaráðherrann hefur engar áhyggjur af því að kreppa gæti verið yfirvofandi. Viðskipti erlent 9.8.2019 18:41
Uber tapaði rúmum fimm milljörðum dollara Farveitan hefur aldrei vaxið minna en á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri. Viðskipti erlent 8.8.2019 21:00
Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri. Viðskipti erlent 8.8.2019 16:50
172 ferðum um Heathrow aflýst Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Viðskipti erlent 3.8.2019 11:11
Ryanair gæti rekið hundruð flugmanna og þjóna Kyrrsetning Boeing-flugvéla, minnkandi hagnaður og vaxandi líkur á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu án samnings eru á meðal ástæðna uppsagna sem gripið verður til í lok sumars. Viðskipti erlent 31.7.2019 16:22
Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. Viðskipti erlent 31.7.2019 12:25
Fyrrverandi forstjóri Audi ákærður vegna útblásturssvindlsins Rupert Stadler er talinn hafa vitað af svindli á útblástursprófum en aðhafst ekkert. Hann er ákærður fyrir svik og falskar auglýsingar. Viðskipti erlent 31.7.2019 09:59
Stal upplýsingum um milljónir manna og stærði sig af því á netinu Lögregla handtók í gær tölvuhakkara í Bandaríkjunum sem hafði tekist að brjótast inn í kerfi fjármálarisans CapitalOne og komast yfir persónuupplýsingar hundrað og sex milljóna einstaklinga í Bandaríkjunum og í Kanada. Viðskipti erlent 30.7.2019 08:45
Opnir kælar í verslunum nota meiri raforku en lokaðir Opnir kælar í verslunum nota allt að 25 til 30 prósent meiri orku en lokaðir. Viðskipti erlent 30.7.2019 07:00
Fyrirtæki sem nota Facebook-tengjur bera ábyrgð á gögnum Vefsíður sem hafa tengjur við samfélagsmiðla eru talin deila ábyrgð á persónuupplýsingum sem safnað er um notendur. Viðskipti erlent 29.7.2019 16:41
Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. Viðskipti erlent 28.7.2019 14:03
Apple fær engar undanþágur Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar. Viðskipti erlent 27.7.2019 10:45
Bílaframleiðendur sömdu við Kaliforníu um strangari losunarreglur Samkomulagið er ekki lagalega bindandi fyrir fyrirtækin en kemur þeim og Kaliforníu í kringum andstöðu Trump-stjórnarinnar við að ríkið setji strangari reglur um sparneytni bíla og losun þeirra. Viðskipti erlent 26.7.2019 10:45
Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. Viðskipti erlent 26.7.2019 08:26
Fimm daga kyrrsetningu aflétt Flugmálayfirvöld afléttu í gærkvöldi kyrrsetningu á GA8 Airvan flugvélum, sem kyrrsettar voru fyrir tæpri viku vegna flugslyss í Umeå í Svíþjóð. Viðskipti erlent 26.7.2019 06:20
Sonia Rykiel gjaldþrota Franska tískuhúsið Sonia Rykiel heyrir nú sögunni til. Þetta varð ljóst eftir að leit að nýjum eigendum bar ekki árangur. Viðskipti erlent 26.7.2019 06:00
Störfum líklega fækkað um 12.500 í niðurskurði Nissan Mikils niðurskurðar er að vænta hjá bílaframleiðandanum Nissan en talið er að störf um 12.500 manns séu í hættu. Uppgjör eftir fyrsta ársfjórðung leit illa út og ekki er útlit fyrir að hagur Nissan vænkist nokkuð á næstunni Viðskipti erlent 25.7.2019 19:27
Vill að Boeing 737 MAX verði kyrrsett varanlega Neytendafrömuðurinn Ralph Nader hvetur bandarísku flugmálastjórnina, FAA, til að kyrrsetja 737 MAX-þotu Boeing varanlega. Þetta sagði Nader í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. Viðskipti erlent 25.7.2019 10:31
Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 24.7.2019 18:41
Sendu heilsustykki með pöntun í yfirstærð Fataverslunin Forever 21 hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa heilsustykki frá Atkins með pöntunum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.7.2019 14:21
Facebook þarf að greiða fimm milljarða dollara sekt Sektin er vegna persónuverndarbrota og er hluti af sátt sem Facebook gerði við Viðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Viðskipti erlent 24.7.2019 14:09
Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum Kínverski tæknirisinn Huawei hefur sagt upp tveimur af hverjum þremur starfsmönnum Futurewei, rannsóknardeildar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 24.7.2019 08:00
Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. Viðskipti erlent 23.7.2019 23:13
Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Viðskipti erlent 23.7.2019 14:51
Ein milljón heyrnartóla fyrir börn seld Félagið Nordic Enterprises Ltd, sem er að mestu í eigu Íslendinga í Hong Kong og framleiðir heyrnartól í Shenzhen fyrir börn, hefur tryggt sé jafnvirði 125 milljóna króna til að fjármagna vöxt fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.7.2019 08:00
Afstöðuleysi Bretlands í Huawei-máli skaðlegt Næsti forsætisráðherra Breta, hvort sem það verður Boris Johnson eða Jeremy Hunt, þarf að drífa í því að taka ákvörðun um þátt kínverska tæknirisans Huawei í 5G-væðingu fjarskiptanets landsins. Viðskipti erlent 20.7.2019 08:00
6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. Viðskipti erlent 19.7.2019 07:03
Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 06:00