Menning

Friðriksmótið í dag

Friðriksmótið, skákmót til heiðurs Friðriki Ólafssyni fór fram í dag. Friðrik, sem er fyrsti stórmeistari Íslands, tefldi upphafsskák mótsins við Lenku Patsnikóvu, fyrsta kvennastórmeistara landsins. Lenka gerði sér lítið fyrir og sigraði Friðrik í æsispennandi skák. Allir helstu skákmenn þjóðarinnar tóku þátt í mótinu. Á mótsstað, aðalbanka Landsbankans, voru til sýnis verðlaunagripir frá glæstum ferli Friðriks.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×