Viðskipti

„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“

Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun.

Atvinnulíf

Mesti samdráttur frá Kreppunni miklu

Samdráttur á hagkerfi heimsins verður sá mesti í áratugi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Efnahagsþrengingarnar vegna kórónuveiruheimsfaraldursins eru þær mestu frá því í Kreppunni miklu á 4. áratug síðustu aldar.

Viðskipti erlent

Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum

Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja.

Atvinnulíf