Viðskipti Verðbólgan eykst enn Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 3,6% samkvæmt nýjum útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:02 Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37 Dæmi um þrjár leiðir til að eyða kynjahalla í stjórnendastöðum Ásta Dís Óladóttir dósent í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir kynjakvóta á forstjórastöður nokkuð erfiða leið. Fleiri leiðir sé hægt að skoða til að eyða kynjahalla í æðstu stjórnendastöðum. Atvinnulíf 29.10.2020 07:01 Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01 Ráðgjafar sameinast undir merkjum Stratagem Þrír fyrrum starfsmenn Capacent hafa sameinast undir merkjum ráðgjafafyrirtækisins Stratagem. Framkvæmdastjóri er Þórður Sverrisson. Viðskipti innlent 29.10.2020 06:56 Krafan um gjaldþrotaskipti Viljans afturkölluð Krafan um að útgáfufélag Viljans, fjölmiðilsins sem Björn Ingi Hrafnsson stýrir, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið afturkölluð. Viðskipti innlent 28.10.2020 18:14 Íslandsbanki hagnaðist um 3,4 milljarða á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri Íslandsbanka eftir skatta nam 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2,1 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:39 Afkoma Arion tæpir fjórir milljarðar á þriðja ársfjórðungi Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi var alls 3,9 milljarðar króna, sem er umtalsvert betri afkoma en á þriðja ársfjórðungi síðasta árs að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:27 Bændasamtökin loka Hótel Sögu Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Viðskipti innlent 28.10.2020 16:45 Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34 Heathrow missir fyrsta sætið Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu. Viðskipti erlent 28.10.2020 14:08 Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27 Ósk ráðin nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar – landssambands hreyfihamlaðra. Viðskipti innlent 28.10.2020 11:48 Norðlenska í samstarfi við sprotafyrirtækið Sprettu Norðlenska hefur sett nýjar vörur á markað í samstarfi við íslenska sprotafyrirtækið Sprettu. Vörurnar eru þær fyrstu af mörgum sem þróaðar hafa verið og fást í Krónunni Samstarf 28.10.2020 11:45 Mikil vonbrigði, dapurlegt, hryggilegt og hundfúlt Dapurlegar, hryggilegar og hundfúlar niðurstöður segja viðmælendur Atvinnulífsins á Vísi um 13% hlutfall kvenna sem framkvæmdastjórar í Framúrskarandi fyrirtækjum. Fjármagns- og fyrirtækjaeigendur þurfa að taka ákvörðun um breytingar. Atvinnulíf 28.10.2020 11:01 Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41 Eingöngu glaðir viðskiptavinir og sumir þeirra fiðraðir og loðnir Gæludýr.is fagnar tíu ára afmæli í dag. Blásið verður til rafrænnar afmælishátíðar með uppákomum á facebook og instagram í allan dag, leikir, happdrætti og fleira Samstarf 28.10.2020 08:50 Konur taka við af konum sem framkvæmdastjórar Konur eru líklegri til að taka við konum sem framkvæmdastjórar en þróunin er hæg segir Brynja Baldursdóttir meðal annars í viðtali um greiningu Creditinfo á kynjahlutföllum stjórnenda í Framúrskarandi fyrirtækjum. Atvinnulíf 28.10.2020 07:00 Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00 Björn Ingi segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti hafa borist Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Þrátt fyrir það er fyrirtaka um beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um gjaldþrotaskipti á dagskrá í héraði. Viðskipti innlent 27.10.2020 22:49 Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.10.2020 21:33 43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Viðskipti innlent 27.10.2020 11:24 6,3 milljónir matarskammta enda í ruslinu Ráðgjafa- og afleysingaþjónustan Máltíð skoðar matarsóun í skólamötuneytum. Máltíð býður aðstoð við næringarútreikninga, skipulag matseðla og veitir fræðslu Samstarf 27.10.2020 10:27 Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58 Fallist á endurupptöku í BK-málinu Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnars Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis, um að tveggja ára fangelsisdómur sem hann hlaut í svokölluðu BK-máli í Hæstarétti árið 2015 verði endurupptekinn. Viðskipti innlent 27.10.2020 06:30 Heildartekjur Icelandair lækkuðu um 81 prósent Forstjóri Icelandair Group segir að félagið hafi bæði náð að takmarka útflæði fjármagns og styrkja lausafjárstöðu félagsins til þess að komast í „gegnum tímabil lágmarksframleiðslu allt fram á árið 2022 ef þörf krefur.“ Viðskipti innlent 26.10.2020 20:12 Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59 Vextir á lánum hækka hjá Íslandsbanka Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum. Arion banki segist skoða að breyta vöxtum og Landsbankinn metur stöðuna sömuleiðis. Viðskipti innlent 26.10.2020 12:37 Netverslun vikunnar er Netapótek Lyfjavers: Lágvöruverðsapótek nú aðgengilegt um land allt Netapótek Lyfjavers er netverslun vikunnar á Vísi. Innskráning með rafrænum skiríkjum gefur meðal annars yfirsýn á lyfseðla, nákvæmt lyfjaverð og verðsamanburð. Með Netapóteki Lyfjavers ert þú komin/n með apótekið heim til þín Samstarf 26.10.2020 12:03 Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Verðbólgan eykst enn Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 3,6% samkvæmt nýjum útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:02
Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37
Dæmi um þrjár leiðir til að eyða kynjahalla í stjórnendastöðum Ásta Dís Óladóttir dósent í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir kynjakvóta á forstjórastöður nokkuð erfiða leið. Fleiri leiðir sé hægt að skoða til að eyða kynjahalla í æðstu stjórnendastöðum. Atvinnulíf 29.10.2020 07:01
Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01
Ráðgjafar sameinast undir merkjum Stratagem Þrír fyrrum starfsmenn Capacent hafa sameinast undir merkjum ráðgjafafyrirtækisins Stratagem. Framkvæmdastjóri er Þórður Sverrisson. Viðskipti innlent 29.10.2020 06:56
Krafan um gjaldþrotaskipti Viljans afturkölluð Krafan um að útgáfufélag Viljans, fjölmiðilsins sem Björn Ingi Hrafnsson stýrir, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið afturkölluð. Viðskipti innlent 28.10.2020 18:14
Íslandsbanki hagnaðist um 3,4 milljarða á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri Íslandsbanka eftir skatta nam 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2,1 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:39
Afkoma Arion tæpir fjórir milljarðar á þriðja ársfjórðungi Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi var alls 3,9 milljarðar króna, sem er umtalsvert betri afkoma en á þriðja ársfjórðungi síðasta árs að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:27
Bændasamtökin loka Hótel Sögu Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Viðskipti innlent 28.10.2020 16:45
Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34
Heathrow missir fyrsta sætið Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu. Viðskipti erlent 28.10.2020 14:08
Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27
Ósk ráðin nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar – landssambands hreyfihamlaðra. Viðskipti innlent 28.10.2020 11:48
Norðlenska í samstarfi við sprotafyrirtækið Sprettu Norðlenska hefur sett nýjar vörur á markað í samstarfi við íslenska sprotafyrirtækið Sprettu. Vörurnar eru þær fyrstu af mörgum sem þróaðar hafa verið og fást í Krónunni Samstarf 28.10.2020 11:45
Mikil vonbrigði, dapurlegt, hryggilegt og hundfúlt Dapurlegar, hryggilegar og hundfúlar niðurstöður segja viðmælendur Atvinnulífsins á Vísi um 13% hlutfall kvenna sem framkvæmdastjórar í Framúrskarandi fyrirtækjum. Fjármagns- og fyrirtækjaeigendur þurfa að taka ákvörðun um breytingar. Atvinnulíf 28.10.2020 11:01
Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41
Eingöngu glaðir viðskiptavinir og sumir þeirra fiðraðir og loðnir Gæludýr.is fagnar tíu ára afmæli í dag. Blásið verður til rafrænnar afmælishátíðar með uppákomum á facebook og instagram í allan dag, leikir, happdrætti og fleira Samstarf 28.10.2020 08:50
Konur taka við af konum sem framkvæmdastjórar Konur eru líklegri til að taka við konum sem framkvæmdastjórar en þróunin er hæg segir Brynja Baldursdóttir meðal annars í viðtali um greiningu Creditinfo á kynjahlutföllum stjórnenda í Framúrskarandi fyrirtækjum. Atvinnulíf 28.10.2020 07:00
Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00
Björn Ingi segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti hafa borist Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Þrátt fyrir það er fyrirtaka um beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um gjaldþrotaskipti á dagskrá í héraði. Viðskipti innlent 27.10.2020 22:49
Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.10.2020 21:33
43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Viðskipti innlent 27.10.2020 11:24
6,3 milljónir matarskammta enda í ruslinu Ráðgjafa- og afleysingaþjónustan Máltíð skoðar matarsóun í skólamötuneytum. Máltíð býður aðstoð við næringarútreikninga, skipulag matseðla og veitir fræðslu Samstarf 27.10.2020 10:27
Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58
Fallist á endurupptöku í BK-málinu Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnars Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis, um að tveggja ára fangelsisdómur sem hann hlaut í svokölluðu BK-máli í Hæstarétti árið 2015 verði endurupptekinn. Viðskipti innlent 27.10.2020 06:30
Heildartekjur Icelandair lækkuðu um 81 prósent Forstjóri Icelandair Group segir að félagið hafi bæði náð að takmarka útflæði fjármagns og styrkja lausafjárstöðu félagsins til þess að komast í „gegnum tímabil lágmarksframleiðslu allt fram á árið 2022 ef þörf krefur.“ Viðskipti innlent 26.10.2020 20:12
Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59
Vextir á lánum hækka hjá Íslandsbanka Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum. Arion banki segist skoða að breyta vöxtum og Landsbankinn metur stöðuna sömuleiðis. Viðskipti innlent 26.10.2020 12:37
Netverslun vikunnar er Netapótek Lyfjavers: Lágvöruverðsapótek nú aðgengilegt um land allt Netapótek Lyfjavers er netverslun vikunnar á Vísi. Innskráning með rafrænum skiríkjum gefur meðal annars yfirsýn á lyfseðla, nákvæmt lyfjaverð og verðsamanburð. Með Netapóteki Lyfjavers ert þú komin/n með apótekið heim til þín Samstarf 26.10.2020 12:03
Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14