Ekkert í líkingu við flóðið 1996 2. nóvember 2004 00:01 Búist er við að hlaup í Skeiðará á Skeiðarársandi nái hámarki í dag. Í gær mátti sjá háa öskubólstra stíga upp frá Vatnajökli. Ekki er búist við jafn miklu hlaupi nú og fór yfir Skeiðarársand árið 1996. Þjóðveginum um Skeiðarársand var lokað klukkan hálf átta í gærkvöld en Reynir Gunnarsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hornafirði sagði í gær að vegurinn yrði opnaður aftur í birtingu í dag. Lögreglan var með vakt við veginn í nótt. Reynir sagði að engar skemmdir hefðu orðið á mannvirkjum í hlaupinu. Bjarni Kristinsson og Snorri Zophoníasson hafa verið við mælingar í Skeiðará á vegum Vatnamælinga Orkustofnunar. Þeir segja að vatnsmagn í ánni hafi tvöfaldast á sólarhring frá því á sunnudag. Þá hafi það verið 570 rúmmetrar á sekúndu. Á mánudag hafi það verið 1500 rúmmetrar og 2900 rúmmetrar á hádegi í gær. Í hamfaraflóðinu árið 1996 komst vatn í ánni í 20.000 rúmmetra þegar það náði hámarki. Hlaupið nú er því smávægilegt í samanburði við það. Snorri segir að hlaup hafi verið byrjað í ánni áður en gosið hófst. Miðað við vatnsmagnið í Grímsvötnum þá hefði hlaupinu átt að ljúka í gær. Vatnsmagn í Grímsvötnum hafi verið komið í 700 um helgina en verið komið niður í 170 gígalítra þegar gosið hófst. Vegna gossins hafi ís hins vegar bráðnað og aukið vatnsmagn undir jöklinum. Hlaupið eigi því enn eftir að vaxa. Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Búist er við að hlaup í Skeiðará á Skeiðarársandi nái hámarki í dag. Í gær mátti sjá háa öskubólstra stíga upp frá Vatnajökli. Ekki er búist við jafn miklu hlaupi nú og fór yfir Skeiðarársand árið 1996. Þjóðveginum um Skeiðarársand var lokað klukkan hálf átta í gærkvöld en Reynir Gunnarsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hornafirði sagði í gær að vegurinn yrði opnaður aftur í birtingu í dag. Lögreglan var með vakt við veginn í nótt. Reynir sagði að engar skemmdir hefðu orðið á mannvirkjum í hlaupinu. Bjarni Kristinsson og Snorri Zophoníasson hafa verið við mælingar í Skeiðará á vegum Vatnamælinga Orkustofnunar. Þeir segja að vatnsmagn í ánni hafi tvöfaldast á sólarhring frá því á sunnudag. Þá hafi það verið 570 rúmmetrar á sekúndu. Á mánudag hafi það verið 1500 rúmmetrar og 2900 rúmmetrar á hádegi í gær. Í hamfaraflóðinu árið 1996 komst vatn í ánni í 20.000 rúmmetra þegar það náði hámarki. Hlaupið nú er því smávægilegt í samanburði við það. Snorri segir að hlaup hafi verið byrjað í ánni áður en gosið hófst. Miðað við vatnsmagnið í Grímsvötnum þá hefði hlaupinu átt að ljúka í gær. Vatnsmagn í Grímsvötnum hafi verið komið í 700 um helgina en verið komið niður í 170 gígalítra þegar gosið hófst. Vegna gossins hafi ís hins vegar bráðnað og aukið vatnsmagn undir jöklinum. Hlaupið eigi því enn eftir að vaxa.
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira