Erlent

23 létust í námuslysi

Tuttugu og þrír létust og þrír slösuðust þegar öflug sprenging varð í námu í Kazakstan í nótt. Um 90 manns voru við störf í námunni þegar sprengingin varð og tekist hefur að bjarga þeim öllum. Enn er á huldu hvað orsakaði sprenginguna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×