Góð ráð 18. júní 2004 00:01 Í síðasta pistli fjallaði ég um það hvað blágrár reykur snemma morguns getur sagt okkur um ástand vélarinnar. Þá er komið að því þegar bíll fer að gefa frá sér þykkan hvítan reyk um það leyti sem vélin er að ná eðlilegum vinnsluhita. Hvíti reykurinn merkir að það er komið vatn inn í brunahólf vélarinnar. Eina vatnið sem getur verið þar á ferðinni er kælivatnið. Ástæðan fyrir því að reykurinn verður meiri þegar vélin hitnar er að þá er kominn fullur þrýstingur á vatnskerfið og vatnið smýgur inn í hólfið. Veikasti hlekkurinn milli kælivökvans og brunahólfsins er "heddpakkningin". Þegar svona er komið er mjög oft komin einhver óþverri í kælivatnið sem sést þegar kíkt er ofan í vatnskassann. Það borgar sig að fara með bílinn á verkstæði áður en vélin fer að ganga illa og láta skipta um heddpakkninguna. Því ef vatnið fer að renna saman við smurolíuna þá er voðinn vís og vélin verður ónýt á augabragði. Vélin getur líka ofhitnað og hreinlega bráðnað föst. Þegar vatn er komið í olíuna þá missir olían smureiginleika sína og verður eins og hnetujógúrt, sem bíllinn hefur ekkert gagn af. Vantar þig góð ráð? Sendu Jóni Heiðari póst á netfangið bilar@frettabladid.is Bílar Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í síðasta pistli fjallaði ég um það hvað blágrár reykur snemma morguns getur sagt okkur um ástand vélarinnar. Þá er komið að því þegar bíll fer að gefa frá sér þykkan hvítan reyk um það leyti sem vélin er að ná eðlilegum vinnsluhita. Hvíti reykurinn merkir að það er komið vatn inn í brunahólf vélarinnar. Eina vatnið sem getur verið þar á ferðinni er kælivatnið. Ástæðan fyrir því að reykurinn verður meiri þegar vélin hitnar er að þá er kominn fullur þrýstingur á vatnskerfið og vatnið smýgur inn í hólfið. Veikasti hlekkurinn milli kælivökvans og brunahólfsins er "heddpakkningin". Þegar svona er komið er mjög oft komin einhver óþverri í kælivatnið sem sést þegar kíkt er ofan í vatnskassann. Það borgar sig að fara með bílinn á verkstæði áður en vélin fer að ganga illa og láta skipta um heddpakkninguna. Því ef vatnið fer að renna saman við smurolíuna þá er voðinn vís og vélin verður ónýt á augabragði. Vélin getur líka ofhitnað og hreinlega bráðnað föst. Þegar vatn er komið í olíuna þá missir olían smureiginleika sína og verður eins og hnetujógúrt, sem bíllinn hefur ekkert gagn af. Vantar þig góð ráð? Sendu Jóni Heiðari póst á netfangið bilar@frettabladid.is
Bílar Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira