Bjarki sló mótsmet og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 17:34 Bjarki Pétursson spilaði stórkostlegt golf í dag. mynd/seth Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira