Erlent

2 látnir eftir sprengingu í bíói

Tveir létust og 29 slösuðust í sprengjuárás á kvikmyndahús í Pakistan í gær. Sprengjunni hafði verið komið fyrir í plastpoka við fremstu sætaröðina í kvikmyndahúsinu og sprakk hún rétt áður en myndinni lauk. 200 manns voru í salnum þegar sprengjan sprakk, en enginn hefur lýst tilræðinu á hendur sér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×