Erlent

Öflugur jarðskjálfti í Evrópu

Öflugur jarðskjálfti skók landamæri Frakklands, Þýskalands og Sviss í nótt. Upptök hans voru við bæinn Waldkirch í Sviss en hans varð vart í allt að 40 kílómetra fjarlægð. Jarðskjálftamælir í Baden í Þýskalandi sýndi 5,4 stig á Richter og mælir í Frakklandi sýndi 4,9 stig. Lögregla á svæðinu segir ótta hafa gripið um sig meðal íbúa en engar fregnir hafa borist um slys á fólki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×