Viðskipti „Hunskastu framúr kona!“ og í samningaviðræðum við sjálfan sig Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún viðurkennir að vera alveg agaleg á morgnana sem hefjast á samningaviðræðum við hana sjálfa. Atvinnulíf 10.10.2020 10:00 Þoturnar voru 36 í fyrra, núna duga 2-3 til að flytja farþegana Icelandair er að taka sextán Boeing 757 þotur úr notkun um þessar mundir. Níu þeirra fara til geymslu í bandarískri eyðimörk en hinar verða seldar eða rifnar í varahluti, meðal annars í Keflavík. Viðskipti innlent 9.10.2020 22:00 Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af jólavertíðinni Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af komandi vetri og jólavertíðinni. Þeir segja óvissuna erfiða og kalla eftir frekari aðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 9.10.2020 19:31 Feðgar endurreisa Íslensku auglýsingastofuna eftir gjaldþrot Feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson hafa keypt vörumerki og eignir Íslensku auglýsingastofunnar sem nýlega var tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 9.10.2020 17:52 Sá fyrsti orðinn fjörutíu ára Í dag eru nákvæmlega 40 ár síðan fyrsti KFC-staðurinn opnaði á Íslandi, þann 9. október 1980. Fyrsta bandaríska skyndibitakeðjan eftir því sem Vísir kemst næst en fleiri fylgdu í kjölfarið. Viðskipti innlent 9.10.2020 15:15 Verkfalli olíustarfsmanna gæti lokið í dag Tíu daga löngu verkfalli norskra olíu- og gasverkamanna gæti lokið í dag fallist stéttarfélag þeirra á tilboð olíufyrirtækja. Olíuframleiðsla Noregs gæti dregist saman um fjórðung haldi verkfallið áfram inn í næstu viku. Viðskipti erlent 9.10.2020 13:01 Svanhildur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Svanhildi Hólm Valsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 9.10.2020 08:42 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. Atvinnulíf 9.10.2020 08:01 Ný skýrsla ASÍ: Atvinnuleysi í sögulegum hæðum Viðvörunarljós voru farin að blikka á íslenskum vinnumarkaði áður en útbreiðsla kórónaveiru hófst í byrjun árs. Í upphafi árs voru tíu þúsund einstaklingar án atvinnu og af þeim höfðu um 1800 verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Viðskipti innlent 8.10.2020 15:48 Verkfall í Noregi gæti stöðvað fjórðung olíuframleiðslu Framleiðsla á olíu og gasi gæti dregist saman um allt að fjórðung vegna verkfalls starfsmanna í olíuiðnaði í Noregi. Heimsmarkaðsverð á olíu gæti hækkað fyrir vikið. Norska ríkisstjórnin ætlar ekki að grípa inn í verkfallið eins og sakir standa. Viðskipti erlent 8.10.2020 14:34 Fimm bítast um bílastæðahúsið á Landspítalanum Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:24 Seldar til bandarísks fjárfestingarsjóðs með milligöngu Icelease Við sölu á þremur Boeing 757-200 vélum gekk Icelandair að lokum til samninga við Icelease ehf. fyrir hönd fjárfestingarsjóðs á sviði flugvélaviðskipta í Delaware í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:05 Fjórar Boeing 757 þotur Icelandair sendar í niðurrif á næstu vikum Icelandair hefur ákveðið að senda fjórar af Boeing 757 þotum sínum í niðurrif á næstu vikum. Var fyrstu vélinni flogið frá Keflavíkurflugvelli nú fyrir hádegi til Kansas í Bandaríkjunum í þessu skyni. Viðskipti innlent 8.10.2020 10:08 Haustráðstefna Stjórnvísi: Ár aðlögunar - Aðlögun eða andlát Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram í dag þar sem þema ráðstefnunnar er „Ár aðlögunar" Aðlögun eða andlát“. Viðskipti innlent 8.10.2020 08:30 Í kjölfar Covid: Jólasalan mikið á netinu Það hefur margt breyst þau 16 ár sem Kokka hefur verið með netverslun en salan í vefversluninni tífaldaðist í apríl á þessu ári. Það hefur þó komið Guðrúnu Jóhannesdóttur eiganda Kokku mest á óvart hvað salan í versluninni hefur líka aukist mikið í kjölfar kórónufaraldurs. Atvinnulíf 8.10.2020 07:00 Icelandair selur þrjár þotur fyrir 2,9 milljarða Icelandair hefur náð samkomulagi um sölu á þremur Boeing 757-200 flugvélum félagsins fyrir alls um 2,9 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 7.10.2020 22:26 312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01 Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Hákon Steinsson framkvæmdastjóri Lyfjavers segir netapótek umfangsmikið verkefni að ráðast í, ekki síst vegna niðurgreiðslukerfisins á lyfjum. Atvinnulíf 7.10.2020 15:01 Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Megin vextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent samkvæmt tilkynningu peningamálastefnunefndar bankans í morgun. Seðlabankastjóri segir lægri vexti hafa skilað sér vel til heimilanna. