Erlent

90 handteknir

90 manns hafa verið handteknir á Spáni vegna dreifingar á barnaklámi á netinu. Á meðal hinna handteknu voru kennarar, hermenn, verkfræðingar og háskólanemendur. Þetta er viðamesta rassía sem spænska lögreglan hefur gert í máli sem þessu. Alls var leitað á 87 heimilum, meira en hundrað tölvur gerðar upptækar og þúsundir geisladiska yfirfarnir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×