Sjúkraflug vaxandi þáttur

"Við sjáum um sjúkraflug frá Norður- og Norðausturlandi," segir Erling Þór Júliníusson slökkviliðsstjóri, en einnig er flogið með sjúkraflug frá Ísafirði og Vestmannaeyjum. Slökkviliðið á Akureyri vinnur að samhæfingu verklags með starfsmönnum Flugfélags Íslands og læknum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Þessi vaxandi fjöldi sjúkrafluga er því orðinn stór hluti daglegra starfa slökkviliðsmannanna