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:35 Vefverslun Góða hirðisins opnuð „Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:29 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að halda stýrivöxtum bankans um óbreyttum á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 7.10.2020 09:30 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. Viðskipti innlent 7.10.2020 08:56 Bein útsending: Nordic Innovation - Staða heilsutækni á Norðurlöndum Streymt verður frá ráðstefnunni Staða heilsutækni á Norðurlöndunum hér á Vísi klukkan 13 í dag miðvikudag. Framtíðarsýnin er að Norðurlöndin verði árið 2030 orðin leiðandi á heimsvísu með sjálfbært og tæknivætt heilbrigðiskerfi Samstarf 7.10.2020 08:00 Sameinast á ný með stofnun fyrirtækisins Vinnvinn Vinnvinn er nýtt fyrirtæki á sviði ráðninga og ráðgjafar. Stofnendur Vinnvinn eru þau Auður Bjarnadóttir, Hilmar Garðar Hjaltason og Jensína Kristín Böðvarsdóttir. Viðskipti innlent 7.10.2020 07:16 Aldur viðskiptavina hækkar hratt í kjölfar Covid Elstu nýju viðskiptavinirnir eru á níræðisaldri segir Guðmundur Magnason framkvæmdastjóri Heimkaup.is meðal annars um þá þróun að í kjölfar kórónufaraldurs hefur meðalaldur netverslunarinnar hækkað hratt. Atvinnulíf 7.10.2020 07:00 Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20 Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Viðskipti innlent 6.10.2020 11:11 Erfiðara fyrir konur að fjármagna nýsköpunarverkefni Í Evrópu fer aðeins um 2,5% þess fjármagns sem varið er í fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtæki til fyrirtækja sem stofnuð eru af konum. Bein útsending verður frá fundi Nýsköpunarnefndar FKA hér á Vísi klukkan 16 í dag Samstarf 6.10.2020 09:42 Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:33 Kjötpantanir Búllunnar feli í sér tollalagabrot og peningaþvætti Starfsmaður Búllunnar er ákærður fyrir tollalagabrot, grunaður um að hafa ranglega skráð innflutt kjöt sem kjöt með beini í staðinn fyrir beinlaust kjöt við tollskráningu. Mismunurinn vegna rangrar skráningar nemur tæpum tuttugu milljónum króna. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:31 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
„Hunskastu framúr kona!“ og í samningaviðræðum við sjálfan sig Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún viðurkennir að vera alveg agaleg á morgnana sem hefjast á samningaviðræðum við hana sjálfa. Atvinnulíf 10.10.2020 10:00
Þoturnar voru 36 í fyrra, núna duga 2-3 til að flytja farþegana Icelandair er að taka sextán Boeing 757 þotur úr notkun um þessar mundir. Níu þeirra fara til geymslu í bandarískri eyðimörk en hinar verða seldar eða rifnar í varahluti, meðal annars í Keflavík. Viðskipti innlent 9.10.2020 22:00
Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af jólavertíðinni Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af komandi vetri og jólavertíðinni. Þeir segja óvissuna erfiða og kalla eftir frekari aðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 9.10.2020 19:31
Feðgar endurreisa Íslensku auglýsingastofuna eftir gjaldþrot Feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson hafa keypt vörumerki og eignir Íslensku auglýsingastofunnar sem nýlega var tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 9.10.2020 17:52
Sá fyrsti orðinn fjörutíu ára Í dag eru nákvæmlega 40 ár síðan fyrsti KFC-staðurinn opnaði á Íslandi, þann 9. október 1980. Fyrsta bandaríska skyndibitakeðjan eftir því sem Vísir kemst næst en fleiri fylgdu í kjölfarið. Viðskipti innlent 9.10.2020 15:15
Verkfalli olíustarfsmanna gæti lokið í dag Tíu daga löngu verkfalli norskra olíu- og gasverkamanna gæti lokið í dag fallist stéttarfélag þeirra á tilboð olíufyrirtækja. Olíuframleiðsla Noregs gæti dregist saman um fjórðung haldi verkfallið áfram inn í næstu viku. Viðskipti erlent 9.10.2020 13:01
Svanhildur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Svanhildi Hólm Valsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 9.10.2020 08:42
Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. Atvinnulíf 9.10.2020 08:01
Ný skýrsla ASÍ: Atvinnuleysi í sögulegum hæðum Viðvörunarljós voru farin að blikka á íslenskum vinnumarkaði áður en útbreiðsla kórónaveiru hófst í byrjun árs. Í upphafi árs voru tíu þúsund einstaklingar án atvinnu og af þeim höfðu um 1800 verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Viðskipti innlent 8.10.2020 15:48
Verkfall í Noregi gæti stöðvað fjórðung olíuframleiðslu Framleiðsla á olíu og gasi gæti dregist saman um allt að fjórðung vegna verkfalls starfsmanna í olíuiðnaði í Noregi. Heimsmarkaðsverð á olíu gæti hækkað fyrir vikið. Norska ríkisstjórnin ætlar ekki að grípa inn í verkfallið eins og sakir standa. Viðskipti erlent 8.10.2020 14:34
Fimm bítast um bílastæðahúsið á Landspítalanum Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:24
Seldar til bandarísks fjárfestingarsjóðs með milligöngu Icelease Við sölu á þremur Boeing 757-200 vélum gekk Icelandair að lokum til samninga við Icelease ehf. fyrir hönd fjárfestingarsjóðs á sviði flugvélaviðskipta í Delaware í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:05
Fjórar Boeing 757 þotur Icelandair sendar í niðurrif á næstu vikum Icelandair hefur ákveðið að senda fjórar af Boeing 757 þotum sínum í niðurrif á næstu vikum. Var fyrstu vélinni flogið frá Keflavíkurflugvelli nú fyrir hádegi til Kansas í Bandaríkjunum í þessu skyni. Viðskipti innlent 8.10.2020 10:08
Haustráðstefna Stjórnvísi: Ár aðlögunar - Aðlögun eða andlát Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram í dag þar sem þema ráðstefnunnar er „Ár aðlögunar" Aðlögun eða andlát“. Viðskipti innlent 8.10.2020 08:30
Í kjölfar Covid: Jólasalan mikið á netinu Það hefur margt breyst þau 16 ár sem Kokka hefur verið með netverslun en salan í vefversluninni tífaldaðist í apríl á þessu ári. Það hefur þó komið Guðrúnu Jóhannesdóttur eiganda Kokku mest á óvart hvað salan í versluninni hefur líka aukist mikið í kjölfar kórónufaraldurs. Atvinnulíf 8.10.2020 07:00
Icelandair selur þrjár þotur fyrir 2,9 milljarða Icelandair hefur náð samkomulagi um sölu á þremur Boeing 757-200 flugvélum félagsins fyrir alls um 2,9 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 7.10.2020 22:26
312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01
Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Hákon Steinsson framkvæmdastjóri Lyfjavers segir netapótek umfangsmikið verkefni að ráðast í, ekki síst vegna niðurgreiðslukerfisins á lyfjum. Atvinnulíf 7.10.2020 15:01
Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Megin vextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent samkvæmt tilkynningu peningamálastefnunefndar bankans í morgun. Seðlabankastjóri segir lægri vexti hafa skilað sér vel til heimilanna. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:35
Vefverslun Góða hirðisins opnuð „Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:29
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að halda stýrivöxtum bankans um óbreyttum á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 7.10.2020 09:30
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. Viðskipti innlent 7.10.2020 08:56
Bein útsending: Nordic Innovation - Staða heilsutækni á Norðurlöndum Streymt verður frá ráðstefnunni Staða heilsutækni á Norðurlöndunum hér á Vísi klukkan 13 í dag miðvikudag. Framtíðarsýnin er að Norðurlöndin verði árið 2030 orðin leiðandi á heimsvísu með sjálfbært og tæknivætt heilbrigðiskerfi Samstarf 7.10.2020 08:00
Sameinast á ný með stofnun fyrirtækisins Vinnvinn Vinnvinn er nýtt fyrirtæki á sviði ráðninga og ráðgjafar. Stofnendur Vinnvinn eru þau Auður Bjarnadóttir, Hilmar Garðar Hjaltason og Jensína Kristín Böðvarsdóttir. Viðskipti innlent 7.10.2020 07:16
Aldur viðskiptavina hækkar hratt í kjölfar Covid Elstu nýju viðskiptavinirnir eru á níræðisaldri segir Guðmundur Magnason framkvæmdastjóri Heimkaup.is meðal annars um þá þróun að í kjölfar kórónufaraldurs hefur meðalaldur netverslunarinnar hækkað hratt. Atvinnulíf 7.10.2020 07:00
Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20
Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Viðskipti innlent 6.10.2020 11:11
Erfiðara fyrir konur að fjármagna nýsköpunarverkefni Í Evrópu fer aðeins um 2,5% þess fjármagns sem varið er í fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtæki til fyrirtækja sem stofnuð eru af konum. Bein útsending verður frá fundi Nýsköpunarnefndar FKA hér á Vísi klukkan 16 í dag Samstarf 6.10.2020 09:42
Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:33
Kjötpantanir Búllunnar feli í sér tollalagabrot og peningaþvætti Starfsmaður Búllunnar er ákærður fyrir tollalagabrot, grunaður um að hafa ranglega skráð innflutt kjöt sem kjöt með beini í staðinn fyrir beinlaust kjöt við tollskráningu. Mismunurinn vegna rangrar skráningar nemur tæpum tuttugu milljónum króna. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:31