Klæðalítil bikiní úr tísku 28. júlí 2004 00:01 Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Frægustu hönnuðir heims eins og Donna Karan, Missoni, Calvin Klein og Diane Von Furstenberg skapa allir þessa nýju tísku. En þessi baðföt munu þó ekki verða venjuleg og leiðinleg. Hönnuðir gera nú tilraunir með forvitnileg munstur og liti eins og sítrónugulan, appelsínugulan og mintugrænan. Einnig er lögð áhersla á efri hluta líkamans með gegnsæjum hlýrum. Fallegar slaufur, belti og pífur munu einnig prýða sundfötin sem poppa þau enn meira upp. Þessi nýja tíska er því eins konar afturhvarf til fortíðar og vilja hönnuðir meina að sundföt séu meira en bara klæðnaður fyrir ströndina. Sumarfataskápurinn byggist að miklu leiti á baðfötunum og sumar konur kaupa meira að segja mörg sundföt fyrir hvert sumar. Því þarf fjölbreytni ekki aðeins í sundfötum heldur líka í fylgihlutum og þær þarfir ætla hönnuðir að uppfylla með slæðum, skóm og töskum. Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Frægustu hönnuðir heims eins og Donna Karan, Missoni, Calvin Klein og Diane Von Furstenberg skapa allir þessa nýju tísku. En þessi baðföt munu þó ekki verða venjuleg og leiðinleg. Hönnuðir gera nú tilraunir með forvitnileg munstur og liti eins og sítrónugulan, appelsínugulan og mintugrænan. Einnig er lögð áhersla á efri hluta líkamans með gegnsæjum hlýrum. Fallegar slaufur, belti og pífur munu einnig prýða sundfötin sem poppa þau enn meira upp. Þessi nýja tíska er því eins konar afturhvarf til fortíðar og vilja hönnuðir meina að sundföt séu meira en bara klæðnaður fyrir ströndina. Sumarfataskápurinn byggist að miklu leiti á baðfötunum og sumar konur kaupa meira að segja mörg sundföt fyrir hvert sumar. Því þarf fjölbreytni ekki aðeins í sundfötum heldur líka í fylgihlutum og þær þarfir ætla hönnuðir að uppfylla með slæðum, skóm og töskum.
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið